Fleiri opinberir starfsmenn vilja afnema áminningarskyldu Agnar Már Másson skrifar 25. október 2025 10:20 Fleiri opinberir starfsmenn eru hlynntir heldur en andvígir því að áminningarskylda verði lögð niður. Vísir/Vilhelm Um 48 prósent opinberra starfsmanna eru hlynnt afnámi áminningarskyldu ríkisstarfsmanna en aðeins um 32 prósent eru andvígir afnámi hennar, samkvæmt nýrri könnun. Á sama tíma eru um 54 prósent landsmanna hlynnt því að áminningarskyldan sé afnumin en aðeins 23 prósent andvíg. Þetta kemur fram í niðurstöðum úr könnun Maskínu sem framkvæmd var í október og Vísir hefur undir höndum. Þar voru þátttakendur spurðir hvort þeir væru hlynntir eða andvígir því að áminningarskylda sem undanfari uppsagna ríkisstarfsmanna væri afnumin. UntitledInfogram 31 prósent landsmanna mjög hlynntir En þegar þátttakendum gafst kostur á ítarlegri svörum um hversu hlynntir eða andvígir þeir væru kom í ljós að allt að 31,3 prósent kváðust mjög hlynnt en 21,9 fremur hlynnt. Á sama tíma kváðust 14,5 prósent vera fremur andvíg en 10 prósent mjög andvíg afnámi kerfisins. Fjármálaráðherra hefur birt frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda þar sem áformað er að afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar starfsmanna ríkisins og tímabundinnar lausnar þeirra. Áformin hafa verið harðlega gagnrýnd af verkalýðsleiðtogum sem hafa sagt áformin fela í sér einhliða skerðingu á réttindum launafólks. Samkvæmt þessari könnuun eru karlar þó nokkuð líklegri en konur til þess að vilja afnema áminningarskylduna. Um 59 prósent karla vilja afnema kerfið en um 46 prósent kvenna. Tekjuhærri líklegri til að vilja afnema áminningarskyldu Menntun virðist hafa lítil áhrif á afstöðu fólks til skyldunnar en þó eru háskólamenntaðir örlítið andvígari því að hún verði afnumin, (28 prósent gegn 22). Tekjuhærri einstaklingar eru nokkuð líklegri til þess að vilja afnema kerfið, þar sem um 66 prósent þeirra sem hafa um 1.200 til 1.600 í heimilistekjur eru hlynnt afnámi. Kjósendum Pírata og Vinstri grænna líst langverst á hugsanlegt afnám. Um 43 prósent kjósenda Pírata eru andvígir afnámi og 19 prósent hlynntir, en um 33 prósent kjósenda VG eru hlynntir en 40 prósent andvígir. Um 60 prósent kjósenda Miðflokks, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eru hlynnt afnámi en um 15-20 prósent þeirra eru andvígir afnámi. Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum úr könnun Maskínu sem framkvæmd var í október og Vísir hefur undir höndum. Þar voru þátttakendur spurðir hvort þeir væru hlynntir eða andvígir því að áminningarskylda sem undanfari uppsagna ríkisstarfsmanna væri afnumin. UntitledInfogram 31 prósent landsmanna mjög hlynntir En þegar þátttakendum gafst kostur á ítarlegri svörum um hversu hlynntir eða andvígir þeir væru kom í ljós að allt að 31,3 prósent kváðust mjög hlynnt en 21,9 fremur hlynnt. Á sama tíma kváðust 14,5 prósent vera fremur andvíg en 10 prósent mjög andvíg afnámi kerfisins. Fjármálaráðherra hefur birt frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda þar sem áformað er að afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar starfsmanna ríkisins og tímabundinnar lausnar þeirra. Áformin hafa verið harðlega gagnrýnd af verkalýðsleiðtogum sem hafa sagt áformin fela í sér einhliða skerðingu á réttindum launafólks. Samkvæmt þessari könnuun eru karlar þó nokkuð líklegri en konur til þess að vilja afnema áminningarskylduna. Um 59 prósent karla vilja afnema kerfið en um 46 prósent kvenna. Tekjuhærri líklegri til að vilja afnema áminningarskyldu Menntun virðist hafa lítil áhrif á afstöðu fólks til skyldunnar en þó eru háskólamenntaðir örlítið andvígari því að hún verði afnumin, (28 prósent gegn 22). Tekjuhærri einstaklingar eru nokkuð líklegri til þess að vilja afnema kerfið, þar sem um 66 prósent þeirra sem hafa um 1.200 til 1.600 í heimilistekjur eru hlynnt afnámi. Kjósendum Pírata og Vinstri grænna líst langverst á hugsanlegt afnám. Um 43 prósent kjósenda Pírata eru andvígir afnámi og 19 prósent hlynntir, en um 33 prósent kjósenda VG eru hlynntir en 40 prósent andvígir. Um 60 prósent kjósenda Miðflokks, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eru hlynnt afnámi en um 15-20 prósent þeirra eru andvígir afnámi.
Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Sjá meira