Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2025 13:31 Fundurinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 16. „Samstarf til framtíðar - öflugra Ísland“ er yfirskrift ársfundar Grænvangs sem fram fer í dag. Fundurinn fram fram í Grósku milli klukkan 14 og 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Í tilkynningu segir að á tímum örra breytinga og nýrra tækifæra standi til að ræða hvernig kraftmikið samstarf stjórnvalda og atvinnulífs geti lagt grunninn að samkeppnishæfni til framtíðar, öruggu orkukerfi og markvissum loftslagslausnum. „Fundurinn verður vettvangur fyrir hugmyndaauðgi, hagnýtar lausnir og innblástur til að takast á við áskoranir morgundagsins – saman.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og formaður stjórnar Grænvangs, býður gesti velkomna. Samtal við Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands og verndara Grænvangs. „Crisis mindset: Learnings from the Danish National Energy Crisis Staff“. Nana Bule, fyrrum forstjóri Microsoft í Danmörku, segir frá samstarfshópi stjórnvalda og atvinnulífs, „Mere sol og vind på land,“ sem var 9 mánaða átaksverkefni sem hún stýrði og skilaði 27 tillögum til ríkisstjórnar Danmerkur í orkumálum. Hægt er að lesa meira um verkefnið hér „The Danish Road for Making CCS a Reality: How the Danish Learnings Can Contribute to Iceland's CCS Strategy“. Katrine Thomsen, deildarstjóri rannsókna og jarðlaga hjá loftslags-, orku- og veituráðuneyti Danmerkur, segir okkur frá langtíma markmiðum og stefnumótun danska ríkisins í kolefnisstjórnun. Hringborðsumræður þar sem íslensk áhrifafólk mun velta upp spurningum eins og hvert við erum komin í grænu umbreytingunni og hvert við stefnum? Hvað getum við íslendingar lært af öðrum? Hvernig við tryggjum samkeppnishæfni samhliða grænni umbreytingu? Hvernig tryggjum við samstarf og samtal atvinnulífs og stjórnvalda um málaflokkinn? Þátttakendur í hringborðsumræðunum verða:Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs hjá Samtökum iðnaðarinsJóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis hjá LandsvirkjunSigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsinsSveinbjörn Finnsson, aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnarSveinn Margeirsson, framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftslagsmála hjá BrimNótt Thorberg, forstöðumaður Grænvangs, mun stýra umræðum Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, flytur lokaorð. Fundarstjóri verður Hans Orri Kristjánsson, verkefnastjóri hjá Grænvangi. Um Grænvang Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda sem stuðlar að framþróun í loftslagsmálum og grænum lausnum. Við hvetjum til samtals og þverfaglegs lausnamiðaðs samstarfs svo samtakamáttur náist um farsælustu leiðirnar í átt að kolefnishlutleysi og sjálfbæru Íslandi. Grænvangur var stofnaður árið 2019 sem samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir. Bakland Grænvangs samanstendur af íslenskum stjórnvöldum og leiðtogum atvinnulífsins í loftslagsmálum. Hlutverk Grænvangs er að efla samstarf atvinnulífs og stjórnvalda við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og styðja við markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Grænvangur leiðir saman íslensk fyrirtæki og stjórnvöld í innlendum aðgerðum til að ná því sameiginlega markmiði. Auk þess styður Grænvangur við útflutning grænna lausna frá Íslandi með markaðsverkefninu Green by Iceland. Loftslagsmál Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira
Í tilkynningu segir að á tímum örra breytinga og nýrra tækifæra standi til að ræða hvernig kraftmikið samstarf stjórnvalda og atvinnulífs geti lagt grunninn að samkeppnishæfni til framtíðar, öruggu orkukerfi og markvissum loftslagslausnum. „Fundurinn verður vettvangur fyrir hugmyndaauðgi, hagnýtar lausnir og innblástur til að takast á við áskoranir morgundagsins – saman.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og formaður stjórnar Grænvangs, býður gesti velkomna. Samtal við Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands og verndara Grænvangs. „Crisis mindset: Learnings from the Danish National Energy Crisis Staff“. Nana Bule, fyrrum forstjóri Microsoft í Danmörku, segir frá samstarfshópi stjórnvalda og atvinnulífs, „Mere sol og vind på land,“ sem var 9 mánaða átaksverkefni sem hún stýrði og skilaði 27 tillögum til ríkisstjórnar Danmerkur í orkumálum. Hægt er að lesa meira um verkefnið hér „The Danish Road for Making CCS a Reality: How the Danish Learnings Can Contribute to Iceland's CCS Strategy“. Katrine Thomsen, deildarstjóri rannsókna og jarðlaga hjá loftslags-, orku- og veituráðuneyti Danmerkur, segir okkur frá langtíma markmiðum og stefnumótun danska ríkisins í kolefnisstjórnun. Hringborðsumræður þar sem íslensk áhrifafólk mun velta upp spurningum eins og hvert við erum komin í grænu umbreytingunni og hvert við stefnum? Hvað getum við íslendingar lært af öðrum? Hvernig við tryggjum samkeppnishæfni samhliða grænni umbreytingu? Hvernig tryggjum við samstarf og samtal atvinnulífs og stjórnvalda um málaflokkinn? Þátttakendur í hringborðsumræðunum verða:Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs hjá Samtökum iðnaðarinsJóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis hjá LandsvirkjunSigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsinsSveinbjörn Finnsson, aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnarSveinn Margeirsson, framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftslagsmála hjá BrimNótt Thorberg, forstöðumaður Grænvangs, mun stýra umræðum Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, flytur lokaorð. Fundarstjóri verður Hans Orri Kristjánsson, verkefnastjóri hjá Grænvangi. Um Grænvang Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda sem stuðlar að framþróun í loftslagsmálum og grænum lausnum. Við hvetjum til samtals og þverfaglegs lausnamiðaðs samstarfs svo samtakamáttur náist um farsælustu leiðirnar í átt að kolefnishlutleysi og sjálfbæru Íslandi. Grænvangur var stofnaður árið 2019 sem samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir. Bakland Grænvangs samanstendur af íslenskum stjórnvöldum og leiðtogum atvinnulífsins í loftslagsmálum. Hlutverk Grænvangs er að efla samstarf atvinnulífs og stjórnvalda við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og styðja við markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Grænvangur leiðir saman íslensk fyrirtæki og stjórnvöld í innlendum aðgerðum til að ná því sameiginlega markmiði. Auk þess styður Grænvangur við útflutning grænna lausna frá Íslandi með markaðsverkefninu Green by Iceland.
Um Grænvang Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda sem stuðlar að framþróun í loftslagsmálum og grænum lausnum. Við hvetjum til samtals og þverfaglegs lausnamiðaðs samstarfs svo samtakamáttur náist um farsælustu leiðirnar í átt að kolefnishlutleysi og sjálfbæru Íslandi. Grænvangur var stofnaður árið 2019 sem samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir. Bakland Grænvangs samanstendur af íslenskum stjórnvöldum og leiðtogum atvinnulífsins í loftslagsmálum. Hlutverk Grænvangs er að efla samstarf atvinnulífs og stjórnvalda við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og styðja við markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Grænvangur leiðir saman íslensk fyrirtæki og stjórnvöld í innlendum aðgerðum til að ná því sameiginlega markmiði. Auk þess styður Grænvangur við útflutning grænna lausna frá Íslandi með markaðsverkefninu Green by Iceland.
Loftslagsmál Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira