Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2025 20:15 Lauri Markkanen var svakalegur í sigri Finna í kvöld. EPA/KIMMO BRANDT Finnska NBA stjarnan Lauri Markkanen átti stórleik í kvöld þegar Finnar fylgdu eftir sigri á Svíum í fyrsta leik með því að vinna stórsigur á Bretum á EM í körfubolta. Finnland vann leikinn 109-70. Markkanen spilaði bara rétt rúmar 23 mínútur í leiknum en endaði með 43 stig. Hann hitti úr 59 prósent skota sinna og setti niður sjö af þrettán þriggja stiga skotum. Markkanen er 28 ára gamall og spilar með Utah Jazz í NBA-deildinni. Hann skoraði 28 stig í fyrsta leik Finna. Næststigahæstur Finna var Sasu Salin sem skoraði 21 stig á 23 mínútum. Finnar eru með fullt hús eftir tvær umferðir í B-riðli alveg eins og Þýskaland og Litáen sem unnu líka í dag. Þýskaland vann 105-83 sigur á Svíum þar sem Dennis Schröder var með 23 stig og 7 stoðsendingar á rúmum 25 mínútum. Franz Wagner skoraði 21 stig. Litáen vann 94-67 sigur á Svartfjallalandi þar sem Rokas Jokubaitis var með 21 stig og 12 stoðsendingar á aðeins tæpum 23 mínútum. Jonas Valanciunas skoraði 19 stig á 13 mínútum. Tyrkir eru með fullt hús í A-riðli eftir 92-78 sigur á Tékkum sem hafa tapað báðum sinum leikjum. Alperen Sengun var einni stoðseningu frá þrennu en hann skoraði 23 stig, tók 12 fráköst og af 9 stoðsendingar. Lettar unnu tveggja stiga sigur á nágrönnum sínum í Eistlandi, 72-70, í miklum spennuleik. Þetta var fyrsti sigur Letta en Eistar hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. NBA stjarnan Kristaps Porzingis skoraði 26 stig á 27 mínútum. Serbía vann síðan ellefu stiga sigur á Portúgal, 80-69, í lokaleik kvöldsins. Nikola Jokic var með 23 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar og Nikola Jovic var með 18 stig. Serbar eru með fullt hús fullt hús í A-riðli eins og Tyrkir. EM 2025 í körfubolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Finnland vann leikinn 109-70. Markkanen spilaði bara rétt rúmar 23 mínútur í leiknum en endaði með 43 stig. Hann hitti úr 59 prósent skota sinna og setti niður sjö af þrettán þriggja stiga skotum. Markkanen er 28 ára gamall og spilar með Utah Jazz í NBA-deildinni. Hann skoraði 28 stig í fyrsta leik Finna. Næststigahæstur Finna var Sasu Salin sem skoraði 21 stig á 23 mínútum. Finnar eru með fullt hús eftir tvær umferðir í B-riðli alveg eins og Þýskaland og Litáen sem unnu líka í dag. Þýskaland vann 105-83 sigur á Svíum þar sem Dennis Schröder var með 23 stig og 7 stoðsendingar á rúmum 25 mínútum. Franz Wagner skoraði 21 stig. Litáen vann 94-67 sigur á Svartfjallalandi þar sem Rokas Jokubaitis var með 21 stig og 12 stoðsendingar á aðeins tæpum 23 mínútum. Jonas Valanciunas skoraði 19 stig á 13 mínútum. Tyrkir eru með fullt hús í A-riðli eftir 92-78 sigur á Tékkum sem hafa tapað báðum sinum leikjum. Alperen Sengun var einni stoðseningu frá þrennu en hann skoraði 23 stig, tók 12 fráköst og af 9 stoðsendingar. Lettar unnu tveggja stiga sigur á nágrönnum sínum í Eistlandi, 72-70, í miklum spennuleik. Þetta var fyrsti sigur Letta en Eistar hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. NBA stjarnan Kristaps Porzingis skoraði 26 stig á 27 mínútum. Serbía vann síðan ellefu stiga sigur á Portúgal, 80-69, í lokaleik kvöldsins. Nikola Jokic var með 23 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar og Nikola Jovic var með 18 stig. Serbar eru með fullt hús fullt hús í A-riðli eins og Tyrkir.
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira