Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2025 07:03 Grealish kann vel við sig í bláu. EPA/ADAM VAUGHAN Jack Grealish gat ekki hrósað David Moyes, þjálfara sínum hjá Everton, meira þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tapið gegn Liverpool á laugardag. Grealish segir Moyes hafa endurvakið feril sinn. Hinn þrítugi Grealish var orðinn að hálfgerðu athlægi hjá Manchester City þar sem hann virtist í raun ekki gera mikið í liði Pep Guardiola. Þó Grealish sjálfur hafi ekki stolið fyrirsögnunum með mörkum eða stoðsendingum þá varð hann þrívegis Englandsmeistari með liðinu sem og Evrópu-, heims og bikarmeistari. Nú er Grealish hins vegar mættur til Everton og þó þar sé ekki barist um titla þá elskar Grealish lífið í Bítlaborginni. „Stjórinn hefur oftar en einu sinni sagt að það skipti ekki máli hvað hann gerir, það skiptir máli hvað Jack gerir. Síðan ég kom hingað hefur hann verið frábær, ég elska að spila fyrir hann. Um leið og ég talaði við hann vissi að ég vildi koma hingað og spila undir hans stjórn.“ „Ég vil þakka honum fyrir að hjálpa mér að finna ástina fyrir leiknum, vakna spenntur á leikdegi og vilja spila. Ég vill gera gæfumuninn í leikjum eins og þessum í dag.“ Grealish tókst ekki að skora né leggja upp gegn Liverpool en hefur spilað virkilega vel til þessa á leiktíðinni. Hefur hann til að mynda gefið fjórar stoðsendingar í aðeins fimm leikjum. Að leiknum gegn Liverpool þá var Grealish ósáttur með dómara leiksins og uppskar gult spjald í lok leiks. „Ég hef aldrei séð leikmann fá gult spjald fyrir að taka aukaspyrnu of snemma. Ég veit ekki hvaðan sú regla kom. Svo þrjár mínútur í uppbótatíma, kommon. Ég hef ekki séð það í ensku úrvalsdeildinni undanfarin ár.“ „Ég skil að þú getir komið á velli sem þennan og þér líði eins og þú verðir að dæma. Kiernan (Dewsbury-Hall) fær gult fyrir að taka aukaspyrnu, við erum að tapa. Aldrei séð það áður á ævinni,“ sagði Grealish að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sjá meira
Hinn þrítugi Grealish var orðinn að hálfgerðu athlægi hjá Manchester City þar sem hann virtist í raun ekki gera mikið í liði Pep Guardiola. Þó Grealish sjálfur hafi ekki stolið fyrirsögnunum með mörkum eða stoðsendingum þá varð hann þrívegis Englandsmeistari með liðinu sem og Evrópu-, heims og bikarmeistari. Nú er Grealish hins vegar mættur til Everton og þó þar sé ekki barist um titla þá elskar Grealish lífið í Bítlaborginni. „Stjórinn hefur oftar en einu sinni sagt að það skipti ekki máli hvað hann gerir, það skiptir máli hvað Jack gerir. Síðan ég kom hingað hefur hann verið frábær, ég elska að spila fyrir hann. Um leið og ég talaði við hann vissi að ég vildi koma hingað og spila undir hans stjórn.“ „Ég vil þakka honum fyrir að hjálpa mér að finna ástina fyrir leiknum, vakna spenntur á leikdegi og vilja spila. Ég vill gera gæfumuninn í leikjum eins og þessum í dag.“ Grealish tókst ekki að skora né leggja upp gegn Liverpool en hefur spilað virkilega vel til þessa á leiktíðinni. Hefur hann til að mynda gefið fjórar stoðsendingar í aðeins fimm leikjum. Að leiknum gegn Liverpool þá var Grealish ósáttur með dómara leiksins og uppskar gult spjald í lok leiks. „Ég hef aldrei séð leikmann fá gult spjald fyrir að taka aukaspyrnu of snemma. Ég veit ekki hvaðan sú regla kom. Svo þrjár mínútur í uppbótatíma, kommon. Ég hef ekki séð það í ensku úrvalsdeildinni undanfarin ár.“ „Ég skil að þú getir komið á velli sem þennan og þér líði eins og þú verðir að dæma. Kiernan (Dewsbury-Hall) fær gult fyrir að taka aukaspyrnu, við erum að tapa. Aldrei séð það áður á ævinni,“ sagði Grealish að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sjá meira