Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir lætur bumbuna ekki trufla sig. Hér er hún með fjölskyldu sinni sem stækkar í byrjun næsta árs. @anniethorisdottir Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er ófrísk af sínu þriðja barni. Hún æfir kannski ekki eins mikið og áður á þessari meðgöngu og hinum sem fóru á undan en gerir þó miklu meira en flestir reyna við í sömu stöðu. Anníe Mist er komin fimm mánuði á leið og á því að eiga barnið í febrúar á næsta ári. Hún eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur í ágúst 2002 og Atlas Tý Ægidius Frederiksson í apríl 2024. Annie setti nýverið inn myndband á samfélagsmiðla sina þar sem má sjá hana ólétta ganga um á höndum eins og ekkert er. „Varð bara að prófa hvort ég gæti þetta ennþá. Jafnvægið reyndar aðeins öðruvísi en ég elska að vera á hvolfi,“ skrifaði Anníe. Hún stendur fyrst á höndum en snýr sér síðan eins og ekkert sé. Börnin hennar tvö eru ekki langt í burtu og Freyja Mist reynir að herma eftir móður sinni. Það má líka sjá mömmu reyna að kenna dóttur sinni réttu handtökin. „Ég elska það síðan enn meira að þau vilja prófa allt sem ég er að gera. Nýtt þó fyrir mér að eiga við illskukast af því að þau ná ekki að gera þetta alveg um leið,“ skrifaði Anníe. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
Anníe Mist er komin fimm mánuði á leið og á því að eiga barnið í febrúar á næsta ári. Hún eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur í ágúst 2002 og Atlas Tý Ægidius Frederiksson í apríl 2024. Annie setti nýverið inn myndband á samfélagsmiðla sina þar sem má sjá hana ólétta ganga um á höndum eins og ekkert er. „Varð bara að prófa hvort ég gæti þetta ennþá. Jafnvægið reyndar aðeins öðruvísi en ég elska að vera á hvolfi,“ skrifaði Anníe. Hún stendur fyrst á höndum en snýr sér síðan eins og ekkert sé. Börnin hennar tvö eru ekki langt í burtu og Freyja Mist reynir að herma eftir móður sinni. Það má líka sjá mömmu reyna að kenna dóttur sinni réttu handtökin. „Ég elska það síðan enn meira að þau vilja prófa allt sem ég er að gera. Nýtt þó fyrir mér að eiga við illskukast af því að þau ná ekki að gera þetta alveg um leið,“ skrifaði Anníe. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira