Áhugasamir smalahundar á námskeiði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. október 2025 23:10 Hundarnir skemmta sér konunglega. Sýn Fjárbændur segja ekkert jafnast á við það að eiga góðan smalahund. Þeir sækja nú námskeið þar sem þeir fá kennslu í að leiðbeina ferfætlingunum hvernig þeim ber að vinna vinnuna sína. Námskeiðið fer fram á bænum Selási í Holta- og Land sveit í Rangárþingi ytra. Vegna mikillar þátttöku verða haldin nokkur tveggja daga námskeið en níu þátttakendur eru með hunda sína á hverju námskeiði. Kennarinn kemur frá Englandi og þykir mjög góður fjárhundakennari. „Ég kann að meta þá. Þið hafið mjög góða hunda hér með mjög góða erfðaþætti. Sumir eru svipðaðir okkar hundum á Bretlandi en sumir öðruvísi. Það er gaman að sjá líkindin með hundunum en einnig það sem er ólíkt með þeim,“ segir Tim Thewissen fjárhundaþjálfari og kennari. Ljóst er að þátttakendum dylst ekki mikilvægi þess að eiga velþjálfaðan fjárhund. „Ég myndi fyrst fá mér hund áður ég fengi mér kindur svo ég næði kindunum. Meðan fé fækkar og bændum fækkar verður þetta erfiðara og erfiðara og þá verður mikilvægara og mikilvægara að menn séu með góða hunda,“ segir Jens Þór Sigurðarson þátttakandi á námskeiðinu. Rangárþing ytra Hundar Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Námskeiðið fer fram á bænum Selási í Holta- og Land sveit í Rangárþingi ytra. Vegna mikillar þátttöku verða haldin nokkur tveggja daga námskeið en níu þátttakendur eru með hunda sína á hverju námskeiði. Kennarinn kemur frá Englandi og þykir mjög góður fjárhundakennari. „Ég kann að meta þá. Þið hafið mjög góða hunda hér með mjög góða erfðaþætti. Sumir eru svipðaðir okkar hundum á Bretlandi en sumir öðruvísi. Það er gaman að sjá líkindin með hundunum en einnig það sem er ólíkt með þeim,“ segir Tim Thewissen fjárhundaþjálfari og kennari. Ljóst er að þátttakendum dylst ekki mikilvægi þess að eiga velþjálfaðan fjárhund. „Ég myndi fyrst fá mér hund áður ég fengi mér kindur svo ég næði kindunum. Meðan fé fækkar og bændum fækkar verður þetta erfiðara og erfiðara og þá verður mikilvægara og mikilvægara að menn séu með góða hunda,“ segir Jens Þór Sigurðarson þátttakandi á námskeiðinu.
Rangárþing ytra Hundar Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira