Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. september 2025 14:15 Laufey Lín AP/Chris Pizzello Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir mun enda tilvonandi Evróputúr sinn á Íslandi og efna til stórtónleika í Kórnum, laugardaginn 14. mars á næsta ári. Almenn sala á tónleikana hefst 12. september næstkomandi klukkan 9. Forsala fer fram 10. september en póstlistaforsala Senu Live hefst 11. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þriðja plata Laufeyjar, A Matter of Time, er nýkomin út og hefur þegar fengið frábærar viðtökur hjá gagnrýnendum og mikla spilun hjá hlustendum. Laufey hefur risið hratt upp á stjörnuhimininn á síðustu árum, er komin með 4,25 milljarða spilanir á streymisveitum, 23 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum, stærstu útgáfu á djassplötu í sögu Spotify, Grammy-verðlaun fyrir plötuna Bewitched, sæti á Forbes 30 Under 30-listanum og var útnefnd ein af Konum ársins af tímaritinu TIME í fyrra. Laufey Lín Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Almenn sala á tónleikana hefst 12. september næstkomandi klukkan 9. Forsala fer fram 10. september en póstlistaforsala Senu Live hefst 11. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þriðja plata Laufeyjar, A Matter of Time, er nýkomin út og hefur þegar fengið frábærar viðtökur hjá gagnrýnendum og mikla spilun hjá hlustendum. Laufey hefur risið hratt upp á stjörnuhimininn á síðustu árum, er komin með 4,25 milljarða spilanir á streymisveitum, 23 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum, stærstu útgáfu á djassplötu í sögu Spotify, Grammy-verðlaun fyrir plötuna Bewitched, sæti á Forbes 30 Under 30-listanum og var útnefnd ein af Konum ársins af tímaritinu TIME í fyrra.
Laufey Lín Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira