Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. október 2025 12:47 Sigmundur Davíð ávarpaði landsþingið. Vísir/Lýður Valberg Landsþing Miðflokksins fer fram á Hilton um helgina. Þingið nær hápunkti á sunnudag þegar kjörið verður í embætti flokksins, en þrír eru í varaformannsframboði. Ekki er búist við öðru en að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði endurkjörinn formaður en flokkurinn hefur ekki haft varaformann síðan embættið var lagt niður árið 2020, en nú verður embættið endurvakið. Líkt og fram hefur komið er varaformannsslagur í uppsiglingu hjá flokknum. Þrír þingmenn hafa lýst yfir framboði til embættisins, þau Bergþór Ólason, Ingibjörg Davíðsdóttir og Snorri Másson. Uppfært: Bergþór Ólason dró framboð sitt til baka síðdegis á laugardag. Meira hér. Beint streymi af landsþinginu má nálgast hér að neðan. Sigmundur Davíð ávarpaði þingið í gær en upptöku af því má nálgast hér að neðan. Laugardagur 11. október 9.30 Afhending Landsþingsgagna 10.10 Þingsetning og ávarp formanns Þingforsetar taka til starfa og lýsa dagskrá þingsins Tilnefning og kosning þriggja þingforseta, þingritara og 3ja manna í kjörnefnd þingsins. 10.20 Lög flokksins – tillögur um breytingar 10.40 Kynning á ályktunum frá málefnanefnd og skipulag málefnastarfs 11.15 Málefnastarf hefst 12.00 Hádegishlé 13.00 Ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Afhending Velferðar- og menntaviðurkenningar til minningar um Önnu Kolbrúnu Árnadóttur Alþingismann Miðflokksins. 14.30 Málefnastarf heldur áfram 15.30 Kaffihlé 16.00 Almennar umræður 17:15 Þinghlé 19.30 Fordrykkur í boði Miðflokksins 20:00 Kvöldverðarhóf Sunnudagur 12. október 9.00 Húsið opnar 9.30 Afgreiðsla lagabreytinga og málefnaályktana 11.15 Kosningar. Kosning formanns. 11.20 Kynningar frambjóðenda og kosning varaformanns 12.10 Kynning frambjóðenda og kosning tveggja stjórnarmanna 12.40 Kosning formanns og fjögurra fulltrúa í laganefnd. Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í málefnanefnd. Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í nefnd um innra starf flokksins. 12.50 Hádegisverðarhlé 13.15 Sveitarstjórnarmál 13.30 Almennar umræður, önnur mál 14:30 Þingslit Miðflokkurinn Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira
Ekki er búist við öðru en að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði endurkjörinn formaður en flokkurinn hefur ekki haft varaformann síðan embættið var lagt niður árið 2020, en nú verður embættið endurvakið. Líkt og fram hefur komið er varaformannsslagur í uppsiglingu hjá flokknum. Þrír þingmenn hafa lýst yfir framboði til embættisins, þau Bergþór Ólason, Ingibjörg Davíðsdóttir og Snorri Másson. Uppfært: Bergþór Ólason dró framboð sitt til baka síðdegis á laugardag. Meira hér. Beint streymi af landsþinginu má nálgast hér að neðan. Sigmundur Davíð ávarpaði þingið í gær en upptöku af því má nálgast hér að neðan. Laugardagur 11. október 9.30 Afhending Landsþingsgagna 10.10 Þingsetning og ávarp formanns Þingforsetar taka til starfa og lýsa dagskrá þingsins Tilnefning og kosning þriggja þingforseta, þingritara og 3ja manna í kjörnefnd þingsins. 10.20 Lög flokksins – tillögur um breytingar 10.40 Kynning á ályktunum frá málefnanefnd og skipulag málefnastarfs 11.15 Málefnastarf hefst 12.00 Hádegishlé 13.00 Ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Afhending Velferðar- og menntaviðurkenningar til minningar um Önnu Kolbrúnu Árnadóttur Alþingismann Miðflokksins. 14.30 Málefnastarf heldur áfram 15.30 Kaffihlé 16.00 Almennar umræður 17:15 Þinghlé 19.30 Fordrykkur í boði Miðflokksins 20:00 Kvöldverðarhóf Sunnudagur 12. október 9.00 Húsið opnar 9.30 Afgreiðsla lagabreytinga og málefnaályktana 11.15 Kosningar. Kosning formanns. 11.20 Kynningar frambjóðenda og kosning varaformanns 12.10 Kynning frambjóðenda og kosning tveggja stjórnarmanna 12.40 Kosning formanns og fjögurra fulltrúa í laganefnd. Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í málefnanefnd. Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í nefnd um innra starf flokksins. 12.50 Hádegisverðarhlé 13.15 Sveitarstjórnarmál 13.30 Almennar umræður, önnur mál 14:30 Þingslit
Miðflokkurinn Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira