Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. nóvember 2025 17:02 Ása Regins segir Chimichurri æðislega með grilluðu kjöti líka á köldu vetrarkvöldi á Íslandi. Chimichurri er fersk og bragðmikil argentínsk kryddblanda úr kryddjurtum, hvítlauk, ediki og ólífuolíu. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir þessa bragðgóðu blöndu æðislega með grilluðu kjöti og eiginlega öllu því sem hugurinn girnist. Ása deildi myndbandi af ítalska matreiðslumanninum Remo á Instagram-síðu sinni þar sem hann útbýr bæði kryddblönduna og ljúffenga steik. Hann mælir með því að undirbúa chimichurri-blönduna fyrirfram og láta hana hvíla í kæli í að minnsta kosti tvo tíma. Síðan er hún borin fram við stofuhita til að njóta ilmsins og bragðflórunnar til fulls. Olifa Chimichurri: 2 tsk oregano ½ tsk chilli 2–3 msk volgt vatn (til að mýkja kryddin) 1 hvítlauksgeiri fínt saxaður 1 stór msk fínssöxuð fersk steinselja ½ tsk fínt saxaður skalottulaukur (má nota vorlauk) 3 msk extra virgin ólífuolía 1 msk hvítvínsedik Salt og svartur pipar, eftir smekk Aðferð: Settu oregano og Olifa chilliflögur í litla skál, helltu yfir 2–3 msk volgu vatni og láttu mýkjast í 5–10 mínútur. Í aðra skál blandar þú saman: hvítlauk, steinselju, skalottulauk eða vorlauk, salti og pipar. Bættu svo við extra virgin ólífuolíu og hvítvínsedikinu og hrærðu vel. Bættu loks við kryddunum sem mýktust í vatninu og hrærðu þar til kryddblandan er jafnt blönduð og falleg. Kjötið: Nautasteik Saltflögur Hitaþolin ólífuolía 1–2 msk (til að pensla kjötið fyrir grillun) Taktu steikina úr kæli 1–2 klst. fyrir eldun svo hún nái stofuhita. Þerrið hana vel með eldhúspappír og nuddið hana báðum megin með smá hitaþolinni ólífuolíu og góðu salti. Settu kjötið á mjög heitt grillið. Fyrir feitar steikur, eins og þessa, er miðlungssteiking best, fitan bráðnar hægt og gerir kjötið safaríkt og meyrt. Ekki hreyfa kjötið meðan á steikingu stendur, þannig myndast gullin og ilmandi skorpa, hið svokallaða Maillard viðbragð. Þegar kjötið er tilbúið, færðu það á disk eða bakka, hyljið með álpappír (ekki loftþétt) og látið hvíla í 2–3 mínútur. Þannig dreifist safinn jafnt um kjötið. Skerðu loks steikina í þykkar sneiðar og raðaðu á skurðarbretti eða fat. Settu vel af Chimichurri yfir og toppaðu með smá skvettu af extra virgin ólífuolíu og salti eftir þörfum. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Uppskriftir Tengdar fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Hér á ferðinni er klassískur ítalskur pastadiskur sem ber heitið Pasta al Pomodoro, eða einfaldlega pasta með tómötum, toppað með búrrata osti. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir réttinn bæði einfaldan og barnvænan. 18. september 2025 16:37 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Ása deildi myndbandi af ítalska matreiðslumanninum Remo á Instagram-síðu sinni þar sem hann útbýr bæði kryddblönduna og ljúffenga steik. Hann mælir með því að undirbúa chimichurri-blönduna fyrirfram og láta hana hvíla í kæli í að minnsta kosti tvo tíma. Síðan er hún borin fram við stofuhita til að njóta ilmsins og bragðflórunnar til fulls. Olifa Chimichurri: 2 tsk oregano ½ tsk chilli 2–3 msk volgt vatn (til að mýkja kryddin) 1 hvítlauksgeiri fínt saxaður 1 stór msk fínssöxuð fersk steinselja ½ tsk fínt saxaður skalottulaukur (má nota vorlauk) 3 msk extra virgin ólífuolía 1 msk hvítvínsedik Salt og svartur pipar, eftir smekk Aðferð: Settu oregano og Olifa chilliflögur í litla skál, helltu yfir 2–3 msk volgu vatni og láttu mýkjast í 5–10 mínútur. Í aðra skál blandar þú saman: hvítlauk, steinselju, skalottulauk eða vorlauk, salti og pipar. Bættu svo við extra virgin ólífuolíu og hvítvínsedikinu og hrærðu vel. Bættu loks við kryddunum sem mýktust í vatninu og hrærðu þar til kryddblandan er jafnt blönduð og falleg. Kjötið: Nautasteik Saltflögur Hitaþolin ólífuolía 1–2 msk (til að pensla kjötið fyrir grillun) Taktu steikina úr kæli 1–2 klst. fyrir eldun svo hún nái stofuhita. Þerrið hana vel með eldhúspappír og nuddið hana báðum megin með smá hitaþolinni ólífuolíu og góðu salti. Settu kjötið á mjög heitt grillið. Fyrir feitar steikur, eins og þessa, er miðlungssteiking best, fitan bráðnar hægt og gerir kjötið safaríkt og meyrt. Ekki hreyfa kjötið meðan á steikingu stendur, þannig myndast gullin og ilmandi skorpa, hið svokallaða Maillard viðbragð. Þegar kjötið er tilbúið, færðu það á disk eða bakka, hyljið með álpappír (ekki loftþétt) og látið hvíla í 2–3 mínútur. Þannig dreifist safinn jafnt um kjötið. Skerðu loks steikina í þykkar sneiðar og raðaðu á skurðarbretti eða fat. Settu vel af Chimichurri yfir og toppaðu með smá skvettu af extra virgin ólífuolíu og salti eftir þörfum. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins)
Uppskriftir Tengdar fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Hér á ferðinni er klassískur ítalskur pastadiskur sem ber heitið Pasta al Pomodoro, eða einfaldlega pasta með tómötum, toppað með búrrata osti. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir réttinn bæði einfaldan og barnvænan. 18. september 2025 16:37 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Hér á ferðinni er klassískur ítalskur pastadiskur sem ber heitið Pasta al Pomodoro, eða einfaldlega pasta með tómötum, toppað með búrrata osti. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir réttinn bæði einfaldan og barnvænan. 18. september 2025 16:37