„Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2025 14:31 Ægir Þór Steinarsson á ferðinni með boltann í leiknum í dag. Vísir/Hulda Margrét Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, vildi horfa fram hjá lokaleiknum á mótinu og frekar horfa til þess jákvæða hjá íslenska liðinu á mótinu. „Ég held að það sé sniðugt að sleppa því að tala um þennan Frakkleik. Þeir voru eitthvað líkamlegt skrímsli sem við réðum ekkert við frá fyrstu mínútu. Mér fannst þetta samt vera skárra þegar leið á leikinn,“ sagði Ægir. „Þú þarft að sýna ákveðna hæfileika og getu til þess að mæta þessu liði. Engar afsakanir en ég held að líkaminn okkar hafi ekki verið eins klár í þetta og þeirra,“ sagði Ægir. Klippa: „Stundum bara stjórnar þú ekki öllu í þessu lífi“ Hvaða tilfinning situr eftir hjá Ægi eftir þetta Evrópumót? „Svekkelsi því það er svo ógeðslega stutt á milli í íþróttunum. Ef við hefðum staðið okkur aðeins betur á móti Ísrael, klárað síðustu þrjár mínúturnar á móti Belgíu, fengið að klára leikinn á móti Póllandi og kannski stela sigri í einhverri stemmningu á móti Slóveníu. Þá værum við með fjóra sigra,“ sagði Ægir og brosti. „Þetta kennir okkur það að þú þarft gríðarlega einbeitingu og gæði í gegnum svona mót. Heppni vissulega ef þú ætlar að ná í einn sigur. Þetta er enn lærdómur í það hversu sterkur hugarfarslega þú þarft að vera og hversu sterkur þú þarft að vera í endurheimt. Þetta eru margir leikir á fáum dögum,“ sagði Ægir. „Enn einn lærdómurinn og ekkert neikvætt. Auðvitað svekkelsi en margt ógeðslega jákvætt en stundum bara stjórnar þú ekki öllu í þessu lífi,“ sagði Ægir. Þetta mót er búið að vera mikill tilfinningarússíbani með alls konar svekkelsi af mismunandi ástæðum. „Þetta er búið að vera algjört rugl. Eitthvert bland af því að maður er ógeðslega fúll, ógeðslega glaður og grenjandi þar á milli. Þetta er búið að vera geggjað og þetta er búið að vera eins og lífið er. Einhver lærdómur um það hvernig maður á að lifa lífinu. Það er svo stutt á milli í þessu,“ sagði Ægir. „Ég er mjög ánægður með sjálfan mig og flesta okkar gaura. Vera í núinu og njóta þess, horfa upp í stúku og fá þennan kraft frá þessum fólki og öllum sem eru í kringum okkur. Þetta er búið að vera geggjaður lærdómum um lífið og leikinn,“ sagði Ægir. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
„Ég held að það sé sniðugt að sleppa því að tala um þennan Frakkleik. Þeir voru eitthvað líkamlegt skrímsli sem við réðum ekkert við frá fyrstu mínútu. Mér fannst þetta samt vera skárra þegar leið á leikinn,“ sagði Ægir. „Þú þarft að sýna ákveðna hæfileika og getu til þess að mæta þessu liði. Engar afsakanir en ég held að líkaminn okkar hafi ekki verið eins klár í þetta og þeirra,“ sagði Ægir. Klippa: „Stundum bara stjórnar þú ekki öllu í þessu lífi“ Hvaða tilfinning situr eftir hjá Ægi eftir þetta Evrópumót? „Svekkelsi því það er svo ógeðslega stutt á milli í íþróttunum. Ef við hefðum staðið okkur aðeins betur á móti Ísrael, klárað síðustu þrjár mínúturnar á móti Belgíu, fengið að klára leikinn á móti Póllandi og kannski stela sigri í einhverri stemmningu á móti Slóveníu. Þá værum við með fjóra sigra,“ sagði Ægir og brosti. „Þetta kennir okkur það að þú þarft gríðarlega einbeitingu og gæði í gegnum svona mót. Heppni vissulega ef þú ætlar að ná í einn sigur. Þetta er enn lærdómur í það hversu sterkur hugarfarslega þú þarft að vera og hversu sterkur þú þarft að vera í endurheimt. Þetta eru margir leikir á fáum dögum,“ sagði Ægir. „Enn einn lærdómurinn og ekkert neikvætt. Auðvitað svekkelsi en margt ógeðslega jákvætt en stundum bara stjórnar þú ekki öllu í þessu lífi,“ sagði Ægir. Þetta mót er búið að vera mikill tilfinningarússíbani með alls konar svekkelsi af mismunandi ástæðum. „Þetta er búið að vera algjört rugl. Eitthvert bland af því að maður er ógeðslega fúll, ógeðslega glaður og grenjandi þar á milli. Þetta er búið að vera geggjað og þetta er búið að vera eins og lífið er. Einhver lærdómur um það hvernig maður á að lifa lífinu. Það er svo stutt á milli í þessu,“ sagði Ægir. „Ég er mjög ánægður með sjálfan mig og flesta okkar gaura. Vera í núinu og njóta þess, horfa upp í stúku og fá þennan kraft frá þessum fólki og öllum sem eru í kringum okkur. Þetta er búið að vera geggjaður lærdómum um lífið og leikinn,“ sagði Ægir.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira