Innherjamolar

Blæs byr­lega fyrir Nova og meta fé­lagið um þriðjungi hærra en markaðurinn

Hörður Ægisson skrifar

Tengdar fréttir

Telur Nova veru­lega undir­verðlagt og segir félagið „aug­ljóst“ yfir­töku­skot­mark

Núna þegar Nova er byrjað á vaxtarvegferð, eftir kaupin á minnihluta í Dineout, ásamt því að ráða yfir meiri innviðum en hin fjarskiptafyrirtækin þá er félagið meðal annars „augljóst“ yfirtökuskotmark, að mati hlutabréfagreinanda. Í frumskýrslu um Nova er félagið verðmetið langt yfir núverandi markaðsgengi, nokkuð hærra en hjá öðrum greinendum, en hlutabréfaverðið tók mikið stökk á markaði sama dag og hún birtist.




Innherjamolar

Sjá meira


×