Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. september 2025 11:33 Emma Watson virðist þykja vænt um J.K. Rowling þrátt fyrir skoðanir hennar en rithöfundurinn vill ekki heyra þetta. Vísir/EPA Breski rithöfundurinn J.K Rowling segir leikkonuna Emmu Watson ekki gera sér grein fyrir því hve fáfróð hún sé, í langri færslu um leikkonuna og samband þeirra á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Hún segir leikkonuna blinda á eigin forréttindi og segist vonsvikin að hún hafi ekki komið sér til varnar. Tilefnið eru ummæli sem leikkonan lét falla um rithöfundinn í hlaðvarpi í síðustu viku. Rowling hefur um árabil lýst opinberlega yfir efasemdum um tilvist og réttindi trans fólks og lagt málin þannig upp að tilvist þeirra sé atlaga að réttindum kvenna. Aðalleikararnir úr Harry Potter myndunum þau Daniel Radcliffe, Rupert Grint og Emma Watson hafa öll lýst yfir stuðningi við trans fólk og gerðu það árið 2020 eftir að rithöfundurinn líkti trans fólki við „rándýr. Watson var spurð út í samband sitt við rithöfundinn í hlaðvarpi. Hún virtist í sáttarhug og svaraði því pent að hennar stærsta ósk væri sú að fólk sem væri henni ekki sammála muni halda áfram að elska hana. „Og ég vona að ég geti haldið áfram að elska fólk sem ég deili ekki endilega skoðunum með,“ sagði leikkonan. 600 orð um Emmu Watson Rithöfundurinn sem fer gjarnan mikinn á X, birti í kjölfarið 600 orða færslu þar sem hún tjáir sig um leikkonuna. Hún segir að hún hafi látið það vera að gagnrýna leikarana sem hafi orðið frægir vegna hugarfósturs hennar, allt þar til árið 2022. Þá sagði Watson í ræðu á Bafta verðlaunahátíðinni að hún væri til staðar fyrir „allar nornir“ og voru ummælin túlkuð sem gagnrýni á skoðanir Rowling, að því er segir í umfjöllun Sky. Rithöfundurinn segir Watson hafa ýtt undir ofsóknir í sinn garð og líflátshótanir. Nú segir hún leikkonuna forréttindablinda. „Eins og annað fólk sem hefur aldrei upplifað mótlæti á fullorðinsárum sökum ríkidæmis og frægðar, að þá hefur Emma svo litla reynslu af lífinu að hún er of fáfróð til að gera sér grein fyrir því hve fáfróð hún er.“ Rithöfundurinn segist sjálf hafa verið fátæk þegar hún hafi skrifað bókina sem hafi gert Watson fræga. Leikkonan muni aldrei þurfa að leita sér skjóls í skýlum fyrir heimilislausa og geri sér þannig ekki grein fyrir veruleika fátækra kvenna. I'm seeing quite a bit of comment about this, so I want to make a couple of points.I'm not owed eternal agreement from any actor who once played a character I created. The idea is as ludicrous as me checking with the boss I had when I was twenty-one for what opinions I should… https://t.co/c0pz19P7jc— J.K. Rowling (@jk_rowling) September 29, 2025 Bretland Hollywood Málefni trans fólks Tengdar fréttir Rowling enn bitur út í Harry Potter-stjörnurnar Joanne Rowling, höfundur bókanna um galdradrenginn Harry Potter, er fjarri því búin að fyrirgefa aðalleikurunum úr kvikmyndunum um Potter fyrir að vera ósammála henni um trans fólk. Hún heldur áfram að lýsa trans fólki sem hættulegu konum. 11. apríl 2024 23:13 Sjón sakar höfund Harry Potter um að afmennska transfólk Breski rithöfundurinn JK Rowling, sem er þekktust fyrir bækurnar um töfrastrákinn Harry Potter, tekur þátt í að afmennska transfólk kerfisbundið, að sögn íslenska rithöfundarins Sjóns. Rowling hefur farið mikinn um transfólk á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum undanfarin misseri. 15. mars 2023 22:45 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Sjá meira
Tilefnið eru ummæli sem leikkonan lét falla um rithöfundinn í hlaðvarpi í síðustu viku. Rowling hefur um árabil lýst opinberlega yfir efasemdum um tilvist og réttindi trans fólks og lagt málin þannig upp að tilvist þeirra sé atlaga að réttindum kvenna. Aðalleikararnir úr Harry Potter myndunum þau Daniel Radcliffe, Rupert Grint og Emma Watson hafa öll lýst yfir stuðningi við trans fólk og gerðu það árið 2020 eftir að rithöfundurinn líkti trans fólki við „rándýr. Watson var spurð út í samband sitt við rithöfundinn í hlaðvarpi. Hún virtist í sáttarhug og svaraði því pent að hennar stærsta ósk væri sú að fólk sem væri henni ekki sammála muni halda áfram að elska hana. „Og ég vona að ég geti haldið áfram að elska fólk sem ég deili ekki endilega skoðunum með,“ sagði leikkonan. 600 orð um Emmu Watson Rithöfundurinn sem fer gjarnan mikinn á X, birti í kjölfarið 600 orða færslu þar sem hún tjáir sig um leikkonuna. Hún segir að hún hafi látið það vera að gagnrýna leikarana sem hafi orðið frægir vegna hugarfósturs hennar, allt þar til árið 2022. Þá sagði Watson í ræðu á Bafta verðlaunahátíðinni að hún væri til staðar fyrir „allar nornir“ og voru ummælin túlkuð sem gagnrýni á skoðanir Rowling, að því er segir í umfjöllun Sky. Rithöfundurinn segir Watson hafa ýtt undir ofsóknir í sinn garð og líflátshótanir. Nú segir hún leikkonuna forréttindablinda. „Eins og annað fólk sem hefur aldrei upplifað mótlæti á fullorðinsárum sökum ríkidæmis og frægðar, að þá hefur Emma svo litla reynslu af lífinu að hún er of fáfróð til að gera sér grein fyrir því hve fáfróð hún er.“ Rithöfundurinn segist sjálf hafa verið fátæk þegar hún hafi skrifað bókina sem hafi gert Watson fræga. Leikkonan muni aldrei þurfa að leita sér skjóls í skýlum fyrir heimilislausa og geri sér þannig ekki grein fyrir veruleika fátækra kvenna. I'm seeing quite a bit of comment about this, so I want to make a couple of points.I'm not owed eternal agreement from any actor who once played a character I created. The idea is as ludicrous as me checking with the boss I had when I was twenty-one for what opinions I should… https://t.co/c0pz19P7jc— J.K. Rowling (@jk_rowling) September 29, 2025
Bretland Hollywood Málefni trans fólks Tengdar fréttir Rowling enn bitur út í Harry Potter-stjörnurnar Joanne Rowling, höfundur bókanna um galdradrenginn Harry Potter, er fjarri því búin að fyrirgefa aðalleikurunum úr kvikmyndunum um Potter fyrir að vera ósammála henni um trans fólk. Hún heldur áfram að lýsa trans fólki sem hættulegu konum. 11. apríl 2024 23:13 Sjón sakar höfund Harry Potter um að afmennska transfólk Breski rithöfundurinn JK Rowling, sem er þekktust fyrir bækurnar um töfrastrákinn Harry Potter, tekur þátt í að afmennska transfólk kerfisbundið, að sögn íslenska rithöfundarins Sjóns. Rowling hefur farið mikinn um transfólk á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum undanfarin misseri. 15. mars 2023 22:45 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Sjá meira
Rowling enn bitur út í Harry Potter-stjörnurnar Joanne Rowling, höfundur bókanna um galdradrenginn Harry Potter, er fjarri því búin að fyrirgefa aðalleikurunum úr kvikmyndunum um Potter fyrir að vera ósammála henni um trans fólk. Hún heldur áfram að lýsa trans fólki sem hættulegu konum. 11. apríl 2024 23:13
Sjón sakar höfund Harry Potter um að afmennska transfólk Breski rithöfundurinn JK Rowling, sem er þekktust fyrir bækurnar um töfrastrákinn Harry Potter, tekur þátt í að afmennska transfólk kerfisbundið, að sögn íslenska rithöfundarins Sjóns. Rowling hefur farið mikinn um transfólk á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum undanfarin misseri. 15. mars 2023 22:45