Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2025 20:50 Alperen Sengun fór á kostum í Riga í kvöld þegar Tyrkir unnu Serba í mögnuðum leik. Getty/Rokas Lukosevicius Úrslitin eru nú ráðin í tveimur af fjórum riðlum á EM karla í körfubolta og ljóst hvaða lið úr A- og B-riðlum mætast í 16-liða úrslitum. Tyrkland og sérstaklega Þýskaland tóku riðlakeppnina með trukki. Á morgun klárast riðlakeppnin, þegar til að mynda Ísland mætir Frakklandi í hádeginu, en það er þegar orðið ljóst hvaða lið fara upp úr A- og B-riðli og mætast í 16-liða úrslitunum. The road to the trophy #EuroBasket trophy 🏆 pic.twitter.com/uKnGTwulkj— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Þýskaland hefur verið einstaklega sannfærandi á EM og það breyttist ekki í kvöld þegar heimamenn í Finnlandi fengu að finna fyrir því, í þrjátíu stiga sigri Þjóðverja, 91-61. Þar með unnu Þjóðverjar leiki sína í riðlakeppninni að meðaltali með 32,8 stiga mun. Þeir mæta Portúgal í 16-liða úrslitum en Finnar eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Nikola Jokic og félögum í serbneska landsliðinu. WHO'S STOPPING THEM? 😱Germany's positive differential of 32.8 points per game, the highest margin for any team at the end of a EuroBasket preliminary round since 1969 🤯#EuroBasket pic.twitter.com/ruNPOZmmpm— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Jokic var áberandi í kvöld í stórkostlegum slag við Tyrkland sem lauk á endanum með sigri Tyrkja, 95-90. Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en Alperen Sengun skyggði á hann með frammistöðu sinni fyrir Tyrkja og skoraði 28 stig, tók 13 fráköst og gaf átta stoðsendingar. 🇹🇷 Alperen Sengun: 28 PTS 13 REB 8 AST🇷🇸 Nikola Jokic: 22 PTS 9 REB 4 AST 3 STLA duel for the ages in one of the best #EuroBasket games of all-time! pic.twitter.com/reO1uqA6dy— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Tyrkir mæta í 16-liða úrslitum Svíum sem náðu fjórða sætinu í B-riðli þrátt fyrir tap gegn Litháen í dag, 74-71. Litháen spilar grannaslag við Lettland á laugardaginn, þegar útsláttarkeppnin hefst. Úrslit dagsins: A-riðill: Eistland - Portúgal 65-68 Tékkland - Lettland 75-109 Tyrkland - Serbía 95-90 B-riðill: Svartfjallaland - Bretland 83-89 Litháen - Svíþjóð 74-71 Finnland - Þýskaland 61-91 EM 2025 í körfubolta Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Á morgun klárast riðlakeppnin, þegar til að mynda Ísland mætir Frakklandi í hádeginu, en það er þegar orðið ljóst hvaða lið fara upp úr A- og B-riðli og mætast í 16-liða úrslitunum. The road to the trophy #EuroBasket trophy 🏆 pic.twitter.com/uKnGTwulkj— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Þýskaland hefur verið einstaklega sannfærandi á EM og það breyttist ekki í kvöld þegar heimamenn í Finnlandi fengu að finna fyrir því, í þrjátíu stiga sigri Þjóðverja, 91-61. Þar með unnu Þjóðverjar leiki sína í riðlakeppninni að meðaltali með 32,8 stiga mun. Þeir mæta Portúgal í 16-liða úrslitum en Finnar eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Nikola Jokic og félögum í serbneska landsliðinu. WHO'S STOPPING THEM? 😱Germany's positive differential of 32.8 points per game, the highest margin for any team at the end of a EuroBasket preliminary round since 1969 🤯#EuroBasket pic.twitter.com/ruNPOZmmpm— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Jokic var áberandi í kvöld í stórkostlegum slag við Tyrkland sem lauk á endanum með sigri Tyrkja, 95-90. Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en Alperen Sengun skyggði á hann með frammistöðu sinni fyrir Tyrkja og skoraði 28 stig, tók 13 fráköst og gaf átta stoðsendingar. 🇹🇷 Alperen Sengun: 28 PTS 13 REB 8 AST🇷🇸 Nikola Jokic: 22 PTS 9 REB 4 AST 3 STLA duel for the ages in one of the best #EuroBasket games of all-time! pic.twitter.com/reO1uqA6dy— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Tyrkir mæta í 16-liða úrslitum Svíum sem náðu fjórða sætinu í B-riðli þrátt fyrir tap gegn Litháen í dag, 74-71. Litháen spilar grannaslag við Lettland á laugardaginn, þegar útsláttarkeppnin hefst. Úrslit dagsins: A-riðill: Eistland - Portúgal 65-68 Tékkland - Lettland 75-109 Tyrkland - Serbía 95-90 B-riðill: Svartfjallaland - Bretland 83-89 Litháen - Svíþjóð 74-71 Finnland - Þýskaland 61-91
EM 2025 í körfubolta Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira