Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. nóvember 2025 13:05 Ekki er of seint fyrir fólk að bólusetja sig gegn flensunni sem enn hefur ekki fengið hana. Vísir/Vilhelm Flensan er fyrr á ferðinni í ár en síðustu ár og sífellt fleiri tilfelli eru að greinast. Nokkuð er um veikindi í samfélaginu vegna flensunnar og álagið hefur aukist hjá heilsugæslunni. Í síðustu viku greindust fimmtíu og fjórir með flensuna sem eru fleiri en vikuna áður „Það er mikið um inflúensu enn þá og hún er ekkert á leiðinni niður. Hún virðist vera víða í samfélaginu núna. Mikið frá spítalanum en einnig víða í samfélaginu,“ segir Anna Margrét Guðmundsdóttir yfirlæknir hjá sóttvarnalækni. Þá er nokkuð um að fólk sé að greinast með öndunarfærasýkingar og Covid. Þá hefur flensan ekki enn hafa náð hámarki. „Við erum ekki að sjá með topp enn þá en hún var svolítið fyrr á ferðinni núna heldur en síðustu ár.“ Ingibjörg Rós Kjartansdóttir svæðisstjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir nokkuð um að fólk hafi samband þessa dagana vegna veikinda. „Álagið er svona jafnt og þétt að aukast og róðurinn er aðeins að þyngjast þar sem fleiri tilfelli eru að greinast af inflúensunni það er alveg klárt. Þetta eru aðallega þessi týpísku kvefeinkenni, hiti og kvef og almennur slappleiki.“ Almennar ráðleggingar gildi þegar fólk fær flensuna. „Drekka vel af vatni. Hvíla sig og gefa þessu þolinmæði. Þetta tekur alveg líkamann eina til tvær vikur að ganga yfir og gefa þessu bara tíma. Það eru ýmis ráð sem hægt er að veita. Það er hægt að kaupa ýmislegt í apóteki án lyfseðils. Þá erum við helst að nefna slímlosandi, nefsprey, verkjalyf en hvíldin er eiginlega númer eitt tvö og þrjú.“ Þátttaka í bólusetningu gegn inflúensu þetta árið hafi verið fín. Þá er ekki of seint fyrir þá sem hafa ekki fengið flensuna að láta bólusetja sig og hvetur hún fólk til þess. „Sérstaklega fólk sem er í áhættuhópi. Þannig að endilega bólusetja sig.“ Heilbrigðismál Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þingið að hefjast og málum fjölgað: Umdeild mál á dagskrá Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira
Í síðustu viku greindust fimmtíu og fjórir með flensuna sem eru fleiri en vikuna áður „Það er mikið um inflúensu enn þá og hún er ekkert á leiðinni niður. Hún virðist vera víða í samfélaginu núna. Mikið frá spítalanum en einnig víða í samfélaginu,“ segir Anna Margrét Guðmundsdóttir yfirlæknir hjá sóttvarnalækni. Þá er nokkuð um að fólk sé að greinast með öndunarfærasýkingar og Covid. Þá hefur flensan ekki enn hafa náð hámarki. „Við erum ekki að sjá með topp enn þá en hún var svolítið fyrr á ferðinni núna heldur en síðustu ár.“ Ingibjörg Rós Kjartansdóttir svæðisstjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir nokkuð um að fólk hafi samband þessa dagana vegna veikinda. „Álagið er svona jafnt og þétt að aukast og róðurinn er aðeins að þyngjast þar sem fleiri tilfelli eru að greinast af inflúensunni það er alveg klárt. Þetta eru aðallega þessi týpísku kvefeinkenni, hiti og kvef og almennur slappleiki.“ Almennar ráðleggingar gildi þegar fólk fær flensuna. „Drekka vel af vatni. Hvíla sig og gefa þessu þolinmæði. Þetta tekur alveg líkamann eina til tvær vikur að ganga yfir og gefa þessu bara tíma. Það eru ýmis ráð sem hægt er að veita. Það er hægt að kaupa ýmislegt í apóteki án lyfseðils. Þá erum við helst að nefna slímlosandi, nefsprey, verkjalyf en hvíldin er eiginlega númer eitt tvö og þrjú.“ Þátttaka í bólusetningu gegn inflúensu þetta árið hafi verið fín. Þá er ekki of seint fyrir þá sem hafa ekki fengið flensuna að láta bólusetja sig og hvetur hún fólk til þess. „Sérstaklega fólk sem er í áhættuhópi. Þannig að endilega bólusetja sig.“
Heilbrigðismál Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þingið að hefjast og málum fjölgað: Umdeild mál á dagskrá Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira