Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar 17. nóvember 2025 08:32 Mikill munur er á námsárangri milli sveitarfélaga og landsvæða á Íslandi, en um hann er lítið rætt. Þrátt fyrir að fáar samræmdar upplýsingar séu til, benda þær sem til eru til þess að sumir foreldrar fá miklu meira fyrir skattana en aðrir. Einnig ber að hafa í huga að menntamál eru oftast langútgjaldafrekasti kostnaðarliður sveitarfélaga. Skv. UNESCO og Alþjóðabankanumskilar hvert skólaár 9% hærri árstekjum og mun hærri ævitekjum, hér er því líka um grjóthart efnahagsmál að ræða. Foreldrar eiga að geta gert ráð fyrir því að börn í 10 ára skyldunámi fái sömu þjónustu hvar sem þau búa — en er það raunverulega svo? Skoðum það sem sjaldan er rætt um, skv. OECD (20 stig í PISA jafngilda ~1 skólaári): Munur á milli svæða/sveitarfélaga er um 1,5 skólaári. Barn A fær 1,5 ári ,,meira“ nám en barn B. Á tímabilinu 2009–2018 hafa sum svæði/sveitarfélög ,,tapað“ u.þ.b. 1,5 skólaári. Á tímabilinu 2018–2022 ,,töpuðust“ 2 ár til viðbótar um land allt. Þetta þýðir að mörg íslensk börn fá ekki þá 10 ára grunnmenntun sem um aldamótin var talin sjálfsögð, heldur mun ,,færri“ skólaár, lægri árs- og ævitekjur. Það sem gerir þetta enn alvarlegra: Foreldrum er haldið í myrkrinu, fá ekki upplýsingar um þessa stöðu og geta því ekki gagnrýnt stöðuna. Jafnræði milli barna skortir tilfinnanlega. Á einum stað færðu flotta þakíbúð þar sem vandað er til verka, gæða innréttingar og gólfefni en á öðrum stað er það lítil, köld, hriplek og mygluð kjallaraíbúð sem er í boði fyrir sama verð/skatta. Því er þá stundum haldið fram að, þó að námsárangur sé í voða, séum við þó sterk í skapandi hugsun og félagsfærni eftir 10 ára skyldunám. Skoðum það: 1. Tæp 30% nemenda voru ekki með grunnfærni í skapandi hugsun 2022, langt undir meðaltali OECD. 2. Í skýrslu UNICEF (2020) segir að 15 ára unglingar á Íslandi höfðu minnstu félagsfærni OECD landa í Evrópu og áttu 30% þeirra erfitt með að eignast vini. Þingflokkur Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt fram tillögur sem fela í sér heildstæðar umbætur í menntamálum, margar þeirra hafa nú þegar sannað gildi sitt hérlendis. Tillögur sem auka námsárangur, bæta líðan, þjálfa félagsfærni, lækka kostnað og hækka árs- og ævitekjur nemenda. Ætla má að Sjálfstæðisflokkurinn, í langflestum sveitarfélögum, um land allt muni byggja sína menntastefnu á sambærilegum tillögum. Skiptir menntakerfið þig máli? Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi skólastjóri Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Pétur Zimsen Skóla- og menntamál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Mikill munur er á námsárangri milli sveitarfélaga og landsvæða á Íslandi, en um hann er lítið rætt. Þrátt fyrir að fáar samræmdar upplýsingar séu til, benda þær sem til eru til þess að sumir foreldrar fá miklu meira fyrir skattana en aðrir. Einnig ber að hafa í huga að menntamál eru oftast langútgjaldafrekasti kostnaðarliður sveitarfélaga. Skv. UNESCO og Alþjóðabankanumskilar hvert skólaár 9% hærri árstekjum og mun hærri ævitekjum, hér er því líka um grjóthart efnahagsmál að ræða. Foreldrar eiga að geta gert ráð fyrir því að börn í 10 ára skyldunámi fái sömu þjónustu hvar sem þau búa — en er það raunverulega svo? Skoðum það sem sjaldan er rætt um, skv. OECD (20 stig í PISA jafngilda ~1 skólaári): Munur á milli svæða/sveitarfélaga er um 1,5 skólaári. Barn A fær 1,5 ári ,,meira“ nám en barn B. Á tímabilinu 2009–2018 hafa sum svæði/sveitarfélög ,,tapað“ u.þ.b. 1,5 skólaári. Á tímabilinu 2018–2022 ,,töpuðust“ 2 ár til viðbótar um land allt. Þetta þýðir að mörg íslensk börn fá ekki þá 10 ára grunnmenntun sem um aldamótin var talin sjálfsögð, heldur mun ,,færri“ skólaár, lægri árs- og ævitekjur. Það sem gerir þetta enn alvarlegra: Foreldrum er haldið í myrkrinu, fá ekki upplýsingar um þessa stöðu og geta því ekki gagnrýnt stöðuna. Jafnræði milli barna skortir tilfinnanlega. Á einum stað færðu flotta þakíbúð þar sem vandað er til verka, gæða innréttingar og gólfefni en á öðrum stað er það lítil, köld, hriplek og mygluð kjallaraíbúð sem er í boði fyrir sama verð/skatta. Því er þá stundum haldið fram að, þó að námsárangur sé í voða, séum við þó sterk í skapandi hugsun og félagsfærni eftir 10 ára skyldunám. Skoðum það: 1. Tæp 30% nemenda voru ekki með grunnfærni í skapandi hugsun 2022, langt undir meðaltali OECD. 2. Í skýrslu UNICEF (2020) segir að 15 ára unglingar á Íslandi höfðu minnstu félagsfærni OECD landa í Evrópu og áttu 30% þeirra erfitt með að eignast vini. Þingflokkur Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt fram tillögur sem fela í sér heildstæðar umbætur í menntamálum, margar þeirra hafa nú þegar sannað gildi sitt hérlendis. Tillögur sem auka námsárangur, bæta líðan, þjálfa félagsfærni, lækka kostnað og hækka árs- og ævitekjur nemenda. Ætla má að Sjálfstæðisflokkurinn, í langflestum sveitarfélögum, um land allt muni byggja sína menntastefnu á sambærilegum tillögum. Skiptir menntakerfið þig máli? Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi skólastjóri
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun