Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2025 20:05 Fjölmargir gestir mættu í félagsheimilið til að kynna sér starf vísinda fólksins úr Háskóla Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Félagsheimilið á Borg í Grímsnesi breyttist í vísindahús um helgina þegar Háskólalestinn var þar á ferð þar sem gestir og gangandi gátu reynt á hæfileika sína í því að taka fréttaviðtöl, prófað tól og tæki sjúkraþjálfara, kynnst ólíkum heimum gervigreindar og kynnst ævintýrum fuglanna með fuglafræðingi svo eitthvað sé nefnt. Háskólalestinn hefur verð á ferðinni í nokkrum sveitarfélögum í Árnessýslu í vikunni en í áhöfn lestarinnar eru vísindamenn úr fjölbreyttum greinum Háskóla Íslands. Í gær var til dæmis opið hús í félagsheimilinu á Borg þar sem hægt var að fylgjast með vísindamönnum við fjölbreytt störf sín og höfðu margir áhuga á að kynnst ævintýrum fuglanna með fuglafræðingi við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi. Á myndbandi sést til dæmis þar sem refur stelur eggi úr hreiðri. „Krakkarnir hafa mjög gaman af þessu, sérstaklega af gildrunum hérna þar sem við veiðum fuglana í. Þau hafa líka mjög gaman að sjá lifandi myndbönd,” segir Böðvar Þórisson frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi. þá í básnum hjá Böðvari Þórissyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hér er hægt að upplifa vísindin á opin og lifandi hátt. Gera tilraunir, spjalla við vísindamenn, sjá, gera og upplifa bara hvað sem er. Þetta er gríðarlega vinsælt og þetta er vinsælt hjá fólki á öllum aldri,” segir Kristín Ása Einarsdóttir, lestarstjóri Háskólalestarinnar. Kristín Ása Einarsdóttir, sem er lestarstjóri Háskólalestarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín Lilja kveikti til dæmis í Rice Krispies morgunkorni og henni fannst það ekkert mál. „Heyrðu á meðan ég hef svona ágætis stjórn á þessu þá er það ekkert mál. Ég prófaði einu sinni að kveikja í Ritx kexi og eins og þú veist það er það aðeins meiri orka í því og það fer aðeins meira úr böndunum,” segir hún hlæjandi. Það kviknaði vel í Rice Krispiesinu hjá Katrínu Lilju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Háskólar Vísindi Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Háskólalestinn hefur verð á ferðinni í nokkrum sveitarfélögum í Árnessýslu í vikunni en í áhöfn lestarinnar eru vísindamenn úr fjölbreyttum greinum Háskóla Íslands. Í gær var til dæmis opið hús í félagsheimilinu á Borg þar sem hægt var að fylgjast með vísindamönnum við fjölbreytt störf sín og höfðu margir áhuga á að kynnst ævintýrum fuglanna með fuglafræðingi við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi. Á myndbandi sést til dæmis þar sem refur stelur eggi úr hreiðri. „Krakkarnir hafa mjög gaman af þessu, sérstaklega af gildrunum hérna þar sem við veiðum fuglana í. Þau hafa líka mjög gaman að sjá lifandi myndbönd,” segir Böðvar Þórisson frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi. þá í básnum hjá Böðvari Þórissyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hér er hægt að upplifa vísindin á opin og lifandi hátt. Gera tilraunir, spjalla við vísindamenn, sjá, gera og upplifa bara hvað sem er. Þetta er gríðarlega vinsælt og þetta er vinsælt hjá fólki á öllum aldri,” segir Kristín Ása Einarsdóttir, lestarstjóri Háskólalestarinnar. Kristín Ása Einarsdóttir, sem er lestarstjóri Háskólalestarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín Lilja kveikti til dæmis í Rice Krispies morgunkorni og henni fannst það ekkert mál. „Heyrðu á meðan ég hef svona ágætis stjórn á þessu þá er það ekkert mál. Ég prófaði einu sinni að kveikja í Ritx kexi og eins og þú veist það er það aðeins meiri orka í því og það fer aðeins meira úr böndunum,” segir hún hlæjandi. Það kviknaði vel í Rice Krispiesinu hjá Katrínu Lilju. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Háskólar Vísindi Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira