Fangar fái von eftir afplánun Bjarki Sigurðsson skrifar 3. desember 2025 11:39 Eygló Harðardóttir starfar hjá embætti ríkislögreglustjóra. Vísir/Ívar Fannar Nýtt og stórt samstarfsverkefni lögreglu, Fangelsismálayfirvalda, félagasamtaka og sveitarfélaga hvað varðar stuðning við fanga að lokinni afplánun var kynnt í morgun. Verkefnastjóri hjá Ríkislögreglustjóra segir fanga oft ekki hafa tækifæri til að snúa blaðinu við. Verkefnið ber heitið EXIT og var kynnt í fangelsinu á Hólmsheiði. Um er að ræða samstarfsverkefni sem snýr að stuðningi við fanga sem ljúka afplánun og vilja hverfa frá ofbeldisfullum eða afbrotatengdum lífsstíl, og taka upp nýtt og heilbrigt líf. Þeir sem reyna að byrja upp á nýtt standa oft án húsnæðis, atvinnu eða félagslegs stuðnings, sem eykur hættu á endurkomu í afbrot. Markmið verkefnisins er að þróa og innleiða samræmt Exit-úrræði fyrir fullorðna sem vilja slíta tengsl við afbrotaumhverfi. Með því verður vonandi dregið úr endurkomu í fangelsi og ítrekuðum ofbeldisbrotum, tryggt öryggi og endurhæfing þeirra sem vilja hætta afbrotum, og umbun og hvati tengdur við þátttöku í úrræðinu. Stór hópur að vinna saman Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri hjá ríkislögreglustjóra, segir alvarlegar áhyggjur uppi af fjölgun ofbeldisbrota. „Það sem við erum að vonast til að gera með þessu samstarfi er að þróa samþætta þjónustu þannig við séum að mæta fólki þar sem það er statt. Gera það á forsendum hvers og eins. Þetta er upphaf, við erum ekki að segja að við séum komin þangað sem við viljum vera. Þetta er upphaf þar sem við erum fjölbreyttur hópur að lýsa því yfir að við ætlum okkur að vinna saman,“ segir Eygló. Fangar sjái að það er von Endurhæfingu verði haldið áfram eftir afplánun. „Líka síðan þessi jafningjastuðningur. Hvað er það sem þarf til svo fólk fái þessar grunnþarfir uppfylltar og það sjái að það séu tækifæri og von. Það sem við dagsdaglega teljum að sé sjálfgefið er ekkert endilega til staðar gagnvart þessum hópi. Þeir geta byggt á sinni eigin reynslu, þetta hefur ekki verið til staðar þannig af hverju ætti þetta að vera til staðar? Við vonumst til að geta breytt því,“ segir Eygló. Fangelsismál Lögreglan Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Verkefnið ber heitið EXIT og var kynnt í fangelsinu á Hólmsheiði. Um er að ræða samstarfsverkefni sem snýr að stuðningi við fanga sem ljúka afplánun og vilja hverfa frá ofbeldisfullum eða afbrotatengdum lífsstíl, og taka upp nýtt og heilbrigt líf. Þeir sem reyna að byrja upp á nýtt standa oft án húsnæðis, atvinnu eða félagslegs stuðnings, sem eykur hættu á endurkomu í afbrot. Markmið verkefnisins er að þróa og innleiða samræmt Exit-úrræði fyrir fullorðna sem vilja slíta tengsl við afbrotaumhverfi. Með því verður vonandi dregið úr endurkomu í fangelsi og ítrekuðum ofbeldisbrotum, tryggt öryggi og endurhæfing þeirra sem vilja hætta afbrotum, og umbun og hvati tengdur við þátttöku í úrræðinu. Stór hópur að vinna saman Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri hjá ríkislögreglustjóra, segir alvarlegar áhyggjur uppi af fjölgun ofbeldisbrota. „Það sem við erum að vonast til að gera með þessu samstarfi er að þróa samþætta þjónustu þannig við séum að mæta fólki þar sem það er statt. Gera það á forsendum hvers og eins. Þetta er upphaf, við erum ekki að segja að við séum komin þangað sem við viljum vera. Þetta er upphaf þar sem við erum fjölbreyttur hópur að lýsa því yfir að við ætlum okkur að vinna saman,“ segir Eygló. Fangar sjái að það er von Endurhæfingu verði haldið áfram eftir afplánun. „Líka síðan þessi jafningjastuðningur. Hvað er það sem þarf til svo fólk fái þessar grunnþarfir uppfylltar og það sjái að það séu tækifæri og von. Það sem við dagsdaglega teljum að sé sjálfgefið er ekkert endilega til staðar gagnvart þessum hópi. Þeir geta byggt á sinni eigin reynslu, þetta hefur ekki verið til staðar þannig af hverju ætti þetta að vera til staðar? Við vonumst til að geta breytt því,“ segir Eygló.
Fangelsismál Lögreglan Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira