Innherji

Grein­endur vænta þess að verð­bólgan haldist yfir fjögur pró­sent næstu mánuði

Hörður Ægisson skrifar
Næstu verðbólgutölur Hagstofunnar birtast á morgun, fimmtudaginn 30, október, en þær koma fram núna þegar meiri óvissa er að myndast um vaxtaákvörðun Seðlabankans eftir þrjár vikur en áður var útlit fyrir.
Næstu verðbólgutölur Hagstofunnar birtast á morgun, fimmtudaginn 30, október, en þær koma fram núna þegar meiri óvissa er að myndast um vaxtaákvörðun Seðlabankans eftir þrjár vikur en áður var útlit fyrir. Vísir/Vilhelm

Útlit er fyrir að tólf mánaða verðbólgan verði óbreytt þegar mælingin fyrir október birtist í vikunni, sú síðasta sem peningastefnunefnd Seðlabankans fær í hendurnar fyrir næsta vaxtaákvörðunarfund, og að hún muni haldast yfir fjögur prósent næstu mánuði, samkvæmt meðalspá sex greinenda. Vaxandi líkur eru samt á því að nefndin kunni að víkja frá fyrri leiðsögn sinni og horfa meira til áhrifa Vaxtamálsins á fasteignalánamarkað og þrenginga hjá stórum útflutningsfyrirtækjum sem kann að setja vaxtalækkun á dagskrá strax á fundi.


Tengdar fréttir

Norðurál stendur undir um fjórtán pró­sent af öllum tekjum Orku­veitunnar

Norðurál á Grundartanga, sem þarf núna að óbreyttu að stöðva framleiðsluna um tvo þriðju um margra mánaða skeið vegna bilunar, keypti meðal annars raforku af Orkuveitu Reykjavíkur fyrir samtals um níu milljarða í fyrra, en fyrirtækið er sömuleiðis stór viðskiptavinur hjá HS Orku og Landsvirkjun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×