Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. nóvember 2025 08:51 Hanna Katrín sagðist bjartsýn á framtíð lagareldis hér á landi. Vísir/Rúnar Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur nú kallað eftir því að Hafrannsóknarstofnun geri burðarþolsmat í Mjóafirði og tillögur að eldissvæðum í firðinum. Þetta kom fram í máli ráðherrans á Sjávarútvegsdeginum sem fram fór í Hörpu í gær en þar boðaði hún einnig nýtt frumvarp um lagareldi á komandi vorþingi. „Í samhengi við þann vöxt sem er í greininni er gaman að segja frá því að ég hef kallað eftir því við Hafrannsóknarstofnun að gert verði verði burðarþolsmat í Mjóafirði og tillögur að eldissvæðum. Gert er ráð fyrir að ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar verði tilbúin snemma á vormánuðum og þá verður ekkert því til fyrirstöðu að farið veðri í útboð á svæðunum enda liggur fyrir strandsvæðaskipulag fyrir Mjóafjörð,“ sagði Hanna Katrín í ávarpi sínu á Sjávarútvegsdeginum í gærmorgun. Ráðherrann sagðist bjartsýn á framtíð lagareldis hér á landi og sagðist trúa því að greinin verði ein af undirstöðum hagvaxtar á næstu árum. Þá boðaði hún einnig nýtt heildstætt frumvarp um lagareldi á komandi vorþingi. Náttúruverndarsamtök lýsa gríðarlegum vonbrigðum Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, samtök sem berjast gegn laxeldi í opnum sjókvíuum við Íslandsstrendur hefur brugðist við þessari ákvörðun ráðherrans og í tilkynningu er gríðarlegum vonbrigðum lýst með þessa ákvörðun. Sjóðurinn segir að með þessu sé verið að taka sérhagsmuni fram yfir almannahagsmuni, þvert á það sem ríkisstjórnin hafi boðað. Þá er einnig bent á að í könnun sem Gallup gerði síðastliðið sumar hafi komið fram mikil andstaða meðal almennings við laxeldi í opnum sjókvíum. Þannig hafi sjötíu prósent kjósenda Viðreisnar, flokks Hönnu Katrínar, verið andsnúnir sjókvíeldi og aðeins fimm prósent sögðust styðja slíkan iðnað. Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn Sjókvíaeldi Fjarðabyggð Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Þetta kom fram í máli ráðherrans á Sjávarútvegsdeginum sem fram fór í Hörpu í gær en þar boðaði hún einnig nýtt frumvarp um lagareldi á komandi vorþingi. „Í samhengi við þann vöxt sem er í greininni er gaman að segja frá því að ég hef kallað eftir því við Hafrannsóknarstofnun að gert verði verði burðarþolsmat í Mjóafirði og tillögur að eldissvæðum. Gert er ráð fyrir að ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar verði tilbúin snemma á vormánuðum og þá verður ekkert því til fyrirstöðu að farið veðri í útboð á svæðunum enda liggur fyrir strandsvæðaskipulag fyrir Mjóafjörð,“ sagði Hanna Katrín í ávarpi sínu á Sjávarútvegsdeginum í gærmorgun. Ráðherrann sagðist bjartsýn á framtíð lagareldis hér á landi og sagðist trúa því að greinin verði ein af undirstöðum hagvaxtar á næstu árum. Þá boðaði hún einnig nýtt heildstætt frumvarp um lagareldi á komandi vorþingi. Náttúruverndarsamtök lýsa gríðarlegum vonbrigðum Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, samtök sem berjast gegn laxeldi í opnum sjókvíuum við Íslandsstrendur hefur brugðist við þessari ákvörðun ráðherrans og í tilkynningu er gríðarlegum vonbrigðum lýst með þessa ákvörðun. Sjóðurinn segir að með þessu sé verið að taka sérhagsmuni fram yfir almannahagsmuni, þvert á það sem ríkisstjórnin hafi boðað. Þá er einnig bent á að í könnun sem Gallup gerði síðastliðið sumar hafi komið fram mikil andstaða meðal almennings við laxeldi í opnum sjókvíum. Þannig hafi sjötíu prósent kjósenda Viðreisnar, flokks Hönnu Katrínar, verið andsnúnir sjókvíeldi og aðeins fimm prósent sögðust styðja slíkan iðnað.
Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn Sjókvíaeldi Fjarðabyggð Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira