Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 23:31 Ronaldinho reiddi sig meira á tæknina en Usain Bolt notaði hraðann, þegar þeir voru upp á sitt besta. Það verður spennandi að sjá hvaða brögðum þeir beita sem þjálfarar. Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho og hraðasti hundrað metra hlaupari sögunnar, Jamaíkumaðurinn Usain Bolt, munu þjálfa lið í skemmtilegri fótboltadeild sem er að hefja göngu sína í Bandaríkjunum. The Baller League er deild skipuð sex manna fótboltaliðum, sem hefur notið mikilla vinsælda í Þýskalandi og Bretlandi síðan hún var stofnuð af fyrrum fótboltamönnunum Mats Hummels og Lukas Podolski í fyrra. Nú er förinni heitið vestur um haf og Miami er áfangastaðurinn. Fjöldi þekktra einstaklinga kemur að stofnun deildarinnar í Bandaríkjunum og liðin verða skipuð fyrrum atvinnumönnum í fótbolta, í bland við annað frægt fólk úr íþróttaheiminum. Sjö lið hafa nú þegar staðfest þátttöku sína en þau verða þjálfuð af Ronaldinho, Usain Bolt og fyrrum NFL-stjörnunni Odell Beckham Jr. ásamt streymisstjörnunum Kai Cenat, AMP, xQc og Marlon. IShowSpeed verður síðan í skemmtinefndinni og sér um kynningarmál. BALLER LEAGUE IS TAKING OVER THE USA! 🇺🇸The wait is over. @ishowspeedsui has cooked up something crazy 🔥The new era of soccer starts NOW pic.twitter.com/FK78rvT3bB— Baller League (@BallerLeagueUK) September 16, 2025 Leikmannalistinn hefur ekki enn verið kynntur en nokkrir fyrrum leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa spilað í deildinni í Bretlandi og Þýsklandi. Þar má nefna Troy Deeney, Jordan Ibe, Adrian Mariappa, Ciaran Clark og Henri Lansbury. Þekktustu nöfnin virðast þó aðallega sjá um þjálfun í þessari deild en Ian Wright, Gary Lineker, Alan Shearer, Luis Figo, Roberto Pires og Thierry Henry hafa allir stýrt leikjum í deildinni. Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Sjá meira
The Baller League er deild skipuð sex manna fótboltaliðum, sem hefur notið mikilla vinsælda í Þýskalandi og Bretlandi síðan hún var stofnuð af fyrrum fótboltamönnunum Mats Hummels og Lukas Podolski í fyrra. Nú er förinni heitið vestur um haf og Miami er áfangastaðurinn. Fjöldi þekktra einstaklinga kemur að stofnun deildarinnar í Bandaríkjunum og liðin verða skipuð fyrrum atvinnumönnum í fótbolta, í bland við annað frægt fólk úr íþróttaheiminum. Sjö lið hafa nú þegar staðfest þátttöku sína en þau verða þjálfuð af Ronaldinho, Usain Bolt og fyrrum NFL-stjörnunni Odell Beckham Jr. ásamt streymisstjörnunum Kai Cenat, AMP, xQc og Marlon. IShowSpeed verður síðan í skemmtinefndinni og sér um kynningarmál. BALLER LEAGUE IS TAKING OVER THE USA! 🇺🇸The wait is over. @ishowspeedsui has cooked up something crazy 🔥The new era of soccer starts NOW pic.twitter.com/FK78rvT3bB— Baller League (@BallerLeagueUK) September 16, 2025 Leikmannalistinn hefur ekki enn verið kynntur en nokkrir fyrrum leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa spilað í deildinni í Bretlandi og Þýsklandi. Þar má nefna Troy Deeney, Jordan Ibe, Adrian Mariappa, Ciaran Clark og Henri Lansbury. Þekktustu nöfnin virðast þó aðallega sjá um þjálfun í þessari deild en Ian Wright, Gary Lineker, Alan Shearer, Luis Figo, Roberto Pires og Thierry Henry hafa allir stýrt leikjum í deildinni.
Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Sjá meira