Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Boði Logason skrifar 21. október 2025 12:30 Kóngurinn í Körfuboltanum á Sýn Sport, Stefán Snær Geirmundsson er á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem Útsendingastjóri ársins. Sýn Sport Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn þann 30. október í Gamla bíói. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem var frumsýnt á árunum 2023 og 2024. Síminn, Sýn og Rúv standa að verðlaununum. Tilnefnt er í alls 23 flokkum, í mismunandi tegundum sjónvarpsefnis auk ýmissa faggreina þar undir. Á annað hundrað verkefna barst frá sjónvarpsstöðvunum og framleiðslufyrirtækjum í haust þegar auglýst var til innsendinga og voru innsendingar nærri 600 talsins. Þrjár dómnefndir voru skipaðar til þess að fara yfir efnið en þær skipa fólk sem hefur góða innsýn í geirann, haft ýmsan snertiflöt á sjónvarpi, sjónvarpsframleiðslu eða fjallað um í fjölmiðlum. Ekki hefur verið verðlaunað fyrir sjónvarp eftir að Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían tók þá ákvörðun að verðlauna eingöngu kvikmyndir á hinum árlegu Eddu-verðlaunum. Því er nú verðlaunað fyrir tvö ár í senn. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningar fyrir árið 2023. Tilnefningarnar fyrir árið 2024 verða svo birtar síðar í dag. Leikkona ársins Svandís Dóra Einarsdóttir - Afturelding Katla Margrét Þorgeirsdóttir - Svo lengi sem við lifum Hanna María Karlsdóttir - Heima er best Halldóra Geirharðsdóttir - Venjulegt fólk: 6. sería Sandra Barilli – IceGuys Leikari ársins Ingvar E. Sigurðsson - Afturelding Þorsteinn Bachmann - Afturelding Þórhallur Sigurðsson - Arfurinn minn Hilmar Guðjónsson - Venjulegt fólk Vignir Rafn Valþórsson - Heima er best Leikstjóri ársins Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Gagga Jónsdóttir, Elsa María Jakobsdóttir - Afturelding Katrín Björgvinsdóttir - Svo lengi sem við lifum Sævar Guðmundsson - Stormur Þór Freysson - Góður strákur og vel upp alinn Álfheiður Marta Kjartansdóttir - Mannflóran Sjónvarpsviðburður ársins Söngvakeppnin 2023 Góður strákur og vel upp alinn Úrslitakeppnin í körfubolta 2023 Klassíkin okkar - Kvikmyndatónlistarveisla Íslandsmótið í golfi Útsendingarstjóri ársins Ragnar Eyþórsson - Vikan með Gísla Marteini Ragnar Eyþórsson - Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2023 Salóme Þorkelsdóttir, Þór Freysson - Söngvakeppnin 2023 Björgvin Harðarson - Idol 2023 Stefán Snær Geirmundsson - Úrslitakeppnin í körfubolta 2023 Leikmynd ársins Svo lengi sem við lifum - Heimir Sverrisson (Irma studio) Heima er best - Tonie Zetterström Afturelding - Sólrún Ósk Jónsdóttir Arfurinn minn - Sveinn Viðar Hjartarson Áramótaskaupið 2023 - Úlfur Grönvold, Stefán Finnbogason, Dóra Hrund Gísladóttir, Edward Oliversson Brellur ársins Heima er best - Jan Daghelinckx IceGuys - Úlfur E. Arnalds Íþróttaefni ársins Skaginn HM Stofan - HM karla í handbolta HM Stofan - HM kvenna í fótbolta Körfuboltakvöld 2023 Lengsta undirbúningstímabil í heimi 2023 Handrit ársins Svo lengi sem við lifum - Aníta Briem Afturelding - Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór Laxness Halldórsson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Katrín Björgvinsdóttir IceGuys - Sólmundur Hólm Sólmundarson Krakkaskaupið 2023 - Árni Beinteinn Árnason Stormur - Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sævar Guðmundsson, Heimir Bjarnason Menningar- og mannlífsefni ársins Hvunndagshetjur II Fílalag Hvar er best að búa?: 4. sería Að heiman Sambúðin Skemmtiefni ársins IceGuys Vikan með Gísla Marteini 2023 Kanarí 2 Með á nótunum Áramótaskaupið 2023 Gervi ársins Afturelding - Josephine Hoy Venjulegt fólk: 6. sería - Kristín Júlla Kristjánsdóttir Heima er best - Ásta Hafþórsdóttir Svo lengi sem við lifum - Kristín Júlla Kristjánsdóttir Arfurinn minn - Hafdís Kristín Lárusdóttir Búningar ársins Kanarí 2 - Karen Sonja Briem Afturelding - Margrét Einarsdóttir Venjulegt fólk: 6. sería - Rannveig Gísladóttir Svo lengi sem við lifum - Júlíana Lára Steingrímsdóttir IceGuys - Sigrún Ásta Jörgensen Barna- og unglingaefni Akademíurnar Hvítar lygar Krakkaskaupið 2023 Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2023 Stundin okkar - Bolli og Bjalla Sjónvarpsmanneskja ársins Viktoría Hermannsdóttir - Hvunndagshetjur II Sigurlaug Margrét Jónasdóttir - Okkar á milli Berglind Pétursdóttir - Vikan með Gísla Marteini 2023 Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir - Tvíburar Chanel Björk Sturludóttir - Mannflóran Hljóð ársins Stormur - Gunnar Árnason Afturelding - Rune Klausen, Sebastian Vaskio Framkoma: 4. sería - Brynjar Unnsteinsson Idol 2023 - Sigurður Ingvar Þorvaldsson Venjulegt fólk: 6. sería - Birgir Örn Tryggvason Klipping ársins Stormur - Heimir Bjarnason & Sævar Guðmundsson Afturelding - Kristján Loðmfjörð, Sighvatur Ómar Kristinsson, Janus Bragi Jakobsson Svo lengi sem við lifum - Valdís Óskarsdóttir, Guðlaugur Andri Eyþórsson, Sigurður Eyþórsson Skaginn - Logi Ingimarsson Idol 2023 - Fannar Scheving Edvardsson Kvikmyndataka ársins Baklandið 2 - Anton Smári Gunnarsson Kanarí 2 - Hrafn Garðarsson, Margrét Vala Guðmundsdóttir Afturelding - Jakob Ingimundarson, Ásgrímur Guðbjartsson Svo lengi sem við lifum - Árni Filippusson Venjulegt fólk: 6. sería - Jóhann Máni Jóhannsson Tónlist ársins Ævintýri Tulipop - Gísli Galdur Þorgeirsson, Máni Svavarsson Kanarí 2 - Salka Valsdóttir, Magnús Jóhann Ragnarsson, Hildur Kristín Stefánsdóttir, Jóhannes Ágúst Sigurjónsson Stormur - Jófríður Ákadóttir Afturelding - Davíð Berndsen Svo lengi sem við lifum - Kjartan Holm Heimildaefni ársins Baklandið 2 Stórmeistarinn Stormur Tvíburar Surtsey: Land verður til Leikið sjónvarpsefni ársins Arfurinn minn Afturelding Svo lengi sem við lifum Heima er best Venjulegt fólk: 6. sería Frétta- eða viðtalssefni ársins Okkar á milli Landinn Kompás 2023 Kveikur Kastljós Sjónvarpsefni ársins (Kjósa hér) Afturelding Áramótaskaupið 2023 Heima er best Heimsókn IceGuys Idol Kviss Söngvakeppnin Venjulegt fólk: 6. sería Íslensku sjónvarpsverðlaunin Menning Sýn Síminn Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Tilnefnt er í alls 23 flokkum, í mismunandi tegundum sjónvarpsefnis auk ýmissa faggreina þar undir. Á annað hundrað verkefna barst frá sjónvarpsstöðvunum og framleiðslufyrirtækjum í haust þegar auglýst var til innsendinga og voru innsendingar nærri 600 talsins. Þrjár dómnefndir voru skipaðar til þess að fara yfir efnið en þær skipa fólk sem hefur góða innsýn í geirann, haft ýmsan snertiflöt á sjónvarpi, sjónvarpsframleiðslu eða fjallað um í fjölmiðlum. Ekki hefur verið verðlaunað fyrir sjónvarp eftir að Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían tók þá ákvörðun að verðlauna eingöngu kvikmyndir á hinum árlegu Eddu-verðlaunum. Því er nú verðlaunað fyrir tvö ár í senn. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningar fyrir árið 2023. Tilnefningarnar fyrir árið 2024 verða svo birtar síðar í dag. Leikkona ársins Svandís Dóra Einarsdóttir - Afturelding Katla Margrét Þorgeirsdóttir - Svo lengi sem við lifum Hanna María Karlsdóttir - Heima er best Halldóra Geirharðsdóttir - Venjulegt fólk: 6. sería Sandra Barilli – IceGuys Leikari ársins Ingvar E. Sigurðsson - Afturelding Þorsteinn Bachmann - Afturelding Þórhallur Sigurðsson - Arfurinn minn Hilmar Guðjónsson - Venjulegt fólk Vignir Rafn Valþórsson - Heima er best Leikstjóri ársins Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Gagga Jónsdóttir, Elsa María Jakobsdóttir - Afturelding Katrín Björgvinsdóttir - Svo lengi sem við lifum Sævar Guðmundsson - Stormur Þór Freysson - Góður strákur og vel upp alinn Álfheiður Marta Kjartansdóttir - Mannflóran Sjónvarpsviðburður ársins Söngvakeppnin 2023 Góður strákur og vel upp alinn Úrslitakeppnin í körfubolta 2023 Klassíkin okkar - Kvikmyndatónlistarveisla Íslandsmótið í golfi Útsendingarstjóri ársins Ragnar Eyþórsson - Vikan með Gísla Marteini Ragnar Eyþórsson - Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2023 Salóme Þorkelsdóttir, Þór Freysson - Söngvakeppnin 2023 Björgvin Harðarson - Idol 2023 Stefán Snær Geirmundsson - Úrslitakeppnin í körfubolta 2023 Leikmynd ársins Svo lengi sem við lifum - Heimir Sverrisson (Irma studio) Heima er best - Tonie Zetterström Afturelding - Sólrún Ósk Jónsdóttir Arfurinn minn - Sveinn Viðar Hjartarson Áramótaskaupið 2023 - Úlfur Grönvold, Stefán Finnbogason, Dóra Hrund Gísladóttir, Edward Oliversson Brellur ársins Heima er best - Jan Daghelinckx IceGuys - Úlfur E. Arnalds Íþróttaefni ársins Skaginn HM Stofan - HM karla í handbolta HM Stofan - HM kvenna í fótbolta Körfuboltakvöld 2023 Lengsta undirbúningstímabil í heimi 2023 Handrit ársins Svo lengi sem við lifum - Aníta Briem Afturelding - Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór Laxness Halldórsson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Katrín Björgvinsdóttir IceGuys - Sólmundur Hólm Sólmundarson Krakkaskaupið 2023 - Árni Beinteinn Árnason Stormur - Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sævar Guðmundsson, Heimir Bjarnason Menningar- og mannlífsefni ársins Hvunndagshetjur II Fílalag Hvar er best að búa?: 4. sería Að heiman Sambúðin Skemmtiefni ársins IceGuys Vikan með Gísla Marteini 2023 Kanarí 2 Með á nótunum Áramótaskaupið 2023 Gervi ársins Afturelding - Josephine Hoy Venjulegt fólk: 6. sería - Kristín Júlla Kristjánsdóttir Heima er best - Ásta Hafþórsdóttir Svo lengi sem við lifum - Kristín Júlla Kristjánsdóttir Arfurinn minn - Hafdís Kristín Lárusdóttir Búningar ársins Kanarí 2 - Karen Sonja Briem Afturelding - Margrét Einarsdóttir Venjulegt fólk: 6. sería - Rannveig Gísladóttir Svo lengi sem við lifum - Júlíana Lára Steingrímsdóttir IceGuys - Sigrún Ásta Jörgensen Barna- og unglingaefni Akademíurnar Hvítar lygar Krakkaskaupið 2023 Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2023 Stundin okkar - Bolli og Bjalla Sjónvarpsmanneskja ársins Viktoría Hermannsdóttir - Hvunndagshetjur II Sigurlaug Margrét Jónasdóttir - Okkar á milli Berglind Pétursdóttir - Vikan með Gísla Marteini 2023 Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir - Tvíburar Chanel Björk Sturludóttir - Mannflóran Hljóð ársins Stormur - Gunnar Árnason Afturelding - Rune Klausen, Sebastian Vaskio Framkoma: 4. sería - Brynjar Unnsteinsson Idol 2023 - Sigurður Ingvar Þorvaldsson Venjulegt fólk: 6. sería - Birgir Örn Tryggvason Klipping ársins Stormur - Heimir Bjarnason & Sævar Guðmundsson Afturelding - Kristján Loðmfjörð, Sighvatur Ómar Kristinsson, Janus Bragi Jakobsson Svo lengi sem við lifum - Valdís Óskarsdóttir, Guðlaugur Andri Eyþórsson, Sigurður Eyþórsson Skaginn - Logi Ingimarsson Idol 2023 - Fannar Scheving Edvardsson Kvikmyndataka ársins Baklandið 2 - Anton Smári Gunnarsson Kanarí 2 - Hrafn Garðarsson, Margrét Vala Guðmundsdóttir Afturelding - Jakob Ingimundarson, Ásgrímur Guðbjartsson Svo lengi sem við lifum - Árni Filippusson Venjulegt fólk: 6. sería - Jóhann Máni Jóhannsson Tónlist ársins Ævintýri Tulipop - Gísli Galdur Þorgeirsson, Máni Svavarsson Kanarí 2 - Salka Valsdóttir, Magnús Jóhann Ragnarsson, Hildur Kristín Stefánsdóttir, Jóhannes Ágúst Sigurjónsson Stormur - Jófríður Ákadóttir Afturelding - Davíð Berndsen Svo lengi sem við lifum - Kjartan Holm Heimildaefni ársins Baklandið 2 Stórmeistarinn Stormur Tvíburar Surtsey: Land verður til Leikið sjónvarpsefni ársins Arfurinn minn Afturelding Svo lengi sem við lifum Heima er best Venjulegt fólk: 6. sería Frétta- eða viðtalssefni ársins Okkar á milli Landinn Kompás 2023 Kveikur Kastljós Sjónvarpsefni ársins (Kjósa hér) Afturelding Áramótaskaupið 2023 Heima er best Heimsókn IceGuys Idol Kviss Söngvakeppnin Venjulegt fólk: 6. sería
Íslensku sjónvarpsverðlaunin Menning Sýn Síminn Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira