Littler laug því að hann væri hættur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2025 09:32 Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára hefur Luke Littler bæði unnið HM og úrvalsdeildina í pílukasti. epa/PETER POWELL . Heimsmeistararinn í pílukasti, Luke Littler, brá á leik á samfélagsmiðlum í gær. Í myndbandi á X sagði Littler að hann væri hættur að keppa, þrátt fyrir að vera aðeins átján ára. „Ég hef átt frábæran feril og hefði ekki getað beðið um neitt betra. Þetta hafa verið viðburðarrík tvö ár. Ég hef afrekað ýmislegt. Unnið úrvalsdeildina í frumraun minni, sautján ára, níu pílna leikirnir í sjónvarpi, vinna HM átján ára, yngstur allra,“ sagði Littler. „Ég vil bara þakka öllum aðdáendum mínum. Stuðningurinn sem ég hef fengið hefur ekki verið neitt minna en stórkostlegur. Það kemur kannski flatt upp á marga að ég stígi til hliðar. Þetta var ekki auðveld ákvörðun en núna vil ég einbeita mér að nokkru sem ég virkilega elska.“ Littler stendur svo upp og heyrist segja: „Heldurðu að þau kaupi þetta?“ It’s time👀 pic.twitter.com/nKVzZ5UQzm— Luke Littler (@LukeTheNuke180) September 18, 2025 Ósagt skal látið hversu marga Littler náði að plata með þessu prakkarastriki en ljóst er að hann er hvergi nærri hættur. Littler keppir á móti í Ungverjalandi um helgina. Strákurinn hefur sankað að sér titlum og viðurkenningum síðan hann skaust fram á sjónarsviðið á HM fyrir tveimur árum og varð meðal annars heimsmeistari í pílukasti í janúar síðastliðnum. Pílukast Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sjá meira
Í myndbandi á X sagði Littler að hann væri hættur að keppa, þrátt fyrir að vera aðeins átján ára. „Ég hef átt frábæran feril og hefði ekki getað beðið um neitt betra. Þetta hafa verið viðburðarrík tvö ár. Ég hef afrekað ýmislegt. Unnið úrvalsdeildina í frumraun minni, sautján ára, níu pílna leikirnir í sjónvarpi, vinna HM átján ára, yngstur allra,“ sagði Littler. „Ég vil bara þakka öllum aðdáendum mínum. Stuðningurinn sem ég hef fengið hefur ekki verið neitt minna en stórkostlegur. Það kemur kannski flatt upp á marga að ég stígi til hliðar. Þetta var ekki auðveld ákvörðun en núna vil ég einbeita mér að nokkru sem ég virkilega elska.“ Littler stendur svo upp og heyrist segja: „Heldurðu að þau kaupi þetta?“ It’s time👀 pic.twitter.com/nKVzZ5UQzm— Luke Littler (@LukeTheNuke180) September 18, 2025 Ósagt skal látið hversu marga Littler náði að plata með þessu prakkarastriki en ljóst er að hann er hvergi nærri hættur. Littler keppir á móti í Ungverjalandi um helgina. Strákurinn hefur sankað að sér titlum og viðurkenningum síðan hann skaust fram á sjónarsviðið á HM fyrir tveimur árum og varð meðal annars heimsmeistari í pílukasti í janúar síðastliðnum.
Pílukast Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sjá meira