Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. september 2025 11:10 Laufey Lín Jónsdóttir hefur á síðustu þremur árum breyst í sannkallað stórstjörnu. YouTube Uppselt er á tónleika Laufeyjar í Kórnum 14. mars 2026 og hefur því aukatónleikum verið bætt við degi síðar, 15. mars. Allir miðar á aukatónleikana fara beint í almenna sölu sem hefst klukkan níu í fyrramálið. Ekki verða fleiri tónleikar en það. Greint var frá því síðasta föstudag að Laufey myndi enda fyrirhugað tónleikaferðalag sitt í Kórnum á Íslandi í mars á næsta ári. Sjá einnig: Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Almenn sala á tónleikana átti að hefjast á morgun, 12. september, en ekkert varð af henni þar sem miðarnir seldust upp á forsölu sem fór fram í gær og í dag. Vegna þessa hefur aukatónleikum verið bætt við 15. mars samkvæmt tilkynningu frá Senu Live. „Engar forsölur verða á aukatónleikana; allir miðar á tónleikana 15. mars fara beint í almenna sölu á morgun, föstudag, kl. 9 þegar almenn sala hefst,“ segir í tilkynningunni. Þá er sérstaklega tekið fram að ekki sé hægt að bæta við fleiri tónleikum. Þriðja plata Laufeyjar, A Matter of Time, er nýkomin út og hefur þegar fengið frábærar viðtökur hjá gagnrýnendum og mikla spilun hjá hlustendum. Tónleikaferðalag vegna plötunnar hefst næsta mánudag, 15. september, í Orlando í Bandaríkjunum og lýkur í Kórnum eins og áður sagði. Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Laufey Lín Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Greint var frá því síðasta föstudag að Laufey myndi enda fyrirhugað tónleikaferðalag sitt í Kórnum á Íslandi í mars á næsta ári. Sjá einnig: Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Almenn sala á tónleikana átti að hefjast á morgun, 12. september, en ekkert varð af henni þar sem miðarnir seldust upp á forsölu sem fór fram í gær og í dag. Vegna þessa hefur aukatónleikum verið bætt við 15. mars samkvæmt tilkynningu frá Senu Live. „Engar forsölur verða á aukatónleikana; allir miðar á tónleikana 15. mars fara beint í almenna sölu á morgun, föstudag, kl. 9 þegar almenn sala hefst,“ segir í tilkynningunni. Þá er sérstaklega tekið fram að ekki sé hægt að bæta við fleiri tónleikum. Þriðja plata Laufeyjar, A Matter of Time, er nýkomin út og hefur þegar fengið frábærar viðtökur hjá gagnrýnendum og mikla spilun hjá hlustendum. Tónleikaferðalag vegna plötunnar hefst næsta mánudag, 15. september, í Orlando í Bandaríkjunum og lýkur í Kórnum eins og áður sagði.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Laufey Lín Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira