Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. nóvember 2025 17:02 Linda Ben býður hér upp á bragðmikla og einfalda uppskrift sem er útbúin á einni pönnu. Það elska allir fljótlegar og bragðgóðar uppskriftir. Hér er ein úr smiðju Lindu Benediktsdóttur matgæðings: safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu á einni pönnu. Hún segir að rétturinn slái alltaf í gegn hjá öllum fjölskyldumeðlimum. Sósan er létt og fersk, því hún inniheldur bæði venjulegan og sýrðan rjóma. Meðlætið er eldað í sósunni sem gerir réttinn einstaklega bragðmildan og eldamennskuna einfaldari. Safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu Hráefni: 3 stk kjúklingabringur Salt og pipar 2 msk hveiti 2 msk steikingarolía 1/2 butternut grasker 1 laukur 4-5 hvítlauksgeirar 250 ml rjómi 250 ml vatn 1 kjúklingateningur 1 msk soja sósa 2 tsk eplaedik 2 dollur af sýrðum rjóma 10% 1 tsk oreganó 1/4 tsk paprikukrydd 1/4 tsk þurrkað chilí krydd 100 g Babyleaf spínat Aðferð: Kryddið kjúklingabringurnar vel með salti og pipar, dreifið svo hveiti yfir þær. Gott er að nota eldhúspappír til að fá jafnt lag af hveiti á allar kjúklingabringurnar. Steikið á stórri pönnu upp úr olíu þar til fallega brúnuð húð hefur myndast (ekki eldaðar í gegn). Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnunni upp úr olíu. Flysjið graskerið, fjarlægið fræin og skerið í litla teninga. Setjið á pönnuna og steikið. Ríffið hvítlauksgeirana úr á pönnunna og steikið létt. Bætið rjómanum út á ásamt vatni, kjúklingakrafti, sýrðum rjóma, soja sósu og epla ediki. Kryddið með oreganó, papriku, chilí, salti og pipar. Bætið baby leaf út á ásamt kjúklingabringunum, leyfið kjúklingnum að malla í sósunni þar til þær eru eldaðar í gegn. Berið fram með auka sýrðum rjóma. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Matur Kjúklingur Tengdar fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. 5. nóvember 2025 09:26 Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að dúnmjúkum og bragðgóðum skinkuhornum. Þetta er uppskrift sem þú munt vilja gera aftur og aftur – því fyllingin er einfaldlega ómótstæðileg! 30. október 2025 09:31 Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. 17. október 2025 16:02 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Sjá meira
Sósan er létt og fersk, því hún inniheldur bæði venjulegan og sýrðan rjóma. Meðlætið er eldað í sósunni sem gerir réttinn einstaklega bragðmildan og eldamennskuna einfaldari. Safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu Hráefni: 3 stk kjúklingabringur Salt og pipar 2 msk hveiti 2 msk steikingarolía 1/2 butternut grasker 1 laukur 4-5 hvítlauksgeirar 250 ml rjómi 250 ml vatn 1 kjúklingateningur 1 msk soja sósa 2 tsk eplaedik 2 dollur af sýrðum rjóma 10% 1 tsk oreganó 1/4 tsk paprikukrydd 1/4 tsk þurrkað chilí krydd 100 g Babyleaf spínat Aðferð: Kryddið kjúklingabringurnar vel með salti og pipar, dreifið svo hveiti yfir þær. Gott er að nota eldhúspappír til að fá jafnt lag af hveiti á allar kjúklingabringurnar. Steikið á stórri pönnu upp úr olíu þar til fallega brúnuð húð hefur myndast (ekki eldaðar í gegn). Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnunni upp úr olíu. Flysjið graskerið, fjarlægið fræin og skerið í litla teninga. Setjið á pönnuna og steikið. Ríffið hvítlauksgeirana úr á pönnunna og steikið létt. Bætið rjómanum út á ásamt vatni, kjúklingakrafti, sýrðum rjóma, soja sósu og epla ediki. Kryddið með oreganó, papriku, chilí, salti og pipar. Bætið baby leaf út á ásamt kjúklingabringunum, leyfið kjúklingnum að malla í sósunni þar til þær eru eldaðar í gegn. Berið fram með auka sýrðum rjóma. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Matur Kjúklingur Tengdar fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. 5. nóvember 2025 09:26 Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að dúnmjúkum og bragðgóðum skinkuhornum. Þetta er uppskrift sem þú munt vilja gera aftur og aftur – því fyllingin er einfaldlega ómótstæðileg! 30. október 2025 09:31 Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. 17. október 2025 16:02 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Sjá meira
Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. 5. nóvember 2025 09:26
Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að dúnmjúkum og bragðgóðum skinkuhornum. Þetta er uppskrift sem þú munt vilja gera aftur og aftur – því fyllingin er einfaldlega ómótstæðileg! 30. október 2025 09:31
Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. 17. október 2025 16:02