Fótbolti

Shakhtar - Breiða­blik | Tekst Blikum að stríða stórliði?

Kolbeinn Kristinsson skrifar
Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks.
Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks. Getty/Grzegorz Wajda

Úkraínska stórveldið Shakhtar Donetsk tekur á móti Breiðabliki í Póllandi, í leik í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Blikar náðu í sitt fyrsta sig í keppninni í síðustu umferð.

Úkraínska stórveldið Shakhtar Donetsk tekur á móti Breiðabliki í Póllandi, í leik í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Blikar náðu í sitt fyrsta sig í keppninni í síðustu umferð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×