Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2025 13:00 Allen Iverson var frábær leikmaður á sínum tíma en líf hans hefur verið sannkallaður rússibani. Getty NBA-goðsögnin Allen Iverson gerir upp viðburðarríkt líf sitt í nýrri bók sem ber nafnið „Misunderstood“. Iverson ræddi bókina og sagði frá erfiðasta tímabili lífs síns í nýju sjónvarpsviðtali. „Þetta var sjálfskaparvíti,“ sagði Iverson í þættinum „First Take“ á ESPN. Tawanna Turner og Iverson gengu í hjónaband árið 2001. Stjörnuframi Iversons fór saman við hjónaband þeirra og líkt og ferill hans var það upp og ofan. Þau skildu að borði og sæng árið 2008 og skilnaðurinn gekk í gegn árið 2013. Það fór saman við lok ferils Iversons því hann tilkynnti formlega að hann væri hættur í október 2013 og sagðist ekki lengur hafa áhuga á að spila körfubolta. Allen Iverson has stopped drinking & has been sober for the last six months. “One of my best decisions that I’ve ever made in my life was stop drinking... when you get drunk, you’re not how you usually are.”Stay strong, AI! 👏Via. @CBSMornings pic.twitter.com/KofO74H0xy— Courtside Buzz (@CourtsideBuzzX) October 7, 2025 „Þá vissi ég að ég væri kominn á botninn og það væri kominn tími á djúpa sjálfsskoðun,“ sagði hann. „Þegar ég sat þarna í réttarsalnum, þá var ég vanur að horfa á Sixers á móti Sixers í æfingaleik, eða Georgetown á móti Georgetown. Tárin byrjuðu að falla á skilnaðarskjölin þegar ég leit niður og sá „Iverson á móti Iverson“.“ Turner og Iverson hafa nú tekið saman aftur. Þegar hann var spurður hvernig hann fékk Tawanna til að koma aftur, sagði hann: „Ég þurfti að grátbiðja mikið,“ sagði Iverson. Sem hluti af þessari djúpu sjálfsskoðun og enduruppbyggingu hjónabandsins sagðist Iverson, sem er fimmtugur í dag, hafa gert sér grein fyrir því að áfengi væri stórt vandamál og hann væri orðinn þreyttur á að berjast við það. Skilnaðurinn, lok ferilsins, allur bagginn frá æskuárunum – allt þetta var að íþyngja honum. „Þetta er ofgnótt af hlutum. Að lokum, þegar þú metur þroska þinn og hvað er mikilvægt og hvað þú þýðir fyrir fjölskyldu þína og vini og heiminn, hugsaði ég bara um hvernig ég átti að vera í lífinu. Og ég sá ekki hvernig [áfengi] var að hjálpa neitt,“ sagði hann. „Allt sem ég gat hugsað um var neikvæð reynsla.“ NBA legend Allen Iverson says he quit drinking alcohol six months ago, calling it “one of my best decisions that I ever made in my life.” CBS News’ @mauriceduboistv talked to the NBA Hall of Famer in his first TV interview about his memoir, “Misunderstood.” pic.twitter.com/5eDnHCrWHS— CBS Evening News (@CBSEveningNews) October 7, 2025 NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
„Þetta var sjálfskaparvíti,“ sagði Iverson í þættinum „First Take“ á ESPN. Tawanna Turner og Iverson gengu í hjónaband árið 2001. Stjörnuframi Iversons fór saman við hjónaband þeirra og líkt og ferill hans var það upp og ofan. Þau skildu að borði og sæng árið 2008 og skilnaðurinn gekk í gegn árið 2013. Það fór saman við lok ferils Iversons því hann tilkynnti formlega að hann væri hættur í október 2013 og sagðist ekki lengur hafa áhuga á að spila körfubolta. Allen Iverson has stopped drinking & has been sober for the last six months. “One of my best decisions that I’ve ever made in my life was stop drinking... when you get drunk, you’re not how you usually are.”Stay strong, AI! 👏Via. @CBSMornings pic.twitter.com/KofO74H0xy— Courtside Buzz (@CourtsideBuzzX) October 7, 2025 „Þá vissi ég að ég væri kominn á botninn og það væri kominn tími á djúpa sjálfsskoðun,“ sagði hann. „Þegar ég sat þarna í réttarsalnum, þá var ég vanur að horfa á Sixers á móti Sixers í æfingaleik, eða Georgetown á móti Georgetown. Tárin byrjuðu að falla á skilnaðarskjölin þegar ég leit niður og sá „Iverson á móti Iverson“.“ Turner og Iverson hafa nú tekið saman aftur. Þegar hann var spurður hvernig hann fékk Tawanna til að koma aftur, sagði hann: „Ég þurfti að grátbiðja mikið,“ sagði Iverson. Sem hluti af þessari djúpu sjálfsskoðun og enduruppbyggingu hjónabandsins sagðist Iverson, sem er fimmtugur í dag, hafa gert sér grein fyrir því að áfengi væri stórt vandamál og hann væri orðinn þreyttur á að berjast við það. Skilnaðurinn, lok ferilsins, allur bagginn frá æskuárunum – allt þetta var að íþyngja honum. „Þetta er ofgnótt af hlutum. Að lokum, þegar þú metur þroska þinn og hvað er mikilvægt og hvað þú þýðir fyrir fjölskyldu þína og vini og heiminn, hugsaði ég bara um hvernig ég átti að vera í lífinu. Og ég sá ekki hvernig [áfengi] var að hjálpa neitt,“ sagði hann. „Allt sem ég gat hugsað um var neikvæð reynsla.“ NBA legend Allen Iverson says he quit drinking alcohol six months ago, calling it “one of my best decisions that I ever made in my life.” CBS News’ @mauriceduboistv talked to the NBA Hall of Famer in his first TV interview about his memoir, “Misunderstood.” pic.twitter.com/5eDnHCrWHS— CBS Evening News (@CBSEveningNews) October 7, 2025
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira