Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2025 08:10 Íslensku CrossFit-goðsagnirnar og vinkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru að hefja nýtt viðskiptaævintýri. @anniethorisdottir, @drinkdottir Íslensku CrossFit-goðsagnirnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru að hefja nýtt viðskiptaævintýri í næsta mánuði. Barneignirnar trufla ekki okkar konur í leit að nýjum viðskiptatækifærum en Katrín Tanja er nýbúin að eignast sitt fyrsta barn og Anníe Mist á von á sínu þriðja barni í febrúar. Barbell Spin fjallar um íslensku CrossFit-konurnar og nýja fyrirtækið þeirra. Katrín Tanja og Anníe Mist eru nú að fara að setja á markað nýjan íslenskan sjávarkollagendrykk sem heitir dóttir. Drykkurinn var búinn til og þróaður af Jen Milks og Kelly Meredith og hefur verið í þróun um nokkurt skeið. Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar og það með þrenns konar bragði. Síðan þá hefur @drinkdottir birt sína fyrstu Instagram-færslu, þar sem drykkurinn var kynntur og áhugasamir hvattir til að fylgja síðunni til að fá frekari upplýsingar þegar nær dregur útgáfu. Vefsíða þeirra, drinkdottir.com, er með forsíðu sem telur niður til útgáfu þann 9. desember 2025. Einnig er hægt að skrá sig á póstlista þeirra til að fá snemmbúinn aðgang að dóttur. Við útgáfu verður dóttir fáanleg í þremur bragðtegundum: Jarðarberja- og sítrónu, blönduðum berjum og mandarínu. Hver dós mun innihalda 105 milligrömm af koffíni ásamt íslensku sjávarkollageni og verður án sykurs eða gervibragðefna. Dóttir-drykkurinn verður framleiddur í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Katrín Tanja og Anníe Mist leggja nafn sitt við fyrirtæki. Árið 2021 var Dóttir Audio sett á markað. Ári síðar hætti móðurfélag vörumerkisins, STRAX, starfsemi. Í fyrra settu þær svo á markað Dóttir Skin, íslenska sólarvörn sem var svitaþolin og ilmefnalaus. Dóttir Skin er enn í rekstri. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Sjá meira
Barneignirnar trufla ekki okkar konur í leit að nýjum viðskiptatækifærum en Katrín Tanja er nýbúin að eignast sitt fyrsta barn og Anníe Mist á von á sínu þriðja barni í febrúar. Barbell Spin fjallar um íslensku CrossFit-konurnar og nýja fyrirtækið þeirra. Katrín Tanja og Anníe Mist eru nú að fara að setja á markað nýjan íslenskan sjávarkollagendrykk sem heitir dóttir. Drykkurinn var búinn til og þróaður af Jen Milks og Kelly Meredith og hefur verið í þróun um nokkurt skeið. Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar og það með þrenns konar bragði. Síðan þá hefur @drinkdottir birt sína fyrstu Instagram-færslu, þar sem drykkurinn var kynntur og áhugasamir hvattir til að fylgja síðunni til að fá frekari upplýsingar þegar nær dregur útgáfu. Vefsíða þeirra, drinkdottir.com, er með forsíðu sem telur niður til útgáfu þann 9. desember 2025. Einnig er hægt að skrá sig á póstlista þeirra til að fá snemmbúinn aðgang að dóttur. Við útgáfu verður dóttir fáanleg í þremur bragðtegundum: Jarðarberja- og sítrónu, blönduðum berjum og mandarínu. Hver dós mun innihalda 105 milligrömm af koffíni ásamt íslensku sjávarkollageni og verður án sykurs eða gervibragðefna. Dóttir-drykkurinn verður framleiddur í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Katrín Tanja og Anníe Mist leggja nafn sitt við fyrirtæki. Árið 2021 var Dóttir Audio sett á markað. Ári síðar hætti móðurfélag vörumerkisins, STRAX, starfsemi. Í fyrra settu þær svo á markað Dóttir Skin, íslenska sólarvörn sem var svitaþolin og ilmefnalaus. Dóttir Skin er enn í rekstri. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Sjá meira