Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2025 23:05 Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynnti helstu atriði nýrrar samgönguáætlunar fyrr í vikunni. Bjarni Einarsson Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, las ekki alla skýrslu sem Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri gerði um jarðgangakosti. Hann vísaði í skýrsluna fyrr í vikunni þegar hann kynnti nýja samgönguáætlun en segist hafa fengið útdrátt úr henni. Í viðtali við Austurfrétt segir Eyjólfur að sú ákvörðun að velja Fjarðagöng fram yfir Fjarðarheiðargöng byggi á faglegum greiningum og verið sé að skapa nýtt atvinnusvæði á Austfjörðum. Þann hluta skýrslunnar sagðist Eyjólfur hafa lesið allan. Sjá einnig: Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Grein Austurfréttar er mjög ítarleg en þar kemur fram að samkvæmt áðurnefndri skýrslu hafi Fjarðarheiðargöng skorað betur þegar kemur að umferðaröryggi og að bæði göngin fái hæstu einkunn þegar kemur að byggðaþróun. Þar segir að á einum tímapunkti í viðtalinu hafi Eyjólfur verið spurður hvort hann hefði lesið skýrsluna hafi svarið verið: „Ekki alveg – ég hef bara fengið útdrátt úr henni.“ Síðar í viðtalinu sagðist hann ekki vera í viðtali til að taka próf um skýrsluna. Ósáttir íbúar Íbúar Múlaþings og embættismenn eru ekki ánægðir með ákvörðun ríkisstjórnarinnar um jarðgangagerð á næstu árum. Þá hefur verið vísað til þess að banaslys hafi orðið á heiðinni skömmu eftir að ákvörðunin var tilkynnt. „Hér er afskaplega þungt. Það var erfiður dagur í gær og það er mikið áfall að vinna úr bæði andlátið, er okkur þungbært, og síðan er framganga ráðherra í gær okkur afskaplega þungbær líka. Það er þungt hljóðið í okkur fyrir austan í dag,“ sagði Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi og formaður heimastjórnar Seyðisfjarðar, við fréttastofu í dag. Samgöngur Jarðgöng á Íslandi Múlaþing Fjarðabyggð Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samgönguáætlun Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Í viðtali við Austurfrétt segir Eyjólfur að sú ákvörðun að velja Fjarðagöng fram yfir Fjarðarheiðargöng byggi á faglegum greiningum og verið sé að skapa nýtt atvinnusvæði á Austfjörðum. Þann hluta skýrslunnar sagðist Eyjólfur hafa lesið allan. Sjá einnig: Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Grein Austurfréttar er mjög ítarleg en þar kemur fram að samkvæmt áðurnefndri skýrslu hafi Fjarðarheiðargöng skorað betur þegar kemur að umferðaröryggi og að bæði göngin fái hæstu einkunn þegar kemur að byggðaþróun. Þar segir að á einum tímapunkti í viðtalinu hafi Eyjólfur verið spurður hvort hann hefði lesið skýrsluna hafi svarið verið: „Ekki alveg – ég hef bara fengið útdrátt úr henni.“ Síðar í viðtalinu sagðist hann ekki vera í viðtali til að taka próf um skýrsluna. Ósáttir íbúar Íbúar Múlaþings og embættismenn eru ekki ánægðir með ákvörðun ríkisstjórnarinnar um jarðgangagerð á næstu árum. Þá hefur verið vísað til þess að banaslys hafi orðið á heiðinni skömmu eftir að ákvörðunin var tilkynnt. „Hér er afskaplega þungt. Það var erfiður dagur í gær og það er mikið áfall að vinna úr bæði andlátið, er okkur þungbært, og síðan er framganga ráðherra í gær okkur afskaplega þungbær líka. Það er þungt hljóðið í okkur fyrir austan í dag,“ sagði Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi og formaður heimastjórnar Seyðisfjarðar, við fréttastofu í dag.
Samgöngur Jarðgöng á Íslandi Múlaþing Fjarðabyggð Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samgönguáætlun Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira