„Vissi ekki að við gætum þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 19:55 USG vann óvæntan sigur í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. USG varð belgískur meistari í vor, í fyrsta sinn í níutíu ár og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Fyrsti leikurinn var síðan draumi líkastur því USG komst þremur mörkum yfir og fór að lokum með 1-3 sigur. „Þetta var ótrúlegt. Ég er ennþá að jafna mig, maður bjóst ekki við því að taka þriggja marka forystu á útivelli gegn jafn góðu liði og PSV. Ég vissi ekki við gætum þetta“ sagði miðvörðurinn Christian Burgess eftir leik. Hann var, líkt og flestallir aðrir leikmenn USG, að spila sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni. „Þetta er nýtt fyrir okkur öllum en við munum njóta sigursins. Kannski hella okkur aðeins í glas í kvöld en frá og með morgundeginum er fullur fókus á næsta leik.“ 🇧🇪📈 What a fairytale for Union Saint Gilloise 🤩2015: Promoted to second tier2021: Promoted to top tier for first time in 48 years2024: First Belgian cup title in 110 years2025: First Belgian league title in 90 yearsTONIGHT: WIN ON CHAMPIONS LEAGUE DEBUT pic.twitter.com/hrXGLJjtTD— The Sweeper (@SweeperPod) September 16, 2025 Christian spilaði í miðri vörninni en stóð sig líka vel sóknarlega því fyrsta markið kom upp úr vítaspyrnu sem hann fiskaði. Promise David steig á punktinn og skoraði fyrsta mark USG í Meistaradeildinni. „Ég get montað mig af þessu marki að eilífu. Þetta er frábær tilfinning, en þetta var vissulega bara víti. Allt liðið kom að þessu marki og ég tileinka liðsfélögum mínum fyrsta markið í Meistaradeildinni“ sagði David. From Estonia, to historic Belgian league champion with Union Saint-Gillioise, to CanMNT debut goal, to historic first UCL goal…All that in just over a year.That’s Promise David for you all 🇨🇦👏 pic.twitter.com/QDRj4V5Yzz— dedo ⚽️ (@dlicps) September 16, 2025 Anouar Ait El Hadj skoraði annað mark USG eftir að hafa sprett hálfan völlinn. Kevin Mac Allister setti síðan þriðja markið með hnénu eftir hornspyrnu. Ruben van Bommel minnkaði muninn fyrir PSV í uppbótartíma en hann hafði fyrr í leiknum átt skot í slána. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Belgíski boltinn Tengdar fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
USG varð belgískur meistari í vor, í fyrsta sinn í níutíu ár og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Fyrsti leikurinn var síðan draumi líkastur því USG komst þremur mörkum yfir og fór að lokum með 1-3 sigur. „Þetta var ótrúlegt. Ég er ennþá að jafna mig, maður bjóst ekki við því að taka þriggja marka forystu á útivelli gegn jafn góðu liði og PSV. Ég vissi ekki við gætum þetta“ sagði miðvörðurinn Christian Burgess eftir leik. Hann var, líkt og flestallir aðrir leikmenn USG, að spila sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni. „Þetta er nýtt fyrir okkur öllum en við munum njóta sigursins. Kannski hella okkur aðeins í glas í kvöld en frá og með morgundeginum er fullur fókus á næsta leik.“ 🇧🇪📈 What a fairytale for Union Saint Gilloise 🤩2015: Promoted to second tier2021: Promoted to top tier for first time in 48 years2024: First Belgian cup title in 110 years2025: First Belgian league title in 90 yearsTONIGHT: WIN ON CHAMPIONS LEAGUE DEBUT pic.twitter.com/hrXGLJjtTD— The Sweeper (@SweeperPod) September 16, 2025 Christian spilaði í miðri vörninni en stóð sig líka vel sóknarlega því fyrsta markið kom upp úr vítaspyrnu sem hann fiskaði. Promise David steig á punktinn og skoraði fyrsta mark USG í Meistaradeildinni. „Ég get montað mig af þessu marki að eilífu. Þetta er frábær tilfinning, en þetta var vissulega bara víti. Allt liðið kom að þessu marki og ég tileinka liðsfélögum mínum fyrsta markið í Meistaradeildinni“ sagði David. From Estonia, to historic Belgian league champion with Union Saint-Gillioise, to CanMNT debut goal, to historic first UCL goal…All that in just over a year.That’s Promise David for you all 🇨🇦👏 pic.twitter.com/QDRj4V5Yzz— dedo ⚽️ (@dlicps) September 16, 2025 Anouar Ait El Hadj skoraði annað mark USG eftir að hafa sprett hálfan völlinn. Kevin Mac Allister setti síðan þriðja markið með hnénu eftir hornspyrnu. Ruben van Bommel minnkaði muninn fyrir PSV í uppbótartíma en hann hafði fyrr í leiknum átt skot í slána.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Belgíski boltinn Tengdar fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45