Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Valur Páll Eiríksson skrifar 27. nóvember 2025 12:02 Logi lék lengi vel með Víkingi og hefur ófáa baráttuna háð við Blika í gegnum tíðina. Vísir/Arnar „Ég er mjög spenntur. Það er alltaf gaman að koma heim en smá skrýtið að spila við Blika í Evrópu,“ segir Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, sem sækir Breiðablik heim í Sambandsdeildinni á Laugardalsvöll í kvöld. „Þegar ég sá að við fengum þá var ég spenntur. Strákarnir í liðinu voru líklega ekki eins spenntir og ég. Þeir eru margir leikirnir sem maður hefur spilað á móti þeim en það skiptir öllu fyrir okkur að vinna hann og vera áfram efstir í Sambandsdeildinni,“ segir Logi um Blikana. Líkt og hann nefnir er tyrkneska liðið efst í Sambandsdeildinni, hefur unnið alla sína þrjá leiki og ekki enn fengið á sig mark. Breiðablik leitar aftur á móti fyrsta sigurs liðsins í keppninni. Klippa: Logi klár í slaginn gegn Blikum Samsunspor er þá í fjórða sæti tyrknesku deildarinnar og hefur gengið vel í vetur. Loga líður vel þar austurfrá. „Mér líður vel og er að spila alla leiki. Það er mjög gott,“ segir Logi um lífið í Samsun. „Ég er að bæta mig sem leikmaður og einstaklingur. Ég hef þroskast mikið þarna.“ Hann segir sína menn þá þurfa að mæta af fullum krafti í leik kvöldsins í Laugardalnum. „Við þurfum að vera klárir í baráttuna. Þeir munu mæta trylltir til leiks. Við þurfum að vera 100 prósent klárir.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Leikur Breiðabliks og Samsunspor hefst klukkan 20:00 og er sýndur beint á Sýn Sport. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
„Þegar ég sá að við fengum þá var ég spenntur. Strákarnir í liðinu voru líklega ekki eins spenntir og ég. Þeir eru margir leikirnir sem maður hefur spilað á móti þeim en það skiptir öllu fyrir okkur að vinna hann og vera áfram efstir í Sambandsdeildinni,“ segir Logi um Blikana. Líkt og hann nefnir er tyrkneska liðið efst í Sambandsdeildinni, hefur unnið alla sína þrjá leiki og ekki enn fengið á sig mark. Breiðablik leitar aftur á móti fyrsta sigurs liðsins í keppninni. Klippa: Logi klár í slaginn gegn Blikum Samsunspor er þá í fjórða sæti tyrknesku deildarinnar og hefur gengið vel í vetur. Loga líður vel þar austurfrá. „Mér líður vel og er að spila alla leiki. Það er mjög gott,“ segir Logi um lífið í Samsun. „Ég er að bæta mig sem leikmaður og einstaklingur. Ég hef þroskast mikið þarna.“ Hann segir sína menn þá þurfa að mæta af fullum krafti í leik kvöldsins í Laugardalnum. „Við þurfum að vera klárir í baráttuna. Þeir munu mæta trylltir til leiks. Við þurfum að vera 100 prósent klárir.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Leikur Breiðabliks og Samsunspor hefst klukkan 20:00 og er sýndur beint á Sýn Sport.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira