Sport

Dag­skráin í dag: Fót­boltinn á sviðið

Siggeir Ævarsson skrifar
Brentford og West Ham mætast í ensku deildinni í kvöld.
Brentford og West Ham mætast í ensku deildinni í kvöld. Vísir/Getty

Eftir ansi þéttpakkaða helgi þá getum við aðeins kastað mæðinni þennan mánudag en það þýðir þó ekki að slá slöku við. Fótboltinn á sviðið í dag, bæði sá enski og íslenski.

Sýn Sport

West Ham tekur á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni og hefst leikurinn klukkan 18:40.

Sýn Sport Ísland

Fram og Stjarnan mætast í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 19:00. Stúkan tekur svo við að leik loknum, eða klukkan 21:20.

Sýn Sport Viaplay

Klukkan 21:00 er það Dodgers - Brewers í MLB deildinni í hafnabolta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×