Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. nóvember 2025 14:02 Jana og Lilja héldu glæsilegan viðburð til styrktar Bleiku slaufunnar á dögunum. Vísir/Sigga Ella Jógakennararnir og vinkonurnar Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana Steingríms heilsukokkur, og Lilja Ketilsdóttir stóðu nýverið fyrir bleikum góðgerðarviðburði á Sjálandi í Garðabæ. Fjöldi kvenna naut kvöldsins saman og styrkti í leiðinni gott málefni, en allur ágóði viðburðarins rann óskiptur til Krabbameinsfélagsins og Bleiku slaufunnar. Viðburðurinn fór fram fimmtudaginn 30. október og var helgaður vellíðan, sjálfsrækt og innri ró. Markmiðið var að skapa rými þar sem konur gætu tekið sér stund til að hægja á, snúa inn á við og efla vitund um eigið jafnvægi. Við komuna var gestum boðið upp á hollar og bragðgóðar veitingar úr smiðju Jönu. Hjónin Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson fluttu ljúfa tónlist og Sigrún frá Happy Hips fræddi gesti um vagus-taugina og mikilvægi hennar fyrir líkamlega og andlega heilsu. Síðar um kvöldið buðu þær Jana og Lilja upp á rólegt Yin jóga, dans og öndunaræfingar, og í lokin fór fram kærleikshugleiðsla og tónheilun með Áshildi Hlín Valtýsdóttur sem skapaði kyrrð og innri tengingu. Kvöldinu lauk svo með veglegu happdrætti og notalegri samverustund. Ljósmyndir frá kvöldinu tók Sigríður Ella ljósmyndari. Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Samkvæmislífið Garðabær Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Viðburðurinn fór fram fimmtudaginn 30. október og var helgaður vellíðan, sjálfsrækt og innri ró. Markmiðið var að skapa rými þar sem konur gætu tekið sér stund til að hægja á, snúa inn á við og efla vitund um eigið jafnvægi. Við komuna var gestum boðið upp á hollar og bragðgóðar veitingar úr smiðju Jönu. Hjónin Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson fluttu ljúfa tónlist og Sigrún frá Happy Hips fræddi gesti um vagus-taugina og mikilvægi hennar fyrir líkamlega og andlega heilsu. Síðar um kvöldið buðu þær Jana og Lilja upp á rólegt Yin jóga, dans og öndunaræfingar, og í lokin fór fram kærleikshugleiðsla og tónheilun með Áshildi Hlín Valtýsdóttur sem skapaði kyrrð og innri tengingu. Kvöldinu lauk svo með veglegu happdrætti og notalegri samverustund. Ljósmyndir frá kvöldinu tók Sigríður Ella ljósmyndari. Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella Vísir/Sigga Ella
Samkvæmislífið Garðabær Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira