Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2025 12:36 Hinn nýfallni viti var reistur árið 1970. Hann er nú fallinn í sjó fram. Vegagerðin Vitinn á Gjögurtá, nyrst við austanverðan Eyjafjörð, er fallinn í sjó fram. Í byrjun júní höfðu sjófarendur á svæðinu samband við Vaktstöð siglinga og greindu frá því að vitinn hallaði óvenju mikið. Frá þessu segir á vef Vegagerðarinnar. Þar kemur fram að í kjölfarið ábendinganna hafi vitinn verið skoðaður og skorið úr um að aðeins tímaspursmál væri þar til hann hryndi. Lítið vær hægt að gera til að koma í veg fyrir það. Atli Örn Sævarsson „Starfsmaður Vegagerðarinnar var á ferð í Grímseyjarferjunni í vikunni en siglingaleiðin liggur nærri Gjögurtá. Hvorki hann né skipstjóri ferjunnar komu auga á Gjögurtáarvita og töldu þá líklegt að hann væri fallinn. Vaktstöð siglinga staðfesti síðan fall vitans eftir yfirflug TF-LÍF, þyrlu Landhelgisgæslu Íslands. Áttu myndir eða myndbönd af vitanum við Gjögurtá. Endilega sendu okkur myndefni á ritstjorn@visir.is. Vegagerðin hefur lengi fylgst með ástandi vitans þar sem grafið hefur undan honum síðustu ár vegna ágangs sjávar auk þess sem jarðskjálftavirkni hefur fjölgað skriðum úr hlíðinni. Jarðfræðilegt mat á svæðinu hefur sýnt að hlíðin sem vitinn stóð í er afar óstöðug og því ekki talið forsvaranlegt að endurbyggja vitann að svo komnu máli, á sama stað. Það verður endurmetið þegar fram líða stundir. Myndir teknar úr Grímseyjarferju í vikunni. Rauði hringurinn sýnir hvar vitinn stóð áður.Vegagerðin Vegagerðin undirbýr nú uppsetningu á fljótandi öryggismerki utan við ströndina við Gjögurtá. Þetta öryggismerki tekur við hlutverki vitans og mun veita sjófarendum sömu siglingalegu upplýsingar og Gjögurtáarviti gerði. Með því helst samfella í leiðarmerkjum á strandsiglingaleiðinni þegar siglt er norðan megin frá Flatey á Skjálfanda og inn eða út úr Eyjafirði. Um vitann á Gjögurtá Fyrsti viti á Gjögurtá var reistur árið 1965, en hann eyðilagðist í gassprengingu 2. ágúst 1969. Hinn nýfallni viti var reistur árið 1970 í framhaldinu. Hann stóð í 28 metra hæð á klettanös undir Gjögurfjalli, ysta fjalli Flateyjarskaga. Ljósahús hans var 3,2 metra hátt, úr trefjaplasti, og stóð á steyptum sívölum grunni,“ segir í tilkynningunni. Grýtubakkahreppur Vitar Tengdar fréttir Hætta á að Gjögurtáarviti falli í sjóinn Vitinn á Gjögurtá, nyrst við austanverðan Eyjafjörð, stendur afar tæpt þar sem hrunið hefur úr undirstöðum hans. Vitinn hallar verulega og telur Vegagerðin að hætta sé á að hann falli fram af klettanösinni í sjóinn. 27. júní 2025 08:47 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira
Frá þessu segir á vef Vegagerðarinnar. Þar kemur fram að í kjölfarið ábendinganna hafi vitinn verið skoðaður og skorið úr um að aðeins tímaspursmál væri þar til hann hryndi. Lítið vær hægt að gera til að koma í veg fyrir það. Atli Örn Sævarsson „Starfsmaður Vegagerðarinnar var á ferð í Grímseyjarferjunni í vikunni en siglingaleiðin liggur nærri Gjögurtá. Hvorki hann né skipstjóri ferjunnar komu auga á Gjögurtáarvita og töldu þá líklegt að hann væri fallinn. Vaktstöð siglinga staðfesti síðan fall vitans eftir yfirflug TF-LÍF, þyrlu Landhelgisgæslu Íslands. Áttu myndir eða myndbönd af vitanum við Gjögurtá. Endilega sendu okkur myndefni á ritstjorn@visir.is. Vegagerðin hefur lengi fylgst með ástandi vitans þar sem grafið hefur undan honum síðustu ár vegna ágangs sjávar auk þess sem jarðskjálftavirkni hefur fjölgað skriðum úr hlíðinni. Jarðfræðilegt mat á svæðinu hefur sýnt að hlíðin sem vitinn stóð í er afar óstöðug og því ekki talið forsvaranlegt að endurbyggja vitann að svo komnu máli, á sama stað. Það verður endurmetið þegar fram líða stundir. Myndir teknar úr Grímseyjarferju í vikunni. Rauði hringurinn sýnir hvar vitinn stóð áður.Vegagerðin Vegagerðin undirbýr nú uppsetningu á fljótandi öryggismerki utan við ströndina við Gjögurtá. Þetta öryggismerki tekur við hlutverki vitans og mun veita sjófarendum sömu siglingalegu upplýsingar og Gjögurtáarviti gerði. Með því helst samfella í leiðarmerkjum á strandsiglingaleiðinni þegar siglt er norðan megin frá Flatey á Skjálfanda og inn eða út úr Eyjafirði. Um vitann á Gjögurtá Fyrsti viti á Gjögurtá var reistur árið 1965, en hann eyðilagðist í gassprengingu 2. ágúst 1969. Hinn nýfallni viti var reistur árið 1970 í framhaldinu. Hann stóð í 28 metra hæð á klettanös undir Gjögurfjalli, ysta fjalli Flateyjarskaga. Ljósahús hans var 3,2 metra hátt, úr trefjaplasti, og stóð á steyptum sívölum grunni,“ segir í tilkynningunni.
Áttu myndir eða myndbönd af vitanum við Gjögurtá. Endilega sendu okkur myndefni á ritstjorn@visir.is.
Grýtubakkahreppur Vitar Tengdar fréttir Hætta á að Gjögurtáarviti falli í sjóinn Vitinn á Gjögurtá, nyrst við austanverðan Eyjafjörð, stendur afar tæpt þar sem hrunið hefur úr undirstöðum hans. Vitinn hallar verulega og telur Vegagerðin að hætta sé á að hann falli fram af klettanösinni í sjóinn. 27. júní 2025 08:47 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira
Hætta á að Gjögurtáarviti falli í sjóinn Vitinn á Gjögurtá, nyrst við austanverðan Eyjafjörð, stendur afar tæpt þar sem hrunið hefur úr undirstöðum hans. Vitinn hallar verulega og telur Vegagerðin að hætta sé á að hann falli fram af klettanösinni í sjóinn. 27. júní 2025 08:47