Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2025 07:40 Jonathan Bailey á blaðamannafundi í júlí í sumar. EPA Bandaríska tímaritið People hefur valið enska leikarann Jonathan Bailey sem „kynþokkafyllsta mann ársins“. Hinn 37 ára Bailey er þekktur fyrir hlutverk sitt í Netflix-þáttunum Bridgerton, þar sem hann fer með hlutverk Lord Anthony, og sömuleiðis fyrir kvikmyndina Wicked þar sem hann túlkaði Fiyero. „Þetta er mikill heiður. Ég er ótrúlega upp með mér. Og þetta er alveg fáránlegt,“ segir Bailey í samtali við People. Honum hefur verið kunnugt um „titilinn“ í nokkurn tíma en ákvað að greina vinum sínum ekki frá því. „Ég hef ekki sagt neinum. Hvernig skrifar maður aftur… trúnaðarskylda,“ grínaðist leikarinn í samtali við erlenda fjölmiðla. Bailey ólst upp úti á landi í Oxfordskíri og á þrjár eldri systur. Hann vissi að hann vildi gerast leikari þegar hann var fimm ára gamall, eftir að hafa séð uppsetningu af Oliver! með ömmu sinni. Leiklistarferill hans fór á flug fyrir um fimm árum síðan. Auk þess að hafa leikið í Bridgerton fékk hann tilnefningu til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt í Showtime-þáttunum Fellow Travelers. Hann birtist svo í nýjustu Jurassic Park-myndinni í sumar, Jurassic World: Rebirth. Leikarinn, sem er samkynhneigður, stofnaði á síðasta ári góðgerðarsamtökin The Shameless Fund sem styður við bakið á hinum ýmsu samtökum sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks. People hefur útnefnt „kynþokkafyllsta mann ársins“ frá árinu 1985 og var Mel Gibson fyrstur til að hreppa titilinn. Leikarinn John Krasinski hlaut titilinn árið 2024, leikarinn Patrick Dempsey árið 2023 og leikarinn Chris Evans árið 2022. Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson Hollywood Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Hinn 37 ára Bailey er þekktur fyrir hlutverk sitt í Netflix-þáttunum Bridgerton, þar sem hann fer með hlutverk Lord Anthony, og sömuleiðis fyrir kvikmyndina Wicked þar sem hann túlkaði Fiyero. „Þetta er mikill heiður. Ég er ótrúlega upp með mér. Og þetta er alveg fáránlegt,“ segir Bailey í samtali við People. Honum hefur verið kunnugt um „titilinn“ í nokkurn tíma en ákvað að greina vinum sínum ekki frá því. „Ég hef ekki sagt neinum. Hvernig skrifar maður aftur… trúnaðarskylda,“ grínaðist leikarinn í samtali við erlenda fjölmiðla. Bailey ólst upp úti á landi í Oxfordskíri og á þrjár eldri systur. Hann vissi að hann vildi gerast leikari þegar hann var fimm ára gamall, eftir að hafa séð uppsetningu af Oliver! með ömmu sinni. Leiklistarferill hans fór á flug fyrir um fimm árum síðan. Auk þess að hafa leikið í Bridgerton fékk hann tilnefningu til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt í Showtime-þáttunum Fellow Travelers. Hann birtist svo í nýjustu Jurassic Park-myndinni í sumar, Jurassic World: Rebirth. Leikarinn, sem er samkynhneigður, stofnaði á síðasta ári góðgerðarsamtökin The Shameless Fund sem styður við bakið á hinum ýmsu samtökum sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks. People hefur útnefnt „kynþokkafyllsta mann ársins“ frá árinu 1985 og var Mel Gibson fyrstur til að hreppa titilinn. Leikarinn John Krasinski hlaut titilinn árið 2024, leikarinn Patrick Dempsey árið 2023 og leikarinn Chris Evans árið 2022. Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson
Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson
Hollywood Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein