Adolf ekki lengur Hitler Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. desember 2025 20:46 Adolf sóttist eftir endurkjöri í sveitarstjórnarkosningum í Namibíu. Hér má sjá íbúa landsins bíða eftir því að greiða atkvæði en myndin tengist fréttinni ekki beint. epa Adolf Hitler Uunona var endurkjörinn sveitarstjórnarfulltrúi í norðurhluta Namibíu. Eftir að hafa hlotið mikla athygli fyrir nafn sitt hefur hann ákveðið að breyta því og fjarlægja Hitler-nafnið. Stjórnmálamaðurinn var nefndur Adolf Hitler Uunona við fæðingu en að hans sögn valdi faðir hans nafnið. Hann hafi ekki gert sér almennilega grein fyrir merkingu nafnsins. Adolf hóf stjórnmálaferil sinn árið 2004. Fyrir tveimur dögum var hann endurkjörinn sem sveitarstjórnarfulltrúi í Ompundja-kjördæminu á Oshana-svæðinu í norðurhluta Namibíu. Hann hefur fengið mikla athygli fyrir nafngiftina, sérstaklega út á stjórnmálaferilinn og hefur áður lýst því yfir í viðtali að hann sækjist ekki eftir alheimsyfirráðum. Þrátt fyrir neikvæð tengsl við nafnið er Adolf afar vel liðinn í kjördæmi sínu. Hann hlaut 1275 atkvæði í nýafstöðnum kosningum en andstæðingur hans einungis 148 samkvæmt Daily Sabah. Íbúar á svæðinu lýsa honum sem viðmótsgóðum og áhrifaríkum stjórnmálamanni. Nú hefur Adolf ákveðið að breyta nafninu sínu og fjarlægja Hitler-nafnið. „Ég vil ekki að metnaður minn og persónuleiki tengist einhverjum sem ég fordæmi gjörðir. Með því að fjarlægja nafnið geri ég það opinbert,“ segir Adolf. Namibía Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Stjórnmálamaðurinn var nefndur Adolf Hitler Uunona við fæðingu en að hans sögn valdi faðir hans nafnið. Hann hafi ekki gert sér almennilega grein fyrir merkingu nafnsins. Adolf hóf stjórnmálaferil sinn árið 2004. Fyrir tveimur dögum var hann endurkjörinn sem sveitarstjórnarfulltrúi í Ompundja-kjördæminu á Oshana-svæðinu í norðurhluta Namibíu. Hann hefur fengið mikla athygli fyrir nafngiftina, sérstaklega út á stjórnmálaferilinn og hefur áður lýst því yfir í viðtali að hann sækjist ekki eftir alheimsyfirráðum. Þrátt fyrir neikvæð tengsl við nafnið er Adolf afar vel liðinn í kjördæmi sínu. Hann hlaut 1275 atkvæði í nýafstöðnum kosningum en andstæðingur hans einungis 148 samkvæmt Daily Sabah. Íbúar á svæðinu lýsa honum sem viðmótsgóðum og áhrifaríkum stjórnmálamanni. Nú hefur Adolf ákveðið að breyta nafninu sínu og fjarlægja Hitler-nafnið. „Ég vil ekki að metnaður minn og persónuleiki tengist einhverjum sem ég fordæmi gjörðir. Með því að fjarlægja nafnið geri ég það opinbert,“ segir Adolf.
Namibía Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent