„Ég er mikill unnandi Loga“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. nóvember 2025 13:31 Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks. Vísir/Sigurjón „Þetta er hörkulið. Það er tilhlökkun og smá fiðrildi,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins við Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli. Í liði Samsunspor er Logi Tómasson, sem hefur mætt Blikum oft í gegnum tíðina sem leikmaður Víkings. Höskuldur hefur miklar mætur á Loga. „Ég er mikill unnandi Loga sem fótboltamanni og persónu líka. Það er smá auka krydd að mæta honum. Að því sögðu er þetta fyrst og síðast stór viðburður, þessi leikur, fyrir okkur,“ segir Höskuldur. Breiðablik spilaði æfingaleik við Lilleström frá Noregi á sama velli fyrir viku síðan. Höskuldur segir standið á Blikum gott og mikilvægt hafi verið að viðhalda leikformi. „Það var mikilvægt að ná inn æfingaleik við Lilleström og þeir mættu af fullum krafti í það, að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleik. Við komum góðum leik í lappirnar á mönnum. Það í bland við af hafa náð smá fríi í kringum landsleikjahléið. Ég held að þjálfarateymið hafi hitt á góða blöndu að hvíla þá sem hafa spilað mikið en á sama tíma haldið mönnum við efnið,“ segir Höskuldur. Klippa: Höskuldur hlakkar til að takast á við Loga Samsunspor er í fjórða sæti tyrknesku deildarinnar en hefur gert gríðarvel í Sambandsdeildinni þar sem liðið hefur unnið alla leiki sína og ekki fengið á sig mark. Því er um að ræða verðugt verkefni. „Þeir eru að gera mjög vel í þessari keppni og heima fyrir. Þeir virðast vera allir sem einn trúir sínu skipulagi. Þeir eru ekki að flækja hlutina og spila mjög agaðan varnarleik. Þeir fá á sig fá mörk og refsa að sama skapi eru þeir direct og refsa með sínum sóknaraðgerðum. Þetta er massívt lið sem er skipulagt og strúktúrerað,“ segir Höskuldur um liðið. Viðtalið við Höskuld má sjá í spilaranum að ofan. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Í liði Samsunspor er Logi Tómasson, sem hefur mætt Blikum oft í gegnum tíðina sem leikmaður Víkings. Höskuldur hefur miklar mætur á Loga. „Ég er mikill unnandi Loga sem fótboltamanni og persónu líka. Það er smá auka krydd að mæta honum. Að því sögðu er þetta fyrst og síðast stór viðburður, þessi leikur, fyrir okkur,“ segir Höskuldur. Breiðablik spilaði æfingaleik við Lilleström frá Noregi á sama velli fyrir viku síðan. Höskuldur segir standið á Blikum gott og mikilvægt hafi verið að viðhalda leikformi. „Það var mikilvægt að ná inn æfingaleik við Lilleström og þeir mættu af fullum krafti í það, að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleik. Við komum góðum leik í lappirnar á mönnum. Það í bland við af hafa náð smá fríi í kringum landsleikjahléið. Ég held að þjálfarateymið hafi hitt á góða blöndu að hvíla þá sem hafa spilað mikið en á sama tíma haldið mönnum við efnið,“ segir Höskuldur. Klippa: Höskuldur hlakkar til að takast á við Loga Samsunspor er í fjórða sæti tyrknesku deildarinnar en hefur gert gríðarvel í Sambandsdeildinni þar sem liðið hefur unnið alla leiki sína og ekki fengið á sig mark. Því er um að ræða verðugt verkefni. „Þeir eru að gera mjög vel í þessari keppni og heima fyrir. Þeir virðast vera allir sem einn trúir sínu skipulagi. Þeir eru ekki að flækja hlutina og spila mjög agaðan varnarleik. Þeir fá á sig fá mörk og refsa að sama skapi eru þeir direct og refsa með sínum sóknaraðgerðum. Þetta er massívt lið sem er skipulagt og strúktúrerað,“ segir Höskuldur um liðið. Viðtalið við Höskuld má sjá í spilaranum að ofan.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira