Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. október 2025 19:42 Sumar voru með skilti og aðrar ekki. Vísir/Anton Brink Fjölmenni var á Arnarhóli í dag þar sem haldið var upp á það að fimmtíu ár væru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975 með kvennaverkfalli. Konur um allt land lögðu niður launaða og ólaunða vinnu í tilefni dagsins, og margar yfirgáfu vinnustaði sína klukkan 13:30. Formleg dagskrá verkfallsins hóft með sögugöngu sem gengin var frá Sóleyjargötu við Njarðargötu og var þar boðið upp á ýmsa gjörninga. Búist var við allt að áttatíu þúsund manns í bænum i dag og af myndum að dæma hefur fjöldinn verið eitthvað um það bil. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í miðbænum og fangaði stemninguna með myndavél. Vigdís forseti veifaði gangandi vegfarendum í sögugöngu.Vísir/Anton Brink Og skyldi engan undra!Vísir/Anton Brink Flottar í þjóðbúningum.Vísir/Anton Brink Hér er verið að festa einhver skilaboð upp.Vísir/Anton Brink Fleiri með skilti.Vísir/Anton Brink Þessar hljóta að vera kennarar.Vísir/Anton Brink Flottar í búningum.Vísir/Anton Brink Sandra Barilli leikkona í hlutverki Bríetar Bjarnhéðinsdóttur.Vísir/Anton Brink Fleiri skilaboð.Vísir/Anton Brink Spurning hverju þessi flotta kýr var að mótmæla.Vísir/Anton Brink Viðrar vel til kvennaverkfalls.Vísir/Anton Brink Fleiri skilti.Vísir/Anton Brink Hin mörgu og endalausu heimilisstörf.Vísir/Anton Brink Stórt er spurt.Vísir/Anton Brink Reykjavíkurdætur voru með tónlistaratriði.Vísir/Anton Brink Tónlistarkonan Anya Shaddock spilaði.Vísir/Anton Brink Kvennaverkfall Kvennafrídagurinn Jafnréttismál Reykjavík Kynbundið ofbeldi Tengdar fréttir Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. 24. október 2025 12:54 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Formleg dagskrá verkfallsins hóft með sögugöngu sem gengin var frá Sóleyjargötu við Njarðargötu og var þar boðið upp á ýmsa gjörninga. Búist var við allt að áttatíu þúsund manns í bænum i dag og af myndum að dæma hefur fjöldinn verið eitthvað um það bil. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í miðbænum og fangaði stemninguna með myndavél. Vigdís forseti veifaði gangandi vegfarendum í sögugöngu.Vísir/Anton Brink Og skyldi engan undra!Vísir/Anton Brink Flottar í þjóðbúningum.Vísir/Anton Brink Hér er verið að festa einhver skilaboð upp.Vísir/Anton Brink Fleiri með skilti.Vísir/Anton Brink Þessar hljóta að vera kennarar.Vísir/Anton Brink Flottar í búningum.Vísir/Anton Brink Sandra Barilli leikkona í hlutverki Bríetar Bjarnhéðinsdóttur.Vísir/Anton Brink Fleiri skilaboð.Vísir/Anton Brink Spurning hverju þessi flotta kýr var að mótmæla.Vísir/Anton Brink Viðrar vel til kvennaverkfalls.Vísir/Anton Brink Fleiri skilti.Vísir/Anton Brink Hin mörgu og endalausu heimilisstörf.Vísir/Anton Brink Stórt er spurt.Vísir/Anton Brink Reykjavíkurdætur voru með tónlistaratriði.Vísir/Anton Brink Tónlistarkonan Anya Shaddock spilaði.Vísir/Anton Brink
Kvennaverkfall Kvennafrídagurinn Jafnréttismál Reykjavík Kynbundið ofbeldi Tengdar fréttir Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. 24. október 2025 12:54 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. 24. október 2025 12:54