Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. nóvember 2025 18:10 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun leggja til að Ísland og Noregur verði ekki undanskilin verndartollum á kísilmálm. Utanríkisráðherra segir ákvörðun ekki enn liggja fyrir, en tillagan sé mikil vonbrigði. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, og rætt við talsmann iðnaðarins um stöðuna sem nú stefnir í. Starfsmaður á meðferðarheimilinu Stuðlum er grunaður um að hafa ráðist á fjórtán ára skjólstæðing heimilisins í júní. Lögregla rannsakar málið og lögmaður barnsins segir málið grafalvarlegt. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var lögfestur á Alþingi í dag. Formaður Flokks fólks fagnar málinu ákaft, sem og baráttufólk fyrir réttindum fatlaðra. Hæglætisveður hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og er spáð áfram. Það hefur þó þau áhrif að svifryksmengun eykst og loftgæði hafa mælst óholl á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu undanfarið. Rætt verður við sérfræðing um horfurnar fram undan. Íslenska bókmenntahátíðin Iceland Noir er hafin, og við verðum í beinni frá opnunarhófi hátíðarinnar. Í sportpakkanum verður hitað upp fyrir vægast sagt mikilvægan leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Aserum á morgun, og í Íslandi í dag verður leikhúsið í forgrunni, þar sem Tómas Arnar ræðir við Kolfinnu Nikulásdóttur um leiklistina, ástina og viðtökurnar við leikritinu Hamlet. Kvöldfréttir Sýnar eru í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 12. nóvember 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, og rætt við talsmann iðnaðarins um stöðuna sem nú stefnir í. Starfsmaður á meðferðarheimilinu Stuðlum er grunaður um að hafa ráðist á fjórtán ára skjólstæðing heimilisins í júní. Lögregla rannsakar málið og lögmaður barnsins segir málið grafalvarlegt. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var lögfestur á Alþingi í dag. Formaður Flokks fólks fagnar málinu ákaft, sem og baráttufólk fyrir réttindum fatlaðra. Hæglætisveður hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og er spáð áfram. Það hefur þó þau áhrif að svifryksmengun eykst og loftgæði hafa mælst óholl á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu undanfarið. Rætt verður við sérfræðing um horfurnar fram undan. Íslenska bókmenntahátíðin Iceland Noir er hafin, og við verðum í beinni frá opnunarhófi hátíðarinnar. Í sportpakkanum verður hitað upp fyrir vægast sagt mikilvægan leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Aserum á morgun, og í Íslandi í dag verður leikhúsið í forgrunni, þar sem Tómas Arnar ræðir við Kolfinnu Nikulásdóttur um leiklistina, ástina og viðtökurnar við leikritinu Hamlet. Kvöldfréttir Sýnar eru í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 12. nóvember 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Sjá meira