„Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. september 2025 16:14 Huginn Freyr Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar, og Ade Murkey léttir í Portúgal í dag. mynd/aðsend Bandaríkjamaðurinn Ade Murkey kom til móts við sitt nýja lið, Álftanes, í Lissabon í gær og þreytir frumraun sína með Álftnesingum í kvöld. Murkey er 27 ára gamall og náði hátindi ferilsins er hann komst í hópinn hjá NBA-liði Sacramento Kings og náði að spila einn leik með liðinu í sterkustu deild heims. Klippa: NBA stjarnan spennt að spila á Íslandi Hann lenti í erfiðum hnémeiðslum en snéri til baka síðasta vetur er hann spilaði með venslafélagi Milwaukee Bucks sem heitir Wisconsin Herd. Hann spilaði í Ástralíu í sumar áður en hann ákvað að stökkva á tilboð Álftnesinga. „Ísland er frábært tækifæri fyrir mig og mitt líf. Ég vildi bara fá tækifæri og held að þetta sé gott fyrir báða aðila. Ég er spenntur að byrja,“ sagði Murkey í stuttu spjalli við Hugin Frey Þorsteinsson, formann körfuknattleiksdeildar Álftaness. Murkey veit að einhverju leyti hvað hann er að fara út í enda lék einn af hans bestu vinum, Vinnie Shahid, með Þór frá Þorlákshöfn leiktíðina 2022-23. Álftanes á leik gegn stórliði Benfica í Portúgal í kvöld og mun Murkey fá sínar fyrstu mínútur í búningi Álftaness í leiknum. Leikurinn hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma og verður í beinu vefstreymi. Hér má nálgast leikinn en stofna þarf aðgang til að horfa. Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Sjá meira
Murkey er 27 ára gamall og náði hátindi ferilsins er hann komst í hópinn hjá NBA-liði Sacramento Kings og náði að spila einn leik með liðinu í sterkustu deild heims. Klippa: NBA stjarnan spennt að spila á Íslandi Hann lenti í erfiðum hnémeiðslum en snéri til baka síðasta vetur er hann spilaði með venslafélagi Milwaukee Bucks sem heitir Wisconsin Herd. Hann spilaði í Ástralíu í sumar áður en hann ákvað að stökkva á tilboð Álftnesinga. „Ísland er frábært tækifæri fyrir mig og mitt líf. Ég vildi bara fá tækifæri og held að þetta sé gott fyrir báða aðila. Ég er spenntur að byrja,“ sagði Murkey í stuttu spjalli við Hugin Frey Þorsteinsson, formann körfuknattleiksdeildar Álftaness. Murkey veit að einhverju leyti hvað hann er að fara út í enda lék einn af hans bestu vinum, Vinnie Shahid, með Þór frá Þorlákshöfn leiktíðina 2022-23. Álftanes á leik gegn stórliði Benfica í Portúgal í kvöld og mun Murkey fá sínar fyrstu mínútur í búningi Álftaness í leiknum. Leikurinn hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma og verður í beinu vefstreymi. Hér má nálgast leikinn en stofna þarf aðgang til að horfa.
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Sjá meira