„Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2025 08:31 Martin Hermannsson er meira en tilbúinn í mótið stóra. vísir/hulda margrét „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. Martin verður eftir sem áður í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu og getur augljóslega ekki beðið eftir því að byrja mótið. Ísland hefur aldrei unnið leik á stórmóti og stendur til að breyta því í Póllandi. Martin sér tækifæri í leiknum gegn Ísrael í dag. Klippa: Martin ætlar að njóta mótsins í botn „Alveg klárlega. Við höfum farið vel yfir þá og teljum okkur hafa allt sem þarf til að vinna þá. Auðvitað þarf þá allt að ganga upp en við erum brattir fyrir hvern leik. Við erum Íslendingar. Það kemur ekkert annað til greina en að mæta baráttuglaðir og sjá hvert það leiðir okkur.“ Það hefur auðvitað verið mikil umræða í aðdraganda þessa leiks enda alltaf umdeilt er Ísrael spilar á stórmótum. Martin segir umræðuna ekki hafa truflað liðið. „Ekki neitt. Við skiljum alveg af hverju fólk er með áhyggjur. Við erum hérna að upplifa okkar draum að spila á stærsta sviðinu í Evrópu. Við erum að hugsa um körfubolta og ekkert annað,“ segir Martin. „Við ætlum að njóta þess að vera hérna og einbeita okkur að því að spila körfubolta.“ Biðin eftir fyrsta leiknum á EM hefur verið löng og hjá Martin hefur tíminn liðið hægt. „Það er eiginlega óraunverulegt að þetta sé að byrja. Ég held að maður fái ekki gæsahúðina fyrr en leikurinn fer af stað. Það er ótrúlegt að það séu komin átta ár síðan maður stóð síðast á þessu stóra sviði. Þá hélt að maður að þetta yrði nánast daglegt brauð. Ég ætla að njóta mótsins í botn og ekki taka þessu sem sjálfsögðum hlut. Ég ætla líka að njóta þess að vera orðinn einn af gömlu köllunum í þessu liði.“ EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. 27. ágúst 2025 17:17 Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Ægir Þór Steinarsson er spenntur fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Katowice í Póllandi á morgun. Að leikurinn sé við Ísrael hefur lítil áhrif á leikmenn liðsins. 27. ágúst 2025 22:30 Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael „Við höfum beðið lengi eftir þessu. Síðustu fimm eða sex mánuðir hafa farið í undirbúning fyrir þetta augnablik. Það er kominn fiðringur í magann,“ segir Elvar Örn Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ísrael á morgun. 27. ágúst 2025 16:45 EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. 27. ágúst 2025 15:16 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Sjá meira
Martin verður eftir sem áður í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu og getur augljóslega ekki beðið eftir því að byrja mótið. Ísland hefur aldrei unnið leik á stórmóti og stendur til að breyta því í Póllandi. Martin sér tækifæri í leiknum gegn Ísrael í dag. Klippa: Martin ætlar að njóta mótsins í botn „Alveg klárlega. Við höfum farið vel yfir þá og teljum okkur hafa allt sem þarf til að vinna þá. Auðvitað þarf þá allt að ganga upp en við erum brattir fyrir hvern leik. Við erum Íslendingar. Það kemur ekkert annað til greina en að mæta baráttuglaðir og sjá hvert það leiðir okkur.“ Það hefur auðvitað verið mikil umræða í aðdraganda þessa leiks enda alltaf umdeilt er Ísrael spilar á stórmótum. Martin segir umræðuna ekki hafa truflað liðið. „Ekki neitt. Við skiljum alveg af hverju fólk er með áhyggjur. Við erum hérna að upplifa okkar draum að spila á stærsta sviðinu í Evrópu. Við erum að hugsa um körfubolta og ekkert annað,“ segir Martin. „Við ætlum að njóta þess að vera hérna og einbeita okkur að því að spila körfubolta.“ Biðin eftir fyrsta leiknum á EM hefur verið löng og hjá Martin hefur tíminn liðið hægt. „Það er eiginlega óraunverulegt að þetta sé að byrja. Ég held að maður fái ekki gæsahúðina fyrr en leikurinn fer af stað. Það er ótrúlegt að það séu komin átta ár síðan maður stóð síðast á þessu stóra sviði. Þá hélt að maður að þetta yrði nánast daglegt brauð. Ég ætla að njóta mótsins í botn og ekki taka þessu sem sjálfsögðum hlut. Ég ætla líka að njóta þess að vera orðinn einn af gömlu köllunum í þessu liði.“
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. 27. ágúst 2025 17:17 Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Ægir Þór Steinarsson er spenntur fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Katowice í Póllandi á morgun. Að leikurinn sé við Ísrael hefur lítil áhrif á leikmenn liðsins. 27. ágúst 2025 22:30 Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael „Við höfum beðið lengi eftir þessu. Síðustu fimm eða sex mánuðir hafa farið í undirbúning fyrir þetta augnablik. Það er kominn fiðringur í magann,“ segir Elvar Örn Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ísrael á morgun. 27. ágúst 2025 16:45 EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. 27. ágúst 2025 15:16 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Sjá meira
„Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. 27. ágúst 2025 17:17
Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Ægir Þór Steinarsson er spenntur fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Katowice í Póllandi á morgun. Að leikurinn sé við Ísrael hefur lítil áhrif á leikmenn liðsins. 27. ágúst 2025 22:30
Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael „Við höfum beðið lengi eftir þessu. Síðustu fimm eða sex mánuðir hafa farið í undirbúning fyrir þetta augnablik. Það er kominn fiðringur í magann,“ segir Elvar Örn Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ísrael á morgun. 27. ágúst 2025 16:45
EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. 27. ágúst 2025 15:16