Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. október 2025 11:08 Patrekur Jaime klæddi sig í nærföt til að líkjast brasilísku ofurfyrirsætunni Adriönu Lima. Hann hyggst klæða sig í tvo hrekkjavökubúninga til viðbótar. Patrekur Jaime tekur hrekkjavökuna með trompi í ár og ætlar að klæða sig í þrjá metnaðarfulla búninga. Þema búninganna eru „latínó íkon“ og sá fyrsti er brasilíska ofurfyrirsætan Adriana Lima. Raunveruleikastjarnan birti myndband á TikTok frá förðuninni síðdegis í gær. Undir myndbandinu spilaðist hljóðbútur frá 2008 þar sem Adriana Lima skandalíseraði með umdeildu gríni. Hér má sjá hljóðbútinn íslenskaðan: @patrekurjaimee Halloween 🎃 look nr 1 ✨ the icon, the legend @AdrianaLima #fyp #íslenskt #fyrirþig #halloween #adrianalima ♬ som original - tana „Ég þarf að raka mig, ókei. Þú vilt auðvitað ekki neina apa á tískupallinum. Hahaha ég er að grínast, apar. Haha, þetta er allt í lagi, ég er að grínast,“ hljóðar myndbandið íslenskað. Patrekur birti síðan myndir af sér í búningnum á Instagram og myndband frá ferlinu bak við tjöldin. Þar má sjá hann sprella, stilla sér upp fyrir myndavélina og lýsa hrekkjavökuplaninu. Límdu „typpið upp í heila“ „Ég er með píku!“ segir hann í byrjun myndbandsins og dillar sér. „Í dag erum við að taka upp „Halloween-kontent“ fyrir mína samfélagsmiðla. Ástæðan er að mér finnst fólk „low-key“ ekki gera þetta almennilega,“ segir hann í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Patrekur segir þemað í ár vera „latínó íkon“ þar sem hann fer aftur í ræturnar enda sjálfur af rómönsku bergi brotinn. Patrekur á það til að vera yfirlýsingaglaður og tala af sér sem má sannarlega segja að hann geri í myndbandinu. „Ég er alveg „low-key she-male“ í dag,“ segir hann á einum tímapunkti. Patrekur og aðstoðarmaður hans undirbúa límbandsvinnuna. Hugtakið she-male þekkist aðallega í klámiðnaðinum til að lýsa trans konum og þykir almennt talið frekar niðrandi. Miðað við einskæra gleði Patreks og aðdáun virðist ætlunin þó ekki vera að tala niður til trans fólks. „Ég er spenntur að geta fengið mér eitthvað að borða, kannski banana,“ segir hann og tekur fram að hann sé vannærður. Patrekur segir jafnframt að væri hann með brjóst væri þetta búið fyrir aðra íslenskar stelpur. Sagði hann stráka á Íslandi vera með blæti fyrir týpum eins og honum því þeir sæju þannig í klámi. „Núna erum við að gera mig tilbúinn til að fá píku og við erum að fara að „teipa“ typpið á mér upp í heila,“ segir hann meðan límir saman strigalímband með aðstoðarmanni sínum. Síðan tekur við sjálf límbandsvinnan. Loks endar myndbandið á myndatöku þar sem Patrekur stillir sér upp í vínrauðum nærfötum í anda Adriönu Lima. „Ég ætti allt í það að vera „real she-male“,“ segir Patrekur svo að lokum. Patrekur og Adriana hlið við hlið. Hrekkjavaka Tíska og hönnun Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Raunveruleikastjarnan birti myndband á TikTok frá förðuninni síðdegis í gær. Undir myndbandinu spilaðist hljóðbútur frá 2008 þar sem Adriana Lima skandalíseraði með umdeildu gríni. Hér má sjá hljóðbútinn íslenskaðan: @patrekurjaimee Halloween 🎃 look nr 1 ✨ the icon, the legend @AdrianaLima #fyp #íslenskt #fyrirþig #halloween #adrianalima ♬ som original - tana „Ég þarf að raka mig, ókei. Þú vilt auðvitað ekki neina apa á tískupallinum. Hahaha ég er að grínast, apar. Haha, þetta er allt í lagi, ég er að grínast,“ hljóðar myndbandið íslenskað. Patrekur birti síðan myndir af sér í búningnum á Instagram og myndband frá ferlinu bak við tjöldin. Þar má sjá hann sprella, stilla sér upp fyrir myndavélina og lýsa hrekkjavökuplaninu. Límdu „typpið upp í heila“ „Ég er með píku!“ segir hann í byrjun myndbandsins og dillar sér. „Í dag erum við að taka upp „Halloween-kontent“ fyrir mína samfélagsmiðla. Ástæðan er að mér finnst fólk „low-key“ ekki gera þetta almennilega,“ segir hann í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Patrekur segir þemað í ár vera „latínó íkon“ þar sem hann fer aftur í ræturnar enda sjálfur af rómönsku bergi brotinn. Patrekur á það til að vera yfirlýsingaglaður og tala af sér sem má sannarlega segja að hann geri í myndbandinu. „Ég er alveg „low-key she-male“ í dag,“ segir hann á einum tímapunkti. Patrekur og aðstoðarmaður hans undirbúa límbandsvinnuna. Hugtakið she-male þekkist aðallega í klámiðnaðinum til að lýsa trans konum og þykir almennt talið frekar niðrandi. Miðað við einskæra gleði Patreks og aðdáun virðist ætlunin þó ekki vera að tala niður til trans fólks. „Ég er spenntur að geta fengið mér eitthvað að borða, kannski banana,“ segir hann og tekur fram að hann sé vannærður. Patrekur segir jafnframt að væri hann með brjóst væri þetta búið fyrir aðra íslenskar stelpur. Sagði hann stráka á Íslandi vera með blæti fyrir týpum eins og honum því þeir sæju þannig í klámi. „Núna erum við að gera mig tilbúinn til að fá píku og við erum að fara að „teipa“ typpið á mér upp í heila,“ segir hann meðan límir saman strigalímband með aðstoðarmanni sínum. Síðan tekur við sjálf límbandsvinnan. Loks endar myndbandið á myndatöku þar sem Patrekur stillir sér upp í vínrauðum nærfötum í anda Adriönu Lima. „Ég ætti allt í það að vera „real she-male“,“ segir Patrekur svo að lokum. Patrekur og Adriana hlið við hlið.
Hrekkjavaka Tíska og hönnun Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein