Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 07:32 Liam Lawson sá allt í einu menn hlaupa yfir brautuna fyrir framan sig. Getty/ Rudy Carezzevoli Mjög óhuggulegt atvik varð í Mexíkókappakstrinum í Formúlu 1 í gær og upp komu aðstæður sem hefðu getað endað með hryllilegum hætti. Liam Lawson, ökumaður Racing Bulls, sá allt í einu tvo starfsmenn keppninnar hlaupa yfir brautina fyrir framan bílinn sinn. Lawson er 23 ára gamall Nýsjálendingur sem hefur verið að keppa í formúlu 1 í þrjú tímabil. Lawson var auðvitað á miklum hraða og hefði lítið getað gert ef þeir hefðu verið aðeins nær. Hann var þarna að koma til baka inn á brautina eftir stopp í kjölfar áreksturs á fyrsta hring. Skipta þurfti um framvæng hjá honum. „Ég hefði getað drepið þá,“ kallaði Liam Lawson, skiljanlega sleginn í kallkerfi liðsins. Hann var líka mjög ósáttur eftir keppnina. „Ég trúði því varla sem ég var að sjá fyrir framan mig. Ég var nýkominn úr beygju eitt og það voru bara tvær gæjar að hlaupa yfir brautina. Ég var nálægt því að keyra á annan þeirra,“ sagði Lawson við RacingNews365. „Þetta var svo hættulegt. Það var augljóslega einhver misskilningur í gangi en ég hef aldrei áður orðið vitni að slíku. Þetta er algjörlega óásættanlegt,“ sagði Lawson. Liðið hans Racing Bulls hefur einnig kallað eftir útskýringu á því hvað gerðist. Þetta hefði auðveldlega getað endað með dauðaslysi. View this post on Instagram A post shared by Autosport (@autosport) Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Liam Lawson, ökumaður Racing Bulls, sá allt í einu tvo starfsmenn keppninnar hlaupa yfir brautina fyrir framan bílinn sinn. Lawson er 23 ára gamall Nýsjálendingur sem hefur verið að keppa í formúlu 1 í þrjú tímabil. Lawson var auðvitað á miklum hraða og hefði lítið getað gert ef þeir hefðu verið aðeins nær. Hann var þarna að koma til baka inn á brautina eftir stopp í kjölfar áreksturs á fyrsta hring. Skipta þurfti um framvæng hjá honum. „Ég hefði getað drepið þá,“ kallaði Liam Lawson, skiljanlega sleginn í kallkerfi liðsins. Hann var líka mjög ósáttur eftir keppnina. „Ég trúði því varla sem ég var að sjá fyrir framan mig. Ég var nýkominn úr beygju eitt og það voru bara tvær gæjar að hlaupa yfir brautina. Ég var nálægt því að keyra á annan þeirra,“ sagði Lawson við RacingNews365. „Þetta var svo hættulegt. Það var augljóslega einhver misskilningur í gangi en ég hef aldrei áður orðið vitni að slíku. Þetta er algjörlega óásættanlegt,“ sagði Lawson. Liðið hans Racing Bulls hefur einnig kallað eftir útskýringu á því hvað gerðist. Þetta hefði auðveldlega getað endað með dauðaslysi. View this post on Instagram A post shared by Autosport (@autosport)
Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira