Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sindri Sverrisson skrifar 8. nóvember 2025 06:00 Matheus Cunha og félagar geta tyllt sér í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið, með sigri gegn Tottenham sem er í nákvæmlega sömu stöðu. Getty/James Gill Það er svo sannarlega spennandi dagur á sportstöðvum Sýnar í dag þar sem enski boltinn og Formúla 1 verða áberandi. Í Doc Zone dagsins er svo athyglisvert uppgjör í körfubolta. Upplýsingar um allar beinar útsendingar Sýnar má sjá með því að smella hér. Sýn Sport Enski boltinn byrjar á afar áhugaverðum slag Tottenham og Manchester United klukkan 12:30. Eftir það tekur Doc Zone við, undir stjórn Hjörvars Hafliðasonar, þar sem fylgst er með öllum fótbolta en líka uppgjöri fjölmiðlamannanna Auðuns Blöndal og Gunnars Birgissonar á körfuboltavellinum. GB kvartar undan verkjum í mjöðm og Father Time farinn að klukka Blö!It's on! One on One Basketball í Boði Fjarþjálfunnar og Tuborg. pic.twitter.com/n1OwwMKYHa— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 4, 2025 Síðdegis reynir Sunderland að stöðva topplið Arsenal og um kvöldið er svo slagur Chelsea og Wolves. Öll mörk dagsins má svo sjá í Laugardagsmörkunum laust eftir klukkan 22. Sýn Sport Viaplay Formúla 1 verður áberandi í dag þar sem fram fer sprettkeppni í Brasilíu, klukkan 13:55, og svo tímataka sem hefst klukkan 17:45. Sýn Sport Ísland Úrvalsdeildin í pílukasti heldur áfram með spennandi, þriðja kvöldi sem hefst klukkan 20. Handboltamarkvörður og einn efnilegasti pílukastari landsins verða þar á meðal firnasterkra keppenda. Sýn Sport 2 Þó að augu flestra verði eflaust á Doc Zone verður hægt að fylgjast með öllum leik Everton og Fulham í beinni klukkan 15 á Sýn Sport 2. Sýn Sport 3 West Ham og Burnley eiga svo sviðið á Sýn Sport 3 klukkan 15. Upplýsingar um allar beinar útsendingar Sýnar má sjá með því að smella hér. Dagskráin í dag Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Upplýsingar um allar beinar útsendingar Sýnar má sjá með því að smella hér. Sýn Sport Enski boltinn byrjar á afar áhugaverðum slag Tottenham og Manchester United klukkan 12:30. Eftir það tekur Doc Zone við, undir stjórn Hjörvars Hafliðasonar, þar sem fylgst er með öllum fótbolta en líka uppgjöri fjölmiðlamannanna Auðuns Blöndal og Gunnars Birgissonar á körfuboltavellinum. GB kvartar undan verkjum í mjöðm og Father Time farinn að klukka Blö!It's on! One on One Basketball í Boði Fjarþjálfunnar og Tuborg. pic.twitter.com/n1OwwMKYHa— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 4, 2025 Síðdegis reynir Sunderland að stöðva topplið Arsenal og um kvöldið er svo slagur Chelsea og Wolves. Öll mörk dagsins má svo sjá í Laugardagsmörkunum laust eftir klukkan 22. Sýn Sport Viaplay Formúla 1 verður áberandi í dag þar sem fram fer sprettkeppni í Brasilíu, klukkan 13:55, og svo tímataka sem hefst klukkan 17:45. Sýn Sport Ísland Úrvalsdeildin í pílukasti heldur áfram með spennandi, þriðja kvöldi sem hefst klukkan 20. Handboltamarkvörður og einn efnilegasti pílukastari landsins verða þar á meðal firnasterkra keppenda. Sýn Sport 2 Þó að augu flestra verði eflaust á Doc Zone verður hægt að fylgjast með öllum leik Everton og Fulham í beinni klukkan 15 á Sýn Sport 2. Sýn Sport 3 West Ham og Burnley eiga svo sviðið á Sýn Sport 3 klukkan 15. Upplýsingar um allar beinar útsendingar Sýnar má sjá með því að smella hér.
Dagskráin í dag Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum