Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. október 2025 07:01 Greta Thunberg var meðal þeirra sem voru handteknir. Utanríkisráðuneyti Ísrael Ísraelskir hermenn fóru í gærkvöldi og í nótt um borð í tugi báta og skipa sem tilheyra „Frelsisflotanum“ svokallaða og handtóku áhafnarmeðlimi og lögðu hald á skipin. Frelsisflotanum er ætlað að koma hjálpargögnum til stríðshrjáðra á Gasa svæðinu en Ísraelsk stjórnvöld hafa svæðið í herkví og höfðu ítrekað sagt aðgerðarsinnunum að þeir fengju ekki að leggja að bryggju á Gasa. Í gærkvöldi var svo látið til skarar skríða og farið um borð í þá báta lengst voru komnir á leið sinni. Fjöldi fólks var handtekinn, þar á meðal aðgerðarsinninn Greta Thunberg, sem hefur verið einn ötullasti talsmaður Frelsisflotans. Talið er að um 500 aðgerðasinnar séu nú í haldi Ísreala en talsmenn flotans segja að tugir skipa séu enn á siglingu, nú þegar Gasa ströndin er í tæplega 50 sjómílna fjarlægð. Hamas-Sumud passengers on their yachts are making their way safely and peacefully to Israel, where their deportation procedures to Europe will begin. The passengers are safe and in good health. pic.twitter.com/pzzitP5jN8— Israel Foreign Ministry (@IsraelMFA) October 2, 2025 Fleiri skip eru síðan að bætast í leiðangurinn og tónlista- og baráttukonan Magga Stína er ásamt hundrað öðrum um borð í einu sem lagði af stað frá Ítalíu í fyrradag. Aðgerðir Ísraela hafa vakið hörð viðbrögð víða; mannréttindastjóri Evrópusambandsins hefur kallað eftir því að Ísraelar hætti herkvínni, ítölsk verkalýðsfélög hafa boðað til allsherjarverkfalls á morgun til að styðja málstaðinn og yfirvöld í Tyrklandi saka Ísraela um hryðjuverk. Forseti Kólombíu, Gustavo Pedro, hefur nú sagt upp fríverslunarsamningi landanna og rekið alla ísraelska diplómata úr landi en að minnsta kosti tveir Kólombíumenn eru á meðal hinna handteknu. Ísraelar hafa tvívegis áður komið í veg fyrir að slíkir hjálparbátar kæmust til Gasa, það var í júní og júlí. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Frelsisflotanum er ætlað að koma hjálpargögnum til stríðshrjáðra á Gasa svæðinu en Ísraelsk stjórnvöld hafa svæðið í herkví og höfðu ítrekað sagt aðgerðarsinnunum að þeir fengju ekki að leggja að bryggju á Gasa. Í gærkvöldi var svo látið til skarar skríða og farið um borð í þá báta lengst voru komnir á leið sinni. Fjöldi fólks var handtekinn, þar á meðal aðgerðarsinninn Greta Thunberg, sem hefur verið einn ötullasti talsmaður Frelsisflotans. Talið er að um 500 aðgerðasinnar séu nú í haldi Ísreala en talsmenn flotans segja að tugir skipa séu enn á siglingu, nú þegar Gasa ströndin er í tæplega 50 sjómílna fjarlægð. Hamas-Sumud passengers on their yachts are making their way safely and peacefully to Israel, where their deportation procedures to Europe will begin. The passengers are safe and in good health. pic.twitter.com/pzzitP5jN8— Israel Foreign Ministry (@IsraelMFA) October 2, 2025 Fleiri skip eru síðan að bætast í leiðangurinn og tónlista- og baráttukonan Magga Stína er ásamt hundrað öðrum um borð í einu sem lagði af stað frá Ítalíu í fyrradag. Aðgerðir Ísraela hafa vakið hörð viðbrögð víða; mannréttindastjóri Evrópusambandsins hefur kallað eftir því að Ísraelar hætti herkvínni, ítölsk verkalýðsfélög hafa boðað til allsherjarverkfalls á morgun til að styðja málstaðinn og yfirvöld í Tyrklandi saka Ísraela um hryðjuverk. Forseti Kólombíu, Gustavo Pedro, hefur nú sagt upp fríverslunarsamningi landanna og rekið alla ísraelska diplómata úr landi en að minnsta kosti tveir Kólombíumenn eru á meðal hinna handteknu. Ísraelar hafa tvívegis áður komið í veg fyrir að slíkir hjálparbátar kæmust til Gasa, það var í júní og júlí.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira