„Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2025 08:31 Martin Hermannsson er meira en tilbúinn í mótið stóra. vísir/hulda margrét „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. Martin verður eftir sem áður í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu og getur augljóslega ekki beðið eftir því að byrja mótið. Ísland hefur aldrei unnið leik á stórmóti og stendur til að breyta því í Póllandi. Martin sér tækifæri í leiknum gegn Ísrael í dag. Klippa: Martin ætlar að njóta mótsins í botn „Alveg klárlega. Við höfum farið vel yfir þá og teljum okkur hafa allt sem þarf til að vinna þá. Auðvitað þarf þá allt að ganga upp en við erum brattir fyrir hvern leik. Við erum Íslendingar. Það kemur ekkert annað til greina en að mæta baráttuglaðir og sjá hvert það leiðir okkur.“ Það hefur auðvitað verið mikil umræða í aðdraganda þessa leiks enda alltaf umdeilt er Ísrael spilar á stórmótum. Martin segir umræðuna ekki hafa truflað liðið. „Ekki neitt. Við skiljum alveg af hverju fólk er með áhyggjur. Við erum hérna að upplifa okkar draum að spila á stærsta sviðinu í Evrópu. Við erum að hugsa um körfubolta og ekkert annað,“ segir Martin. „Við ætlum að njóta þess að vera hérna og einbeita okkur að því að spila körfubolta.“ Biðin eftir fyrsta leiknum á EM hefur verið löng og hjá Martin hefur tíminn liðið hægt. „Það er eiginlega óraunverulegt að þetta sé að byrja. Ég held að maður fái ekki gæsahúðina fyrr en leikurinn fer af stað. Það er ótrúlegt að það séu komin átta ár síðan maður stóð síðast á þessu stóra sviði. Þá hélt að maður að þetta yrði nánast daglegt brauð. Ég ætla að njóta mótsins í botn og ekki taka þessu sem sjálfsögðum hlut. Ég ætla líka að njóta þess að vera orðinn einn af gömlu köllunum í þessu liði.“ EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. 27. ágúst 2025 17:17 Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Ægir Þór Steinarsson er spenntur fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Katowice í Póllandi á morgun. Að leikurinn sé við Ísrael hefur lítil áhrif á leikmenn liðsins. 27. ágúst 2025 22:30 Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael „Við höfum beðið lengi eftir þessu. Síðustu fimm eða sex mánuðir hafa farið í undirbúning fyrir þetta augnablik. Það er kominn fiðringur í magann,“ segir Elvar Örn Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ísrael á morgun. 27. ágúst 2025 16:45 EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. 27. ágúst 2025 15:16 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Martin verður eftir sem áður í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu og getur augljóslega ekki beðið eftir því að byrja mótið. Ísland hefur aldrei unnið leik á stórmóti og stendur til að breyta því í Póllandi. Martin sér tækifæri í leiknum gegn Ísrael í dag. Klippa: Martin ætlar að njóta mótsins í botn „Alveg klárlega. Við höfum farið vel yfir þá og teljum okkur hafa allt sem þarf til að vinna þá. Auðvitað þarf þá allt að ganga upp en við erum brattir fyrir hvern leik. Við erum Íslendingar. Það kemur ekkert annað til greina en að mæta baráttuglaðir og sjá hvert það leiðir okkur.“ Það hefur auðvitað verið mikil umræða í aðdraganda þessa leiks enda alltaf umdeilt er Ísrael spilar á stórmótum. Martin segir umræðuna ekki hafa truflað liðið. „Ekki neitt. Við skiljum alveg af hverju fólk er með áhyggjur. Við erum hérna að upplifa okkar draum að spila á stærsta sviðinu í Evrópu. Við erum að hugsa um körfubolta og ekkert annað,“ segir Martin. „Við ætlum að njóta þess að vera hérna og einbeita okkur að því að spila körfubolta.“ Biðin eftir fyrsta leiknum á EM hefur verið löng og hjá Martin hefur tíminn liðið hægt. „Það er eiginlega óraunverulegt að þetta sé að byrja. Ég held að maður fái ekki gæsahúðina fyrr en leikurinn fer af stað. Það er ótrúlegt að það séu komin átta ár síðan maður stóð síðast á þessu stóra sviði. Þá hélt að maður að þetta yrði nánast daglegt brauð. Ég ætla að njóta mótsins í botn og ekki taka þessu sem sjálfsögðum hlut. Ég ætla líka að njóta þess að vera orðinn einn af gömlu köllunum í þessu liði.“
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. 27. ágúst 2025 17:17 Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Ægir Þór Steinarsson er spenntur fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Katowice í Póllandi á morgun. Að leikurinn sé við Ísrael hefur lítil áhrif á leikmenn liðsins. 27. ágúst 2025 22:30 Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael „Við höfum beðið lengi eftir þessu. Síðustu fimm eða sex mánuðir hafa farið í undirbúning fyrir þetta augnablik. Það er kominn fiðringur í magann,“ segir Elvar Örn Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ísrael á morgun. 27. ágúst 2025 16:45 EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. 27. ágúst 2025 15:16 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
„Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. 27. ágúst 2025 17:17
Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Ægir Þór Steinarsson er spenntur fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Katowice í Póllandi á morgun. Að leikurinn sé við Ísrael hefur lítil áhrif á leikmenn liðsins. 27. ágúst 2025 22:30
Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael „Við höfum beðið lengi eftir þessu. Síðustu fimm eða sex mánuðir hafa farið í undirbúning fyrir þetta augnablik. Það er kominn fiðringur í magann,“ segir Elvar Örn Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ísrael á morgun. 27. ágúst 2025 16:45
EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. 27. ágúst 2025 15:16