KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Stefán Árni Pálsson skrifar 17. september 2025 14:01 Albert sér fyrir sér að þrjú lið eigi möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í lokaumferð. Nú liggur fyrir hvaða lið leika í efri og neðri hlutanum í úrslitakeppninni í Bestudeild karla. Allt bendir til þriggja hesta kapphlaup um Íslandsmeistaratitilinn. Víkingar eru efstir í deildinni með 42 stig. Þar á eftir koma Valsmenn með 40 stig, jafnmörg stig og Stjörnumenn. Blikar gerðu jafntefli við Eyjamenn á mánudagskvöldið og eru því sex stigum á eftir Val og Stjörnunni. Á botninum unnu Skagamenn Aftureldingu í gær og sendu Mosfellinga á botninn. ÍA í næstneðsta sætinu með 22 stig en KR-ingar eru með tveimur stigum meira í 10. sætinu. Gríðarleg spenna framundan á toppnum og á botninum. „Ég horfi á þessi þrjú lið. Afturelding, ÍA og KR og ef maður horfir á Aftureldingu þá þarf maður að leita vel til baka eftir síðasta sigurleik hjá þeim. Þeir eiga þrjá útileiki eftir skiptingu og þeir hafa aðeins fengið fjögur stig á útivelli í sumar þannig að maður hefur miklar áhyggjur af Aftureldingu,“ segir Albert Brynjar Ingason sérfræðingur Sýnar um botnbaráttuna sem framundan er. „KR getur vissulega fallið, það er ekki hægt að segja annað eftir þessa niðurlægingu 7-0 og talandi um útileiki. Þeir eiga útileiki gegn KA, sem er eitt af betri liðunum í deildinni eins og hún er í dag og síðan útileik gegn ÍA og Vestra.“ En að toppbaráttunni. „Valsmenn eru að trenda í öfuga átt. Þetta er mikill missir þessir tveir, Fredrick Schram og Partrick Pedersen og svo missa þeir Tómas Bent líka. Hryggurinn er svolítið farinn hjá þeim. Víkingur Stjarnan er strax í annarri umferð og þetta eru bara tvö stig á milli þeirra. Ég get því ekki afskrifað Val. Blikar, það er bara búið. Víkingur og Stjarnan, þetta eru þau lið sem eru að koma heit inn í úrslitakeppnina.“ Besta deild karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Víkingar eru efstir í deildinni með 42 stig. Þar á eftir koma Valsmenn með 40 stig, jafnmörg stig og Stjörnumenn. Blikar gerðu jafntefli við Eyjamenn á mánudagskvöldið og eru því sex stigum á eftir Val og Stjörnunni. Á botninum unnu Skagamenn Aftureldingu í gær og sendu Mosfellinga á botninn. ÍA í næstneðsta sætinu með 22 stig en KR-ingar eru með tveimur stigum meira í 10. sætinu. Gríðarleg spenna framundan á toppnum og á botninum. „Ég horfi á þessi þrjú lið. Afturelding, ÍA og KR og ef maður horfir á Aftureldingu þá þarf maður að leita vel til baka eftir síðasta sigurleik hjá þeim. Þeir eiga þrjá útileiki eftir skiptingu og þeir hafa aðeins fengið fjögur stig á útivelli í sumar þannig að maður hefur miklar áhyggjur af Aftureldingu,“ segir Albert Brynjar Ingason sérfræðingur Sýnar um botnbaráttuna sem framundan er. „KR getur vissulega fallið, það er ekki hægt að segja annað eftir þessa niðurlægingu 7-0 og talandi um útileiki. Þeir eiga útileiki gegn KA, sem er eitt af betri liðunum í deildinni eins og hún er í dag og síðan útileik gegn ÍA og Vestra.“ En að toppbaráttunni. „Valsmenn eru að trenda í öfuga átt. Þetta er mikill missir þessir tveir, Fredrick Schram og Partrick Pedersen og svo missa þeir Tómas Bent líka. Hryggurinn er svolítið farinn hjá þeim. Víkingur Stjarnan er strax í annarri umferð og þetta eru bara tvö stig á milli þeirra. Ég get því ekki afskrifað Val. Blikar, það er bara búið. Víkingur og Stjarnan, þetta eru þau lið sem eru að koma heit inn í úrslitakeppnina.“
Besta deild karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira