The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu The Ultimate Eagles sýning 1. október 2025 11:04 The Ultimate Eagles samanstendur af fimm heimsklassa tónlistarmönnum sem deilt hafa sviði með tónlistarmönnum eins og Queen, Stevie Wonder, Paul McCartney og að sjálfsögðu sjálfum Eagles. The Ultimate Eagles koma til Íslands í fyrsta skipti og halda tónleika í Hörpu 21. febrúar á næsta ári. The Ultimate Eagles er almennt talin fremsta tónleikasýning heims til heiðurs Eagles. Um er að ræða alþjóðlega tónleikasýningu sem hefur verið sýnd frammi fyrir meira en milljón manns á heimsvísu með mjög vel heppnuðum tónleikaferðalögum á Norðurlöndunum sem og víðar í Evrópu auk Ástralíu og Nýja Sjálandi. The Ultimate Eagles er orðið stórt og sjálfstætt nafn og meðlimir virtir og vel metnir af tónlistariðnaðinum og elskaðir af gríðarlega stórum aðdáendahópi. The Ultimate Eagles samanstendur af fimm heimsklassa tónlistarmönnum sem hafa spilað allan sinn tónlistarferil á hæsta stigi. Þeir hafa spilað á tónlistarhátíðum og deilt sviðinu með tónlistarmönnum eins og Queen, Status Quo, Roger Daltrey, Lulu, Van Morrison, Cliff Richard, Joe Cocker, Stevie Wonder, Paul McCartney, Ringo Starr og að sjálfsögðu sjálfum Eagles. Klippa: The Ultimate Eagles tónleikasýningin í Hörpu Á heimsvísu eru þeir taldir hinir bestu í heiðursflutningi á tónlist Eagles. Hljómsveitin flytur klassísk lög frá öllum hljómplötum og öllum tímabilum, og skila af sér 40 árum af snilld með bæði nákvæmni og virðingu. Magnaður söngur og goðsagnakennd gítarsóló eru endursköpuð af einlægni í frægum lögum eins og Hotel California, Life in the Fast Lane, Take it Easy, Lyin’ Eyes, Desperado, Take It To The Limit, Peaceful Easy Feeling og fleirum. The Ultimate Eagles tónleikarnir koma í kjölfarið á öðrum leiðandi tónleikaviðburðum sem breska fyrirtækið Jamboree Entertainment hafa komið með til landsins. Í september sl. kom fyrirtækið með Emilio Santoro sem Elvis í fyrsta skipti til Íslands í kjölfarið á sigri hans í The Ultimate Elvis Tribute Contest 2024. James Cundall eigandi Jamboree Entertainment segir að fyrirtækið vilji setja sér það markmið að koma með alþjóðlega tónlistarviðburði af hæstu gráðu til Íslands og er spenntur að undirbúa fleiri slíka viðburði í Hörpu á næsta ári sem verða kynntir á næstu mánuðum. Miðaverð áThe Ultimate Eagles er á bilinu 5.990 til 15.990 kr og eru miðar komnir í sölu á harpa.is og tix.is. Tónleikasýningin verður haldin laugardaginn 21. febrúar nk í Eldborgarsal Hörpu kl. 20.00. Tónleikar á Íslandi Tónlist Harpa Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Fleiri fréttir Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Sjá meira
Um er að ræða alþjóðlega tónleikasýningu sem hefur verið sýnd frammi fyrir meira en milljón manns á heimsvísu með mjög vel heppnuðum tónleikaferðalögum á Norðurlöndunum sem og víðar í Evrópu auk Ástralíu og Nýja Sjálandi. The Ultimate Eagles er orðið stórt og sjálfstætt nafn og meðlimir virtir og vel metnir af tónlistariðnaðinum og elskaðir af gríðarlega stórum aðdáendahópi. The Ultimate Eagles samanstendur af fimm heimsklassa tónlistarmönnum sem hafa spilað allan sinn tónlistarferil á hæsta stigi. Þeir hafa spilað á tónlistarhátíðum og deilt sviðinu með tónlistarmönnum eins og Queen, Status Quo, Roger Daltrey, Lulu, Van Morrison, Cliff Richard, Joe Cocker, Stevie Wonder, Paul McCartney, Ringo Starr og að sjálfsögðu sjálfum Eagles. Klippa: The Ultimate Eagles tónleikasýningin í Hörpu Á heimsvísu eru þeir taldir hinir bestu í heiðursflutningi á tónlist Eagles. Hljómsveitin flytur klassísk lög frá öllum hljómplötum og öllum tímabilum, og skila af sér 40 árum af snilld með bæði nákvæmni og virðingu. Magnaður söngur og goðsagnakennd gítarsóló eru endursköpuð af einlægni í frægum lögum eins og Hotel California, Life in the Fast Lane, Take it Easy, Lyin’ Eyes, Desperado, Take It To The Limit, Peaceful Easy Feeling og fleirum. The Ultimate Eagles tónleikarnir koma í kjölfarið á öðrum leiðandi tónleikaviðburðum sem breska fyrirtækið Jamboree Entertainment hafa komið með til landsins. Í september sl. kom fyrirtækið með Emilio Santoro sem Elvis í fyrsta skipti til Íslands í kjölfarið á sigri hans í The Ultimate Elvis Tribute Contest 2024. James Cundall eigandi Jamboree Entertainment segir að fyrirtækið vilji setja sér það markmið að koma með alþjóðlega tónlistarviðburði af hæstu gráðu til Íslands og er spenntur að undirbúa fleiri slíka viðburði í Hörpu á næsta ári sem verða kynntir á næstu mánuðum. Miðaverð áThe Ultimate Eagles er á bilinu 5.990 til 15.990 kr og eru miðar komnir í sölu á harpa.is og tix.is. Tónleikasýningin verður haldin laugardaginn 21. febrúar nk í Eldborgarsal Hörpu kl. 20.00.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Harpa Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Fleiri fréttir Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Sjá meira