Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. nóvember 2025 13:04 Helga Magga heldur úti vefsíðunni helgamagga.is. Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó nýverið ljúffengt fiski-takkó. Hún segir réttinn hafa fallið vel í kramið hjá öllum fjölskyldumeðlimum. Spennandi fiski-takkó Innihald: Ýsuflök- magn eftir þinni fjölskyldu Litlar tortillu kökur 3-4 stk á mann Taco krydd Tvær límónur Rauðkálshaus lítill 1 dl grísk jógúrt Paprika Blaðlaukur 1 - 2 msk olía á fiskinn Salt og pipar Chilli mayo Mango mayo Sprettur sem skraut (má sleppa) Kóríander og ferskt chillí (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að skera fiskinn í bita og raða á ofnplötu með olíu og takkó-kryddi. Eldið fiskinn við 185 gráður í 20 mínútur. Þá er að útbúa hrásalatið. Skerið rauðkál í örþunnar ræmur, helst með mandolíni en einnig hægt að nota grænmetisflysjara, eða jafnvel ostaskera. Skerið blaðlauk og papriku í þunnar ræmur og kreistið límónu yfir. Blandið grískri jógúrt saman við og hrærið öllu saman. Magnið af grísku fer eftir smekk. Ég byrjaði á því að setja fimm msk en bætti svo tveimur msk við. Hitið vefjurnar örlítið áður en þær eru bornar fram. Raðið vefjunum saman. Setjið hrásalat, fisk og fyrir þá sem vilja er gott að setja chillí, koríander og sprettur. Toppið í loin með chilli- eða mango mayo sósu. Einnig mætti setja salsa sósu. View this post on Instagram A post shared by Helga Magga I Macros næringarþjálfun (@helgamagga) Matur Uppskriftir Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Spennandi fiski-takkó Innihald: Ýsuflök- magn eftir þinni fjölskyldu Litlar tortillu kökur 3-4 stk á mann Taco krydd Tvær límónur Rauðkálshaus lítill 1 dl grísk jógúrt Paprika Blaðlaukur 1 - 2 msk olía á fiskinn Salt og pipar Chilli mayo Mango mayo Sprettur sem skraut (má sleppa) Kóríander og ferskt chillí (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að skera fiskinn í bita og raða á ofnplötu með olíu og takkó-kryddi. Eldið fiskinn við 185 gráður í 20 mínútur. Þá er að útbúa hrásalatið. Skerið rauðkál í örþunnar ræmur, helst með mandolíni en einnig hægt að nota grænmetisflysjara, eða jafnvel ostaskera. Skerið blaðlauk og papriku í þunnar ræmur og kreistið límónu yfir. Blandið grískri jógúrt saman við og hrærið öllu saman. Magnið af grísku fer eftir smekk. Ég byrjaði á því að setja fimm msk en bætti svo tveimur msk við. Hitið vefjurnar örlítið áður en þær eru bornar fram. Raðið vefjunum saman. Setjið hrásalat, fisk og fyrir þá sem vilja er gott að setja chillí, koríander og sprettur. Toppið í loin með chilli- eða mango mayo sósu. Einnig mætti setja salsa sósu. View this post on Instagram A post shared by Helga Magga I Macros næringarþjálfun (@helgamagga)
Matur Uppskriftir Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein