Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. nóvember 2025 08:09 Fjölmargar tilkynningar um torkennilega dróna í grennd við flugvelli hafa borist síðustu misserin og er lítið lát á. EPA/Steven Knap Flugvellinum í Álaborg í Danmörku var lokað í gærkvöldi þegar menn töldu sig sjá dróna á flugi í grennd við völlinn. Tilkynningin barst um klukkan tíu að staðartíma og var vellinum þá lokað samstundis. Rúmum klukkutíma síðar var umferð þó hleypt aftur á völlinn enda sáust engin frekari merki um slíka hluti á flugi. Lögregla rannsakaði svæðið síðan ítarlega í alla nótt og í morgun gaf lögreglustjórinn í Álaborg þær upplýsingar að ekkert hafi fundist sem bendi til þess að um raunverulega dróna hafi verið að ræða. Þetta er enn eitt atvikið þar sem mögulegt drónaflug raskar flugumferð í Evrópu en slík atvik hafa verið mýmörg síðustu vikur og mánuði. Grunur hefur beinst að Rússum eða útsendurum þeirra en í flestum tilvikum hefur ekki einu sinni veri hægt að sanna að um raunverulega dróna hafi verið að ræða, hvað þá hver sendi þá á loft. Ólögleg drónaumferð á evrópskum flugvöllum Danmörk Fjölþáttaógnir Tengdar fréttir Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Þjóðaröryggisráð Belgíu kemur saman til neyðarfundar í dag vegna drónaflugs við flugvelli í landinu sem röskuðu ferðaáætlunum farþega og hefur valdið áhyggjum af öryggismálum. Rússar eru sagðir „mjög líklega“ bera ábyrgð á sífjölgandi atvikum þar sem óvelkomnir drónar hafa verið á sveimi í evrópskri lofthelgi síðan um miðjan september. 6. nóvember 2025 07:34 Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum John Healey, varnarmálaráðherra Bretlands, mun greina frá nýjum aðgerðum til að sporna gegn drónum í ræðu í dag. Samkvæmt BBC mun hermönnum til að mynda verða veitt heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum. 20. október 2025 07:53 Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Flogið er á ný í München eftir að flugvellinum var lokað tvisvar sinnum á einum sólarhring vegna tilkynninga um drónaflug yfir vellinum. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu. Lokunin kemur í kjölfar fjölda tilkynninga um drónaflug yfir flugvelli í Evrópu. 4. október 2025 10:37 Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Sautján flugferðir voru felldar niður og fimmtán vélum vísað annað eftir að loka þurfti flugvellinum í München í gærkvöldi, þegar drónar sáust við völlinn. 3. október 2025 06:42 Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Danir settu á algjört drónabann í landinu frá mánudegi til föstudags vegna leiðtogafundur Evrópusambandsins sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær. 2. október 2025 12:01 Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Lögreglan hefur að minnsta kosti tvisvar á síðustu tveimur vikum brugðist við tilkynningu um dróna á sveimi við Keflavíkurflugvöll, annars vegar innan haftasvæðisins og hins vegar utan þess. Í báðum tilfellum fann lögreglan ekki meinta dróna. Lögreglustjóri segist samt ekki merkja nokkra fjölgun á slíkum atvikum. 29. september 2025 18:16 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Tilkynningin barst um klukkan tíu að staðartíma og var vellinum þá lokað samstundis. Rúmum klukkutíma síðar var umferð þó hleypt aftur á völlinn enda sáust engin frekari merki um slíka hluti á flugi. Lögregla rannsakaði svæðið síðan ítarlega í alla nótt og í morgun gaf lögreglustjórinn í Álaborg þær upplýsingar að ekkert hafi fundist sem bendi til þess að um raunverulega dróna hafi verið að ræða. Þetta er enn eitt atvikið þar sem mögulegt drónaflug raskar flugumferð í Evrópu en slík atvik hafa verið mýmörg síðustu vikur og mánuði. Grunur hefur beinst að Rússum eða útsendurum þeirra en í flestum tilvikum hefur ekki einu sinni veri hægt að sanna að um raunverulega dróna hafi verið að ræða, hvað þá hver sendi þá á loft.
Ólögleg drónaumferð á evrópskum flugvöllum Danmörk Fjölþáttaógnir Tengdar fréttir Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Þjóðaröryggisráð Belgíu kemur saman til neyðarfundar í dag vegna drónaflugs við flugvelli í landinu sem röskuðu ferðaáætlunum farþega og hefur valdið áhyggjum af öryggismálum. Rússar eru sagðir „mjög líklega“ bera ábyrgð á sífjölgandi atvikum þar sem óvelkomnir drónar hafa verið á sveimi í evrópskri lofthelgi síðan um miðjan september. 6. nóvember 2025 07:34 Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum John Healey, varnarmálaráðherra Bretlands, mun greina frá nýjum aðgerðum til að sporna gegn drónum í ræðu í dag. Samkvæmt BBC mun hermönnum til að mynda verða veitt heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum. 20. október 2025 07:53 Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Flogið er á ný í München eftir að flugvellinum var lokað tvisvar sinnum á einum sólarhring vegna tilkynninga um drónaflug yfir vellinum. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu. Lokunin kemur í kjölfar fjölda tilkynninga um drónaflug yfir flugvelli í Evrópu. 4. október 2025 10:37 Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Sautján flugferðir voru felldar niður og fimmtán vélum vísað annað eftir að loka þurfti flugvellinum í München í gærkvöldi, þegar drónar sáust við völlinn. 3. október 2025 06:42 Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Danir settu á algjört drónabann í landinu frá mánudegi til föstudags vegna leiðtogafundur Evrópusambandsins sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær. 2. október 2025 12:01 Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Lögreglan hefur að minnsta kosti tvisvar á síðustu tveimur vikum brugðist við tilkynningu um dróna á sveimi við Keflavíkurflugvöll, annars vegar innan haftasvæðisins og hins vegar utan þess. Í báðum tilfellum fann lögreglan ekki meinta dróna. Lögreglustjóri segist samt ekki merkja nokkra fjölgun á slíkum atvikum. 29. september 2025 18:16 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Þjóðaröryggisráð Belgíu kemur saman til neyðarfundar í dag vegna drónaflugs við flugvelli í landinu sem röskuðu ferðaáætlunum farþega og hefur valdið áhyggjum af öryggismálum. Rússar eru sagðir „mjög líklega“ bera ábyrgð á sífjölgandi atvikum þar sem óvelkomnir drónar hafa verið á sveimi í evrópskri lofthelgi síðan um miðjan september. 6. nóvember 2025 07:34
Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum John Healey, varnarmálaráðherra Bretlands, mun greina frá nýjum aðgerðum til að sporna gegn drónum í ræðu í dag. Samkvæmt BBC mun hermönnum til að mynda verða veitt heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum. 20. október 2025 07:53
Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Flogið er á ný í München eftir að flugvellinum var lokað tvisvar sinnum á einum sólarhring vegna tilkynninga um drónaflug yfir vellinum. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu. Lokunin kemur í kjölfar fjölda tilkynninga um drónaflug yfir flugvelli í Evrópu. 4. október 2025 10:37
Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Sautján flugferðir voru felldar niður og fimmtán vélum vísað annað eftir að loka þurfti flugvellinum í München í gærkvöldi, þegar drónar sáust við völlinn. 3. október 2025 06:42
Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Danir settu á algjört drónabann í landinu frá mánudegi til föstudags vegna leiðtogafundur Evrópusambandsins sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær. 2. október 2025 12:01
Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Lögreglan hefur að minnsta kosti tvisvar á síðustu tveimur vikum brugðist við tilkynningu um dróna á sveimi við Keflavíkurflugvöll, annars vegar innan haftasvæðisins og hins vegar utan þess. Í báðum tilfellum fann lögreglan ekki meinta dróna. Lögreglustjóri segist samt ekki merkja nokkra fjölgun á slíkum atvikum. 29. september 2025 18:16