Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. september 2025 12:47 Mynd úr safni. Nú þegar líður á haustið er varað við aukinni skriðuhættu. Vegagerðin Skriðuvakt Veðurstofu Íslands varar við aukinni skriðuhættu á Austurlandi sem rekja má til töluverðrar úrkomu og haustveðurs síðustu sólarhringa. Skriðuvaktin fylgist náið með mælitækjum sínum, einkum á Seyðisfirði og Eskifirði. Þetta kemur fram í færslu á vef Veðurstofunnar í dag. Þar segir að nú sé tekið að hausta en spáð er norðan- og norðaustlægum áttum með rigningu eða súld norðan og austanlands. Þá er spáð talsverðri úrkomu austur á fjörðum í dag og fram á morgundaginn. „Þó mestri ákefð sé spáð á Austfjörðum í dag er úrkoma í kortunum næstu daga víðast hvar á landinu og samhliða því fylgir auknar líkur á skriðuföllum, svo sem grjóthrun, aurskriður eða aurflóð í lækjarfarvegum. Þar sem vegir liggja undir bröttum hlíðum getur verið hætta á skriðum og grjóthruni á vegi,“ segir meðal annars í færslu Veðurstofunnar. Fólk er beðið að sýna aðgát þegar ferðast er undir bröttum hlíðum og horfi í kringum sig og þá er mælst til þess að fólk forðist að dvelja lengi innan og neðan vatnsfarvega. „Auk þess þarf að hafa í huga að skriður geta fallið eftir að mesta ákefð rigningar er afstaðin. Þá hvetur stofnunin almenning til að tilkynna um skriður og grjóthrun sem það kann að verða vart við til skriðuvaktar Veðurstofunnar, annað hvort í síma 522-6000 eða með tölvupósti á netfangið skriduvakt@vedur.is. Ekki þykir verra ef myndir fylgja tilkynningum um skriður og grjóthrun auk tíma- og staðsetningar. Náttúruhamfarir Veður Fjarðabyggð Múlaþing Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á vef Veðurstofunnar í dag. Þar segir að nú sé tekið að hausta en spáð er norðan- og norðaustlægum áttum með rigningu eða súld norðan og austanlands. Þá er spáð talsverðri úrkomu austur á fjörðum í dag og fram á morgundaginn. „Þó mestri ákefð sé spáð á Austfjörðum í dag er úrkoma í kortunum næstu daga víðast hvar á landinu og samhliða því fylgir auknar líkur á skriðuföllum, svo sem grjóthrun, aurskriður eða aurflóð í lækjarfarvegum. Þar sem vegir liggja undir bröttum hlíðum getur verið hætta á skriðum og grjóthruni á vegi,“ segir meðal annars í færslu Veðurstofunnar. Fólk er beðið að sýna aðgát þegar ferðast er undir bröttum hlíðum og horfi í kringum sig og þá er mælst til þess að fólk forðist að dvelja lengi innan og neðan vatnsfarvega. „Auk þess þarf að hafa í huga að skriður geta fallið eftir að mesta ákefð rigningar er afstaðin. Þá hvetur stofnunin almenning til að tilkynna um skriður og grjóthrun sem það kann að verða vart við til skriðuvaktar Veðurstofunnar, annað hvort í síma 522-6000 eða með tölvupósti á netfangið skriduvakt@vedur.is. Ekki þykir verra ef myndir fylgja tilkynningum um skriður og grjóthrun auk tíma- og staðsetningar.
Náttúruhamfarir Veður Fjarðabyggð Múlaþing Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Sjá meira