Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar 17. nóvember 2025 08:32 Mikill munur er á námsárangri milli sveitarfélaga og landsvæða á Íslandi, en um hann er lítið rætt. Þrátt fyrir að fáar samræmdar upplýsingar séu til, benda þær sem til eru til þess að sumir foreldrar fá miklu meira fyrir skattana en aðrir. Einnig ber að hafa í huga að menntamál eru oftast langútgjaldafrekasti kostnaðarliður sveitarfélaga. Skv. UNESCO og Alþjóðabankanumskilar hvert skólaár 9% hærri árstekjum og mun hærri ævitekjum, hér er því líka um grjóthart efnahagsmál að ræða. Foreldrar eiga að geta gert ráð fyrir því að börn í 10 ára skyldunámi fái sömu þjónustu hvar sem þau búa — en er það raunverulega svo? Skoðum það sem sjaldan er rætt um, skv. OECD (20 stig í PISA jafngilda ~1 skólaári): Munur á milli svæða/sveitarfélaga er um 1,5 skólaári. Barn A fær 1,5 ári ,,meira“ nám en barn B. Á tímabilinu 2009–2018 hafa sum svæði/sveitarfélög ,,tapað“ u.þ.b. 1,5 skólaári. Á tímabilinu 2018–2022 ,,töpuðust“ 2 ár til viðbótar um land allt. Þetta þýðir að mörg íslensk börn fá ekki þá 10 ára grunnmenntun sem um aldamótin var talin sjálfsögð, heldur mun ,,færri“ skólaár, lægri árs- og ævitekjur. Það sem gerir þetta enn alvarlegra: Foreldrum er haldið í myrkrinu, fá ekki upplýsingar um þessa stöðu og geta því ekki gagnrýnt stöðuna. Jafnræði milli barna skortir tilfinnanlega. Á einum stað færðu flotta þakíbúð þar sem vandað er til verka, gæða innréttingar og gólfefni en á öðrum stað er það lítil, köld, hriplek og mygluð kjallaraíbúð sem er í boði fyrir sama verð/skatta. Því er þá stundum haldið fram að, þó að námsárangur sé í voða, séum við þó sterk í skapandi hugsun og félagsfærni eftir 10 ára skyldunám. Skoðum það: 1. Tæp 30% nemenda voru ekki með grunnfærni í skapandi hugsun 2022, langt undir meðaltali OECD. 2. Í skýrslu UNICEF (2020) segir að 15 ára unglingar á Íslandi höfðu minnstu félagsfærni OECD landa í Evrópu og áttu 30% þeirra erfitt með að eignast vini. Þingflokkur Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt fram tillögur sem fela í sér heildstæðar umbætur í menntamálum, margar þeirra hafa nú þegar sannað gildi sitt hérlendis. Tillögur sem auka námsárangur, bæta líðan, þjálfa félagsfærni, lækka kostnað og hækka árs- og ævitekjur nemenda. Ætla má að Sjálfstæðisflokkurinn, í langflestum sveitarfélögum, um land allt muni byggja sína menntastefnu á sambærilegum tillögum. Skiptir menntakerfið þig máli? Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi skólastjóri Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Pétur Zimsen Skóla- og menntamál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson Skoðun Skoðun Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Sjá meira
Mikill munur er á námsárangri milli sveitarfélaga og landsvæða á Íslandi, en um hann er lítið rætt. Þrátt fyrir að fáar samræmdar upplýsingar séu til, benda þær sem til eru til þess að sumir foreldrar fá miklu meira fyrir skattana en aðrir. Einnig ber að hafa í huga að menntamál eru oftast langútgjaldafrekasti kostnaðarliður sveitarfélaga. Skv. UNESCO og Alþjóðabankanumskilar hvert skólaár 9% hærri árstekjum og mun hærri ævitekjum, hér er því líka um grjóthart efnahagsmál að ræða. Foreldrar eiga að geta gert ráð fyrir því að börn í 10 ára skyldunámi fái sömu þjónustu hvar sem þau búa — en er það raunverulega svo? Skoðum það sem sjaldan er rætt um, skv. OECD (20 stig í PISA jafngilda ~1 skólaári): Munur á milli svæða/sveitarfélaga er um 1,5 skólaári. Barn A fær 1,5 ári ,,meira“ nám en barn B. Á tímabilinu 2009–2018 hafa sum svæði/sveitarfélög ,,tapað“ u.þ.b. 1,5 skólaári. Á tímabilinu 2018–2022 ,,töpuðust“ 2 ár til viðbótar um land allt. Þetta þýðir að mörg íslensk börn fá ekki þá 10 ára grunnmenntun sem um aldamótin var talin sjálfsögð, heldur mun ,,færri“ skólaár, lægri árs- og ævitekjur. Það sem gerir þetta enn alvarlegra: Foreldrum er haldið í myrkrinu, fá ekki upplýsingar um þessa stöðu og geta því ekki gagnrýnt stöðuna. Jafnræði milli barna skortir tilfinnanlega. Á einum stað færðu flotta þakíbúð þar sem vandað er til verka, gæða innréttingar og gólfefni en á öðrum stað er það lítil, köld, hriplek og mygluð kjallaraíbúð sem er í boði fyrir sama verð/skatta. Því er þá stundum haldið fram að, þó að námsárangur sé í voða, séum við þó sterk í skapandi hugsun og félagsfærni eftir 10 ára skyldunám. Skoðum það: 1. Tæp 30% nemenda voru ekki með grunnfærni í skapandi hugsun 2022, langt undir meðaltali OECD. 2. Í skýrslu UNICEF (2020) segir að 15 ára unglingar á Íslandi höfðu minnstu félagsfærni OECD landa í Evrópu og áttu 30% þeirra erfitt með að eignast vini. Þingflokkur Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt fram tillögur sem fela í sér heildstæðar umbætur í menntamálum, margar þeirra hafa nú þegar sannað gildi sitt hérlendis. Tillögur sem auka námsárangur, bæta líðan, þjálfa félagsfærni, lækka kostnað og hækka árs- og ævitekjur nemenda. Ætla má að Sjálfstæðisflokkurinn, í langflestum sveitarfélögum, um land allt muni byggja sína menntastefnu á sambærilegum tillögum. Skiptir menntakerfið þig máli? Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi skólastjóri
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun