Lífið

Menningarmýs komu saman í jólafíling

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Það var mikið fjör á Listasafninu á sunnudag.
Það var mikið fjör á Listasafninu á sunnudag. SAMSETT

Það var líf og fjör á Listasafni Íslands síðastliðinn sunnudag þegar margar af menningarmúsum landsins komu saman í gjafapappírsútgáfupartý rétt fyrir aðventuna. Listamenn, menningarunnendur og annað áhugafólk lét sig ekki vanta.

Í fréttatilkynningu segir: 

„Safnbúðir víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu tóku einstaklega vel á móti gestum á Safnbúðardaginn,sem haldinn var hátíðlegur á sunnudag.

Í tilefni dagsins var blásið til fögnuðar á nýrri gjafapappírsútgáfu. Þetta er annað árið í röð þar sem Listasafn Íslands og Litróf prentsmiðja taka höndum saman og sameina list og pappír í hátíðlegri gjafapappírsútgáfu.“

Í þetta sinn urðu verk þeirra Guðmundu Andrésdóttur og Eyborgar Guðmundsdóttur úr safneign Listasafns Íslands fyrir valinu.

„Verk Eyborgar byggðu alla tíð á frumformum hring, ferhyrningi, línu, út frá virkni þeirra innbyrðis og ertingu á sjóntaugina. Hún tók þátt í því að þróa strangflatarmálverkið á ríkari hátt en nokkur annar íslenskur listamaður.

Listsýn Guðmundu byggði á afdráttarlausri formhyggju og var

hún einn þeirra íslensku listamanna er ruddu abstraktlistinni braut og var trú hinu óhlutbundna allan sinn feril.“

Hér má sjá myndir frá teitinu: 

Systurnar Edda Konráðsdóttir og Sesselja Konráðsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir
Auður Edda nældi sér í örk.Elísa B. Guðmundsdóttir
Flottar vinkonur!Elísa B. Guðmundsdóttir
Elís Gunnarsdóttir og Dorothee Kirch.Elísa B. Guðmundsdóttir
Margt um manninn og Kristín Dóra myndlistarkona nældi sér í örk.Elísa B. Guðmundsdóttir
Steindór Logi Gunnarsson og Embla Sólrún Gísladóttir voru í stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir
Vala Karen Guðmundsdóttir naut sín vel.Elísa B. Guðmundsdóttir
Jólalegt skál.Elísa B. Guðmundsdóttir
Grafíski hönnuðurinn Elís Gunnarsdóttir fær hlýjar móttökur.Elísa B. Guðmundsdóttir
Sesselja Konráðs var í mega stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir
Aníta Björk Jóhannsdóttir píparadrottning lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir
Mæðgurnar Kristín Dóra Ólafsdóttir og Heiða Margrét Bjarkadóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir
Margt um manninn!Elísa B. Guðmundsdóttir
Karólína Rós Ólafsdóttir, Bryndís Ólafsdóttir og Boaz Yosef Friedman.Elísa B. Guðmundsdóttir
Klapp og stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir
Jóló og huggó.
Sesselja Konráðsdóttir, Edda Konráðsdóttir, Anna Sigurðardóttir eigandi Litrófs, Vala Karen Guðmundsdóttir og Dorothée Kirch.Elísa B. Guðmundsdóttir
Helga Þóra Jónsdóttir og Kolbrún Sigurðardóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir
Mega grúví gjafapappír.Elísa B. Guðmundsdóttir
Nú minnir svo ótal margt á jólin!Elísa B. Guðmundsdóttir
Skálað!Elísa B. Guðmundsdóttir
Knús í listahús!Elísa B. Guðmundsdóttir
Hinar glæsilegustu kræsingar.Elísa B. Guðmundsdóttir
Elís og Aníta brostu breitt!Elísa B. Guðmundsdóttir
Skvísur!Elísa B. Guðmundsdóttir
Þessi nældi sér í gjafapappír!Elísa B. Guðmundsdóttir
Sætar systur.Elísa B. Guðmundsdóttir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.